Hlynur - 15.09.1960, Page 10

Hlynur - 15.09.1960, Page 10
Innbúsgetraun Samvinnutrygginga f ágúst síðastliSnum efndi Bruna- deild Samvinnutrygginga til getraun- ar í þeim tilgangi aS vekja athygli á hinum miklu verðhækkunum und- anfarinna mánaða. Var ýmsum mun- um úr almennu innbúi stillt út í sýningarglugga Málarans í Banka- stræti, og sá Ásgeir Júlíusson teikn- ari um útstillinguna. Þeir, sem þátt tóku í getrauninni, áttu að nefna samanlagt verðmæti þeirra hluta, er sýndir voru, en þeir voru frá ýmsum húsgagnaverzlunum í Reykjavík. Alls tóku 500 manns þátt í get- rauninni. Sigurvegari varð ung hús- móðir, Hulda Eiríksdóttir, Dalbraut 1, Reykjavík, gift Kristni Björgvin Þor- steinssyni bankamanni. Giskaði hún á að sannvirði hlutanna væri kr. 64.846.00, en í rauninni nam það 64.660.18 kr. Munaði hér því aðeins tæpum 186 krónum. Fékk Hulda því verðlaunin, að upphæð kr. 5000.00. í stuttu viðtali, sem Hlynur átti við frúna í þessu tilefni, lét hún þess get- ið, að þau hjón hefðu fengið sér get- raunaseðil, er þau voru á gangi niðri ☆ ☆ I 10 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.