Alþýðublaðið - 08.04.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1925, Blaðsíða 3
tttÞf BjjMLÁSnB | vío< flutninBfsskipavÍQv^itlngár og siðast, en ekki bfzt. Spánar vfnin. Við þvf var aldrei að bú*st, að jatn-gímall þjóðarós'ður og vínnautnln hyrfi alt í einu eða legðist alveg niður fy»tu árin. I>)»ir, sem ekki hata sjálfir reynt að snapa uppi drykkjukrærnar, hafa þó ólíkt mlnna orðið varir við drykkjulæti eftir að bannið komst á. h -ldur en áður var. Ef árin eftir aldamótin eru borin saman við bannárln á uodan Spánarvinasamþyktinni, er mun- urlnn auðsær. Beri þeir, sem tll þekkja, þesii timabil saman, t. d. hér í Reykjavfk eða á Isafirði. Þér segið, að bannið hafi kotnið Sp&narvínunum af at«ð og kent þjóðinni að drekka þau. Sú staðhæfing er mjög fjarrl réttu máli. Áður en krata Sptn- verjanna var samþykt var mjög iítið drukkið at Spánarvfnum hér á landi, bæði á undan banninu O' á meðan kér giitl atsiáttar- lítið bann. Hetði kröfunni verið neitað, eru htii líkiadl til, að hér sæist mikið af Spánarvfnum eða eftlilfkingum þeirra. En meiri hluta álþingis brast kjark til að neita, og ekki árseddl hann heldur að skjóta málinu undlr dóm kjósendanna, sem þó var »ð öðrum kosti sjálfsegt að gerá vtð þassi íög. Aimennlngur átti þá sjáliur mest á hættunni, 8vo fremi sem paö var qagn fjold ans, sem pá var horið fyrir brjést■ nnum Þá hefði líka mátt búast vtð, að alt kapp yrðl lagt á að ná í fiskmarkað utan Sp&nar. En hvað hefir t. d. verið reynt tll að nota sér nppiýsingar þær, er Pétur A. Óiafsson gaf um markaðshorfur í Suður Amerfku? Og nú er lögð mest áherzla á að hata fisksölutulltrúa einmitt á Spáni. Og f annan staðr Eru mjög mikil Ifkindi á, að fisket endarnir á Spáni he!ðu unnið það fyrir vínyrkjana, að hætta að borða fslenzkan fisk og jafn- vel að hætta að mestu að borða fisk, et Norðmenn hefðu verlð samtaká Isiendingum um neitun ina, — nema þá með því að borga miklnn hluta tollslns sjálfir —? Hvað var. svo gert til að lelta Bamvinnu vlð Norðmenn? Var það ekki haidur lítið í því máli? Áu petts að ég vilji á nelnn h&tt Ifkja háttvirtum þingmeiri- hluta, sem þá átti setu, við fer- fættar skepnur, kemur mér í huer, að ekki er við því að búast, að sá hundur beri sigur úr být- um, sem undir eins legst á bakið og prjónar upp iöppunum, þegar hann sér stærri seppa ýgla sig,1) Hver á þá sökiná á >Spánar vína«-flóðinu (trá Randara?) og altri þelrri spillingu, sem þvf íylgir og þér lýstuð að nokkru' á tundinum þann 20. f. m ? Þér mianlst á heigulsskap f sambandi við þlng og stjórn. Það var ekki hræðalan við að afnema bannlögin, sem fékk þá aðilja til að greiða atkvæði eins og Spánverjarnir ætluðust til. Það var þá heldur annað, sem fremur verðskuldar heigulsnafnlð, — hræðslan við svipuua, sem Sp&narstjórn lamdi í borðið, en mikill vafi var á, hvort hún gat notað til annars. Haidlð þér, að þeim manni sé etnalegi eða andiega borgið, sem afl*r vel, en eyðir afla. sfnum að mestu eða öllu fyrlr vín, — t. d. sterk vfn, aem flutt eru inn f skjóli hlnna svo nefndu Spánar- víná —? Ég held það ekki, en hitt finst mér, að taisvert sé leggj- andi á hættu til þess að koma f veg íyrir slík gæfurán margra góðra drengja. Eruð þér ekki á sama máli um það? — Vegna Spánarvinanna er líka ólikt erfiðara að uppræta nautn annara ólyfjana, því að flsira mun stund um fljóta í bví skjóiinu en þær tegundir vfna, sem átenglsverzl- unin selnr. . Það er alveg rétt, að of lítið hefir verlð gert að þvf að træða almenning um skaðsemi vín- nautnar. Til þess þart alis ekki að atnema bannið. Viljlð þér, herra ritstjóri, láta blað yðar flytja a. m. k. elna eða tvær fræðigreinar um áhrif á- fengis á sál og ifkama mannsins, Og hetja þar með >frjálsa bind- indlsstarfsemi« ? — Ég og marglr fleiri munum verða yður þskk- látir fyrlr, ef þér gerið svo. Guðm. R. Olafsson úr Grlndavik. 1) l>að er liklega fleirum en Forn- Grikkjum leyfilegt að taka dœmi úr dýraríkinu. Teggféður. Með Gullfossi fengum við 65 tegundir af veggfóbri. Nýjar, fallegar gerbir, og verbib mun lægra en ábur. t. d. frá 45 anrniu irúllau af en8kn veggléðri, sem þekur um 15 feralnir. Komib tljótt, meban úr nógu er að velja! — Páskarnir nálgast. Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Laugavegi 20 B. — Sími 8B0. ðlbeeíðiS AlþýSeililaSiS hvap siiih þ!ð erai ob hwopl »eia Psii fapið! 15 — 30 krónum ríkari getið þór orðib, ef þér kaupið >Stefnu- mótib«. Erlend stmskejQ. Khöfn, 2. apríl. FB. Trotzki horfitm. Samkvæmt símfregnuoa frá Moskva er Trot/kl algerlega horfinn. Eins og kunnugt er, var kurr nokkur miili hans og ráðstjórnarinnar. Er sSgt, að bún iáti nú leita hans af miklu kappi. AUir, sem fara yfir landamærin, eru grandgæfiiega rannsakaðir. Svartahatsflotinn ránnsakar hver- ja fl-ytu, sem hann getur. Óttaet atjórnln að sögn, að Trotzki ætii að gera tiiraunir tii þess að spilla tyrir henni í útiöndum, Ætlar hún að ná honum dauðum eða lifandi. Lausafrdgaii laerma Trotz ki myrtan. Khöfn, 8. marz. Tígsla Gyðingaháskólans. Frá Lundúnum er símað, að Balfour lávarbur hafi á miðviku- daginn vígt nýja hebreska háskól- ann í Jerúsalem, sem á ab verða andleg miðstöð Gyðinga, en þó opinn fyrir allar þjóðir. Hermenn drukkna. Frá Hamborg er símað, að 80 hermenn hafl drúkknað við her- œflngav. Voru þeir staddir á ferju

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.