Vesturbæjarblaðið - feb. 2015, Blaðsíða 16

Vesturbæjarblaðið - feb. 2015, Blaðsíða 16
 Listi verkefna í Vesturbæ 1. Bæta við leiktækjum á valda leikvelli í Vesturbæ. Verð 9 mkr. 2. Setja vatnshana á göngustíg við Ægissíðu. Verð 3 mkr. 3. Setja lýsingu á valda leikvelli í hverfinu. Verð 5 mkr. 4. Setja klifurvegg á leiksvæðið á milli Boðagranda og Grandavegs. Verð 2 mkr. 5. Bæta lýsingu við Frostaskjól 9. Verð 1,5 mkr. 6. Leggja gangstétt meðfram KR velli norðaustanmegin. Verð 15 mkr. 7. Setja upp blikkandi hraðaskilti við Frostaskjól til móts við KR. Verð 4 mkr. 8. Gönguljós á Ánanaust gegnt Vesturgötu. Verð 12,5 mkr. 9. Endurgera tröppur sunnan við Fornhaga við Hagaskóla. Verð 5 mkr. 10. Lagfæra stíg við Eiðsgranda og Fjörugranda. Verð 3 mkr. 11. Endurnýja leiksvæði milli Kvisthaga, Fornhaga og Ægissíðu. Verð 15 mkr. 12. Setja tvo ruslastampa á bílastæði við Túngötu 2. Verð 500 þús kr. 13. Gróðursetja og búa til setaðstöðu á horni Hagamels og Kaplaskjólsvegar. Verð 1 mkr. 14. Endurbæta og lýsa upp Nýlendugöturóló. Verð 3 mkr. 15. Auka öryggi með því að þrengja gatnamót Framnesvegar og Vesturgötu. Verð 3,5 mkr. Notaðu rafrænu skilríkin þín eða íslykilinn til að kjósa Tökum öll þátt – 16 ára og eldri hafa rétt til þátttöku kjosa.betrireykjavik.is Betri hverfi 2015 Vesturbær Rafrænar hverfiskosningar 17. – 24. febrúar Hvað vilt þú í þínu hverfi?

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.