Brautin - 04.12.1968, Blaðsíða 3
BRAUTIN
3
TILKYNNING
Samkvæmt reglugerð nr. 285 frá 7. des. 1964,
má enginn selja flugelda eða aðra slíka skotelda,
nema hann hafi fengið til þess leyfi hlutaðeigandi
slökkviliðsst j óra.
Öllum flugeldum og öðrum slíkum skoteldum,
sem hafðir eru til sölu, skulu fylgja prentaðar leið-
beiningarreglur á íslenzku, og skal þess sérstaklega
getið, ef óráðlegt þykir, að unglingar inan 16 ára
aldurs hafi þá undir höndum, og er þá sala eða af-
hending til þeirra með öllu óheimil.
Bannað er að selja flugelda og annarskonar skot
elda til almennings, nema á tímabilinu 27. desember
til 6. janúar, að báðum dögum meðtöldum.
Bann þetta nær þó ekki til skipa, björgunar-
sveita eða annarra aðila, sem líkt stendur á um.
Bannað er að hafa til sölu flugelda, sem eru
meira en tveggja ára gamlir.
Þetta tilkynnist hér með hlutaðeigendum til
eftirbreytni.
LÖGREGLAN.
Áðvörun
Alþýðuhúsið auglýsir
Þau félagasamtök, sem ætla að fá hús-
ið leigt fyrir jólatrésskemmtanir, hafi sam-
band við
HELGA SIGURLÁSSON,
sími 1456.
>Ma
Skv. staðfestri reglugerð fyrir Vatnsveitu Vest-
mannaeyja (9. grein) bera húseigendur sjálfir ábyrgð
á öllum vatnslögnum í húsum sínum, öðrum en sjálfu
inntakinu (að vatnsmæli).
Nú er þrýstingur frá vatnsdælum yfirleitt lágt
stilltur en þrýstingur frá Vatnsveitunni er all miklu
hærri, einkum í þeim húsum, sem lægst standa. Bú-
ast má því við, að tærðar vatnsleiðslur geti bil-
að, þegar Vatnsveitan verður tengd.
Það er því áríðandi, til að forðast skemmdir, að
fá pípulagningameistara til að þrýstiprófa innanhús-
kerfið áður en tenging fer fram.
Einnig geta húseigendur útvegað sér stillanlega
þrýstiminnkara.
Bæjarstjóri.
Frystihistur
Frystikistur
Fyrirliggjandi
og
væntanlegar
250 og 410 lítra frystikistur.
Verð kr. 21.800,00
til
kr. 32.100,00.
Raftœkjaverzlun
HARALDUR
EIRÍKSSON h.f.
KONFEKT
og
KERTI
í miklu úrvali, einnig
jólakort
og
merkispjöld
vkRZL.
BLÁFELL.
JÓN HJALTASON
Hæstaréttarlögmaður
Skrifstofa: Drífanda við
Bárugötu. Viðtalstími kl. 4,30
— 6 virka daga nema laug-
ardaga kl. 11 _ 12 f.h.
Sími 1847.
JÓN ÓSKARSSON
lögfræðingur
Vestmannabraut 31.
Sími 1878.
PÉTUR EGGERZ
viðskiptafræðingur,
Strandveg 43. Sími 2314.
Viðtalstími: Kl. 4_7, virka
daga nema laugard. kl.ll—12
»1 Kl
iMtl
! “
Vatnsskaðatrygging
Vegna margra fyrirspurna um vatnsskaðatrygg-
ingu, í tilefni þess, að nú er sem óðast verið að
tengja hús við hina nýju vatnsveitu Vestmannaeyja
tilkynnir Brunabótafélag íslands, viðskiptavinum
sínum, að það tekur að sér vatnstjónstryggingar, að
því tilskyldu, að fyrir liggi yfirlýsing frá löggiltum
pípulagningarmeistara, um að vatnskerfi viðkom
andi húss hafi verið þrýstiprófað með að minnsta
kosti 50% meiri þrýstingi, en sem nemur þrýstingi
frá vatnsveitunni. Og ennfremur, þegar um gömul
hús er að ræða verði þau skoðuð af trúnaðamanni fé
lagsins, áður en tryggingin tekur gildi.
Umboösmaöur B. /. í Vestmannaeyjum
Gerisl félagar -
engin félagsgjöld
Munið eftir bókum Almenna bókafélagsins
til jólagjafa.
Kaupendum alfræðisafnsins eru minntir á,
að sumar bækurnar eru á þrotum, og að
safnið mun hækka í verði eftir áramótin.
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐ
— Umboö Birkihlíö 1 —
Sími 1605»
Húsgögtt.
Kommóður, 4 stærðir.
Speglakommóður.
Skatthol.
Forstofukommóður.
Sófaborð.
Stakir stólar.
Svefnbekkir, 5 gerðir.
Sófasett.
Ruggustólar.
Hvíldarstólar (Vipp).
Krómhúsgögn.
Húsgagnbólstrun
EGGERTS SIGURLÁSSONAR
Kirkjuvegi 9A — Sími 1111.
•vc-
MGHMGHMGHMGHMGHMGIIMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHM'
sa
o
S
sa
o
S
33
O
S
ss
o
s
53
O
S
ss
o
s
Els
Morinós Guðmnndssonar
ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT:
RÚMTEPPI NYLON
RÚMTEPPI SILKI
DIOLEN sængur
3
i
I
m
3
ffi
S3
3
ffi
BS
3
ffi
03
3
o
03
i
MGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHM-