Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1991, Blaðsíða 138
Berglaug Skúladóttir. Sat SVS 1982-
1984. F. 16. 4. 1964 á Þórshöfn, uppalin í
Reykjadal, S.-Þingeyjarsýslu. For.: Skúli
Þorsteinsson, f. 3. 8. 1936 á Langanesi,
kennari í Litlulaugaskóla í Reykjadal, og
Hólmfríður Aðalsteinsdóttir, f. 21. 4. 1942
í Reykjadal, póstafgreiðslumaður. - Sat
Framhaldsdeild SVS 1985-1987. Síðan
nám við Háskóla Islands í bókmennta-
fræði og þjóðfræði. Hefur á sumrin unnið
á hótelum, í fiskvinnu og sem leiðsögu-
maður. Var framkvæmdastjóri Héraðs-
sambands S.-Þingeyinga. Systir, Helga
Skúladóttir, sat skólann 1977-1979. Aðrar
heimildir: Ættir Þingeyinga.
Birna Guðbjörg Björnsdóttir. Sat SVS
1982-1984. F. 13. 11. 1965 á Sauðárkróki
og uppalin þar. For.: Björn Jónsson, f. 28.
8. 1923 á Sauðárkróki, eftirlitsmaður hjá
Rafveitu Sauðárkróks, og Guðrún Andrés-
dóttir, f. 15. 9. 1929 á Eskifirði, húsmóðir.
Sambýlismaður: Björgvin Þ. Hauksson, f.
11. 4. 1966 í Reykjavík, skrifstofumaður.
Barn: Guðni Þór, f. 11. 8. 1987. - Nám við
Framhaldsdeild SVS 1984-1986. Hefur
starfað á Endurskoðendaskrifstofu Sveins
Jónssonar Armúla 42 í Reykjavík frá
1986. Sambýlismaður, Björgvin Þ. Hauks-
son, sat skólann 1982-1984 og Framhalds-
deild SVS 1984-1986.
Björgvin Arnaldsson. Sat SVS 1982-
1983. F. 4. 11. 1966 á Akureyri, uppalinn
að Fosshóli í Ljósavatnshreppi. For.:
Arnaldur Bjarnason, f. 28. 12. 1942 í Borg-
134