Brautin - 03.11.1988, Blaðsíða 4

Brautin - 03.11.1988, Blaðsíða 4
B R A U T I N Fróðlegar samanburðar- tölur um rekstur Vest- mannaeyjabæjar miðað við önnur sveitarfélög Nýverið birti blaðið Pressan samanburðartölur á milli sveitarfélaga þar sem skýrt var frá því hvernig teknanna var aflað, svo og hvernig þeim var ráðstafað. Allar tölur eru fengnar úr árbók sveitarfélaga, fyrir árið 1987 sem er að koma út um þessar mundir, og tölurnar framreiknaðar miðað við októberverðlag samkvæmt framfærsluvísitölu. Pressan hefur góðfúslega orðið við beiðni Brautarinnar um birtingu fyrrnefndra samanburðartaflna svo og hefur Brautin fengið gögn sem notuð voru við fyrrnefndan útreikning, þannig að finna mætti stöðu Vestmannaeyja í þeim málaflokkum sem þeirra var ekki sérstaklega getið í fyrrnefndri blaðagrein. Brautin vill þakka Pressunni veitta aðstoð. Fjármagns- kostnaðurinn með því lægsta sem þekkist Ef tölur eru teknar og þær settar upp í viðmiðun, hvað varðar yfirstjórn kaupstað- anna, kemur í ljós að þar er mikill munur á. Lengst af hefur verið agnúast yfir því hvað mikið færi í yfirstjórn Vest- mannaeyjakaupstaðar og alltaf má deila um það, en eftir- farandi tafla sem við settum saman úr upplýsingum frá Pressunni, gefa nokkra vís- bendingu um að í saman- Fróðlegt er að skoða saman- burðinn á fjármagnskostnaði sveitarfélaganna. Þar kemur fram að Vestmannaeyjabær greiðir einn lægsta fjármagns- kostnaðinn af öllum kaupstöð- unum, eða þriðja minnsta. Þetta segir okkur meira en margt annað hvernig fjármál bæjarins standa. Fjármálin voru sett efst á listann hjá nú- verandi meirihluta bæjar- stjórnar og á þeim ætluðu menn að ná taki. Þetta hefur tekist og má segja að verulegur árangur hafi náðst í fjármálastjórninni á þessu kjörtímabili, eins og fjár- magnskostnaðurinn segir ber- lega til um. Þrátt fyrir að heildartekjur bæjarsjóðs séu undir meðallagi, er afgangur frá rekstri langt fyrir ofan meðallag Það er fróðlegt að bera saman hverjar tekjur sveitar- burðinum stendur Vestmanna- eyjabær nokkuð vel. Þess má geta að þeir sem fara verst út úr samanburðinum hafa sumir hverjir jafnvel annan hátt á útdeilingu stjórnunar- kostnaðar síns sveitarfélags, sem þýðir þá að rekstur hvers málaflokks á að vera lægri, sem því nemur. Hjá flestum er stjórnunarkostnaður hvers málaflokks færður sem kostn- aður á viðkomandi málatlokk. félaganna eru og skoða síðan hvernig tekist hefur að halda utan um reksturinn. Vest- mannaeyjar eru í 15. sæti yfir tekjur en eru síðan í 7. sæti hvað varðar rekstrartekjur um- fram gjöld. 1. Reykjavík ............ 84.400 kr. 2. ísafjörður ........... 82.460 kr. 3. Ólafsvík ............. 81.800 kr. 4. Seyðisfjörður ........ 80.930 kr. 5. Njarðvík ............. 77.600 kr. 15. Vestmannaevjar , 67.850 kr. 24. Keflavík 63.540 kr. 25. Eailsstaðir 63.350 kr. 26. Hafnarfjörður , 62.570 kr. 27. Mosfellsbær 61.650 kr. 18. Akranes , 59.600 kr. Afgangur/halli: 1. Grindavík . 26.250 kr. 2. Reykjavík , 20.180 kr. 3. Garðabær . 20.150 kr. 4. Selfoss . 14.830 kr. 5. Sevðisfjörður . 14.650 kr. 7. Vestmannaevjar ...., . 11.900 kr. 24. Sauðárkrókur -3.840 kr. 25. Sitilufjörður -6.680 kr. 16. Hveragerði -7.670 kr. 27. Ólafsvík - - 1 1.000 kr. 28. Ólafsfjörður - -12.180 kr. Útsvar: 1. ísafjörður . 47.780 kr. “>. Ólafsvík . 46.800 kr. 3. Seltjarnarnes . 44.160 kr. 4. Vestmannaevjar . 43.840 kr. 5. Garðabær . 42.490 kr. 24. Mosfellsbær . 35.110 kr. 25. Egilsstaðir . 35.000 kr. 16. Sauðárkrókur . 34.470 kr. 27. Boraarnes . 33.090 kr. 28. Hveraaerði . 32.270 kr. Fjármagnskostnaður: 1. Ólafsvík . 27.600 kr. 2. Hveragerði . 23.910 kr. 3. Ólafsfjörður . 17.290 kr. 4. Sauðárkrókur . 16.880 kr. 5. Húsavík . 15.460 kr. 24. Kópavostur . 3.760 kr. 25. Akurevri . 3.350 kr. 26. Vestmannaevjar . 2.820 kr. 27. Reykjavík . 1.800 kr. 28. Selfoss . -210 kr. Framkvæmdir-fjárfesting: 1. Hveragerði . 56.550 kr. 2. Ólafsvík . 45.340 kr. 3. Sialufjörður . 36.540 kr. 4. Borgarnes . 35.840 kr. 5. Grindavík . 35.300 kr. 15. Vestmannaevjar .... . 16.120 kr. 24. Akureyri ............10.690 kr. 25. Sauðárkrókur ........ 9.770 kr. 26. Hafnarfjörður ....... 8.550 kr. 27. Neskaupstaður ...... 7.900 kr. 28. Akranes ............ 5.810 kr. Þetta segir okkur meira en margt annað að það hcfur tekist að halda rekstrinum í böndum og gott betur. Töflurnar um hvern mála- flokk sína best hvernig tekist hefur til, í hverjum málaflokki fyrir sig og kemur þar berlega fram hver staða Vestmanna- eyjabæjar er í samanburði 28 kaupstaða landsins. Samanburðurinn staðfestir að skattaálögur í Yestmannaeyjum eru lægri en víðast hvar annarsstaðar Aðrar tekjur og skattar: 1. Reykjavík ...........15.130 kr. 2. Garðabær ............13.810 kr. 3. Seyðisfjörður .......13.250 kr. 4. Hveragerði ...........12.320 kr. 5. Ólafsvík ............ 11.350 kr. 24. Neskaupstaður ....... 3.690 kr. 25. Selfoss ............. 3.410 kr. 26. Siglufjörður ........ 2.690 kr. 27. Vestmannaeyjar ...... 1.580 kr. 28. Akranes ............... 740 kr. Almannatry ggingar/félagshjálp 1. Reykjavík .......... 23.290 kr. 2. Njarðvík ............18.610 kr. 3. Isafjörður ......... 18.280 kr. 4. Kópavogur .......... 17.330 kr. 5. Keflavík ............16.800 kr. 10. Vestmannaeyjar ..... 14.940 kr. 24. Grindavík .......... 10.840 kr. 25. Stykkishólmur ...... 10.770 kr. 26. Hveragerði ......... 10.700 kr. 27. Dalvík ..............10.510 kr. 28. Garðabær ............ 8.870 kr. Heilbrigðismál: 1. Ólafsfjörður ........ 8.670 kr. 2. Ólafsvík .............6.130 kr. 3. Borgarnes ........... 4.540 kr. 4. Seyðisfjörður ........4.100 kr. 5. Njarðvík ............ 3.660 kr. 13. Vestmannaeyjar ...... 1.650 kr. 24. Kópavogur ..........1.260 kr. 25. Hafnarfjörður .......1.040 kr. 26. Siglufjörður ......... 990 kr. 27. Garðabær ............. 650 kr. 28. Neskaupstaður ........ 190 kr. Fræðslumál: 1. Sauðárkrókur .......13.150 kr. 2. Garðabær .......... 12.590 kr. 3. Njarðvík .......... 12.280 kr. 4. Stykkishólmur ..... 11.830 kr. 5. Vestmannaeyjar .... 11.600 kr. 24. Dalvík ............... 8.370 kr. 25. Hafnartjörður ........ 8.280 kr. 26. Siglufjörður ......... 8.210 kr. 27. Reykjavík ............ 7.830 kr. 28. Eskifjörður .......... 7.250 kr. Menningarmál: 1. Ólafsvík ............ 5.980 kr. 2. Seyðisfjörður ....... 4.920 kr. 3. Stvkkishólmur ....... 4.880 kr. 4. Dalvík ................3.120 kr. 5. ísafjörður .......... 2.620 kr. 10. Vestmannaevjar ...... 1.880 kr. 24. Egilsstaðir .......... 1.220 kr. 25. Njarðvík ............. 1.190 kr. 26. Húsavík ...............1.140 kr. 27. Garðabær ............... 770 kr. 28. Hveragerði ............. 760 kr. LAX-LAX-LAX-LAX-LAX-LAX LAX-LAX-LAX-LAX-LAX-LAX Skemmtileg atvinna Isnó óskar eftir starfsfólki 3 daga í viku, mánudaga, fimmtudaga og föstudaga, Upplýsingar gefur Erlendur Boga- son í símum 12929 og 12680. Skemmtilegt og gott samstarfsfólk. I S N Ó h/f LAX-LAX-LAX-LAX-LAX-LAX LAX-LAX-LAX-LAX-LAX-LAX Mikill munur á yfirstjórn kaupstaða Hvernig var teknanna aflað og í hvað fóru þær? Fimm hæstu og fimm lægstu kaupstaðir í tekjum og útgjöldum á hvern íbúa. (Stöðu Vestmannaeyja bætt inn í þar sem þeirra var ekki getið í töflum Pressunar) Rekstrartekjur: Það hefur oft verið talað um að álögur væru hærri hér í Vest- mannaeyjum, þá sérstaklega hvað varðar aðstöðugjöld svo og fasteignaskatta. Hvað varðar aðstöðugjöldin em Vestmannaeyjar rétt yfir meðallagi, en langt undir hvað varðar fasteignaskattana eða í 20. sæti, aðrar tekjur og skattar eru í 27. sæti (næst lægst). í útsvarinu eru Vestmanna- eyjar í efstu sætunum og kemur það til af því, að hér vinnur fólk mikið, enda var útsvarsálagn- ingin sú sama hér og annars staðar. GÞBÓ Æska-íþróttir-útivist: 1. Bolungarvík ......... 8.480 kr. 2. Húsavík ............. 7.760 kr. 3. Akureyri ............ 6.390 kr. 4. Ólafsvík ............ 6.270 kr. 5. Stykkishólmur ........6.190 kr. 12. Vestmannaeyjar .. 24. Egilsstaðir .... 3.430 kr. 25. Kópavogur .... 3.420 kr. 26. Seltjarnarnes .... 3.280 kr. 27. Neskaupstaður ... ....3.120 kr. 28. Ólafsfjörður .... 2.700 kr. Hreinlætismál: 1. Dalvík .... 5.430 kr. 2. Vestmannaeyjar .. .... 5.040 kr. 3. Sielufjörður .... 4.860 kr. 4. ísafjörður .... 4.240 kr. 5. Reykjavík .... 3.690 kr. 24. Kópavogur 2.230 kr. 25. Seltjarnarnes .... 2.160 kr. 26. Hafnarfjörður ... 2.110 kr. 27. Ólafsvík 2.000 kr. 28. Akranes 1.700 kr. Skipulag-götur-umferð: 1. Reykjavík .... 14.050 kr. 2. Kópavogur .... 7.840 kr. 3. Akureyri .... 7.100 kr. 4. Eskifjörður .... 6.900 kr. 5. Siglufjörður .... 6.870 kr. 15. Vestmannaeyjar ..... 3.970 kr. 24. Ólafsfjörður ........ 2.550 kr. 25. Akranes ............. 2.300 kr. 26. Stykkishólmur ....... 2.270 kr. 27. Grindavík ........... 1.490 kr. 28. ísafjörður ........... -330 kr. Aðstöðugjald: 1. Njarðvík ........... 19.730 kr. 2. Reykjavík .......... 15.460 kr. 3. ísafjörður ..........14.140 kr. 4. Borgarnes .......... 12.380 kr. 5. Ólafsvík/Dalvík .... 11.950 kr. 12. Vestmannaevjar ..... 10.600 kr. 24. Hafnarfjörður ....... 6.810 kr. 25. Hveragerði .......... 5.820 kr. 26. Mosfellsbær ......... 5.330 kr. 27. Garðabær ............ 4.000 kr. 28. Seltjarnarnes ....... 3.310 kr. Fasteignaskattar: 1. Borgarnes .......... 12.030 kr. 2. Sauðárkrókur .......11.840 kr. 3. Reykjavík .......... 11.560 kr. 4. Akureyri ........... 11.560 kr. 5. Selfoss ............ 11.230 kr. 20. Vestmannaeyjar ..... 7.380 kr. 24. Húsavík ............. 6.530 kr. 25. Akranes ............. 6.520 kr. 26. Keflavík ............ 6.340 kr. 27. Bolungarvík ......... 6.260 kr. 28. Siglufjörður ........ 5.860 kr. Stjórnunarkostnaður: 1. Ólafsvík .......... 14.000 kr. 2. Dalvík .............10.340 kr. 3. Eskifjörður ........ 8.240 kr. 4. Sauðárkrókur ........ 8.200 kr. 5. Borgarnes .......... 8.130 kr. 24. Vestmannaeyjar ..... 3.870 kr. 25. Mosfellsbær ........ 3.820 kr. 26. Akureyri ........... 3.450 kr. 27. Kópavogur .......... 2.650 kr. 28. Reykjavík .......... 2.170 kr. 4

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.