Hlynur - 15.09.1960, Síða 8

Hlynur - 15.09.1960, Síða 8
Til lesenda. Til þess að þessi þáttur geti orð- ið skemmtilegur og nægilega nyt- samur, þurfum við að fá fyrir- GrænmetiS er baðað í kerinu og síð- er það hengt upp til þess að láta renna úr því. spurnir frá ykkur, góðir les- endur. Við myndum svo reyna að svara eftir beztu getu. Eins væri gott að fá vitneskju um nýjungar sem þið hafið kynnst og gætu komið öðrum að gagni. Við treystum því að þið hjálpið okkur með efnisval í þennan þátt, svo að hann geti orðið fjölbreittur og skemmtilegur. Búðarstarfið. Ekki ósjaldan heyrast ósanngjarn- ar raddir um búðastarfið og búða- arfólkið og er þá gjarnan láið liggja að því, að þetta sé í rauninni ekkert starf. Sem betur fer vita allir sem eitthvað hafa kynnst búðarstörfun- um að það er harla fjölbreytt og gefur hverjum, sem áhuga hefur á því, ótakmarkaða möguleika til þess að njóta sín. Hvergi er betra að læra að þekkja hinar ýmsu tegundir fólks. Sífellt eru að ske óvænt atvik, sem krefjast skjótrar og góðrar úrlausnar. Það hvílir mikil ábyrgð á búðarfólki — í búðinni eru mikil verðmæti, sem þurfa stöðugrar aðgæslu — eitt van- hugsað handtak gétur kostað búðina stórfé. Þegar um uppröðun og skreyt- ingu í búðinni er að ræða getur starfsfólkið gefið hugmyndum sín- um lausan tauminn. Þýðingarmesta starfið er að selja, þar koma hæfi- leikar hvers og eins fram, þessa hæfi- leika er hægt að þroska með auk- 8 HLYNUR

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.