Hlynur - 15.07.1968, Side 3

Hlynur - 15.07.1968, Side 3
Við háborðið frá vinstri: Jakob Frímannsson, Karl Kristjánsson, Erlendur Einarsson og Eysteinn Jónsson í rœðustól- Framkvœmdastjórar SIS frá vinstri: Hjörtur Iljartar, Hjalti Pálsson, Ilarry Frederiksen, Helgi Bergs, Sigurður Markússon, Jón Þór Jóhannsson (aðst.frkvstj. Innfld.) og Guðjón B. Olafsson, nýskipaður frkvstj. Sjávarafurðadeildar. A myndina vantar Agnar Tryggvason. Fráfarandi stjórn SIS frá vinstri: Eysteinn Jónsson, Finnur Kristjánsson, Skúli Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson, Guðröður Jónsson og Þórður Pálma- son. (Ljósm.: Gunnar V- Andrésson). samtals kr. 41.4 milj. Af þeirri upphæð hefði þó verið fært til hækkunar á bókfærðu verði skipa og fasteigna skv. heimild ríkisskattstjóra kr. 26.2 milj., en 15.2 milj., sem stöfuðu af gengis- tapi vegna erlendra vöruskulda °g skipagjalda, hefðu verið færðar til gjalda á reksturs- reikning. Auk þess gat hann Þess, að ýmsar aðrar orsakir hefðu hér komið við sögu, svo sem almennir erfiðleikar frysti- húsanna, sjávarútvegsins og landbúnaðarins, óhagstæð áhrif verðstöðvunarlaganna, tvö verk- föll farmanna og mikill sam- úráttur í ýmsum starfsgreinum SIS. Þá gerði forstjórinn grein fyrir afkomu einstakra deilda Sis og ræddi leiðir til þess að snúa hinni óhagstæðu rekstrar- þróun við. Nefndi hann sérstak- lega verzlunarálagninguna, sem augljóst væri, að væri nú lang- flestum verzlunum ónóg til að standa straum af eðlilegum út- gjöldum sínum. Taldi hann, að þér á landi gæti blasað við efna- hagslegt hrun, ef ekki væru gerðar ráðstafanir til að efla at- vinnuvegi þjóðarinnar. Þá kom °g fram í skýrslu forstjórans, aú heildarumsetning SÍS hefði iækkað úr 2.776.6 milj. kr. árið !966 í 2.695.2 milj. kr. árið 1967 eöa um 81.4 milj. kr., og einnig hefði fastráðnu starfsfólki fækk- að á árinu úr 1325 í 1180 eða urtl 145. Þá hefðu launagreiðslur á rekstrarreikningi lækkað um 8-6 milj. kr. frá árinu á undan, °g væri þetta í fyrsta skipti í ^harga áratugi, að launagreiðsl- Ur hjá SÍS lækkuðu. Pjölda- 'hargt fleira kom fram í skýrslu forstjórans, en að lokum sagði hann: „Að lokum vil ég svo hvetja ykkur fundarmenn, for- ystumenn samvinnufélaganna í landinu, til að beita ykkur fyrir þyí» að samvinnufólkið slái FORSÍÐAN. Að þessu sinm birtuin Vl& þar svartlistarmynd. Ilöfundurinn er reykvískur listmálari, Jens Krist- leifsson, sem fyrir skömmu hélt sýn- ingu á Mokka-kaffi í Reykjavík. skjaldborg um félögin sín á þess- um hættutímum. Það er unnt, ef félagsfólkið í fyrsta lagi skilur hætturnar sem eru á ferðum, og í öðru lagi með því að standa fast saman um félögin. Ég heiti á alla samvinnumenn og konur að standa vel á verði og nota mátt samtakanna til varnar, svo unnt verði sem fyrst að hefja aftur nýja sókn, reynsl- unni ríkari. Samvinnuhreyfing- in er öflug og sterk, en því að- eins verður hún máttugt tæki fyrir sjálfsbjargarviðleitni fólks- ins, að það standi fast saman um félögin." Að lokinni skýrslu forstjóra urðu nokkrar umræður, en síð- an var tekið fyrir annað aðal- mál fundarins, sem var landbún- aðarmál. Framsögu höfðu þeir Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttarsambands bænda og Agn- ar Tryggvason frkvstj. Búvöru- deildar SÍS. Ræddu þeir ástand HLYNUR 3

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.