Ásgarðstíðindi - 15.01.1929, Side 1

Ásgarðstíðindi - 15.01.1929, Side 1
ASGARÐSTIÐINDI Janúar ]92 9. 1. tbl. 1. árg. Til lesenda, Ætlun vor með þessu blaði er að vekja athygli á framleiðslu vorri (smjörlíki, jurtafeiti, o. fl.), en jafnframt að auka þekkingu lesend- anna á ýmsum helstu fæðutegundunum. Eins mun blaðið flytia greinarkorn um ýmisl. bú- og húsverk, og yfirleitt ýmsan fróðleik, sem hús- mæðrum má að haldi koma. Af þeim fæðutegundum, sem fyrst verða athugaðar, má nefna: smjörlíki, mjólk, smjör og ost. Blaðið er ókeypis, en húsmæður þær, er óska að tryggja sér að fá blaðið reglulega, þeg' ar það kemur út, eru beðnar að tilkynna það og .gefa oss upp heimilisfang sitt. Óákveðið er enn, hve oft blaðið kemur út, en vér vonum að geta að minsta kosti látið það koma út einu sinni í mánuði þetta ár. Með bestu nýársóskum til allra lesenda. ÁSGARÐUR H.F. SMJÖRLÍKISGERÐ Ath.: Húsfreyjur í Reykjavík eru beðnar að athuga bls. 3. 5ÖKASAFW7S

x

Ásgarðstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarðstíðindi
https://timarit.is/publication/1403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.