Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Blaðsíða 72
landsseli, V.-Eyjafjöllum, umsjónarmaður
sundlaugar og íþróttahúss í Þorlákshöfn,
og Ragna Erlendsdóttir, f. 6. 12. 1939 að
Skíðbakka í A.-Landeyjum, starfsmaður í
Ölfusapóteki í Þorlákshöfn. Sambýlismað-
ur: Vilhelm Asgrímur Björnsson, f. 11. 9.
1965 á Egilsstöðum, vélamaður. Barn:
Sigurður Fannar, f. 25. 6. 1990. - Nám við
Framhaldsdeild SVS 1981-1983. Var áður
við skrifstofustörf hjá Auglýsingastofu Ól-
afs Stephensen, auglýsingastofunni Svona
gerum við og hjá Islensku auglýsingastof-
unni. Auglýsingastjóri hjá vikublaðinu
Austra á Egilsstöðum. Skrifstofustörf hjá
Austíirska sjónvarpsfélaginu og Hótel
Valaskjálf, Egilsstöðum. Er nú húsmóðir.
Magnús Eiríksson. Sat SVS 1979-1981.
F. 25. 8.1962 á Hvammstanga, uppalinn á
Bálkastöðum í Hrútafirði. For.: Eiríkur
Jónsson, f. 13. 12. 1924 á Bálkastöðum,
bóndi og verkamaður, og Sigríður Gyða
Magnúsdóttir, f. 7. 5. 1931 að Brekku í
Laugadal, Isafjarðardjúpi, ræstitæknir og
húsmóðir í Hveragerði. Maki 29. 8. 1987:
Unnur Fanney Bjarnadóttir, f. 24. 8. 1959
í Ólafsvík, skrifstofumaður og húsmóðir.
Barn: Metta, f. 26. 8.1988. - Nám við Hér-
aðsskólann að Reykjum í Hrútafirði,
Framhaldsdeild SVS 1983-1985. Skrif-
stofumaður hjá Kf. Hrútfirðinga 1981-
1982, starfsmaður í Verðlagningardeild
SÍS 1982-1983. Vann á endurskoðunar-
skrifstofu Halldórs Valgeirssonar 1982-
1985. Stofnaði Tölvuverk hf. á Ólafsvík
68