Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Blaðsíða 124
vann í Samvinnubanka íslands. Dvaldi í
Bandaríkjunum 1985-1986. Skíðakennari
við Skíðaskólann í Kerli n garfjöllum
sumrin 1988 og 1989. Iþróttakennari við
Grunnskólann í Olafsvík veturinn 1988-
1989. Faðir, Guðmundur Bjarnason, sat
skólann 1961-1963.
Jón Gunnarsson. Sat SVS 1981-1982. F.
3. 10. 1954 að Sigmundarhúsum á Reyðar-
firði. For.: Gunnar Larsson, f. 13. 10. 1913
að Utstekk, bóndi að Sigmundarhúsum
við Reyðarfjörð, d. 28.12.1978, og Ólöf Ól-
afsdóttir, f. 17. 3. 1921 að Helgastöðum við
Reyðarfjörð, bóndi. Sambýliskona: Þórunn
Einarsdóttir, f. 8. 10. 1957 í Keflavík, hár-
greiðslumeistari þar. Börn: Einar Lars, f.
7. 4. 1978, Arnar Freyr, f. 25. 5. 1983, Jón
Gunnar, f. 17. 10. 1989 - Nám við Iðnskól-
ann í Reykjavík, húsgagnasmiður, meist-
ari 1979. Hefur starfað við húsgagnasmíð-
ar í Keflavík.
Jónas Yngvi Ásgrímsson. Sat SVS
1981-1983. F. 17. 2. 1963 á Blönduósi, upp-
alinn þar og í Reykjavík. For.: Ásgrímur
Jónasson, f. 27. 12. 1939 í Reykjavík, raf-
magnsiðnfræðingur, kennari við Iðnskól-
ann í Reykjavík, og S. Þórey Sveinbergs-
dóttir, f. 19. 7. 1942 á Blönduósi, aðstoðar-
maður á skurðdeild Borgarspítalans í
Reykjavík. Sambýliskona: Jóhanna Lilja
Arnardóttir, f. 7. 6. 1969 á Selfossi, deild-
120