Alþýðublaðið - 25.04.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.04.1925, Blaðsíða 3
 m m m m m m m m m m m V K. Conklin's linúarpennar og blýantar m m m m m m m m m m m m m m m V erzlunin Bjfirn Kristjánsson. i m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm verða alt at kærkomnasta sumargjð&n reykir mikið og yindlos >krit< kemur tét vei íyrlr, og Jakob, sem nú ^jspekúisrar* f kaupmöno- umj til þlngsetu, eru hátfðar- menn hjá s'íkum náungum. En svo ar eitt ®nn, sem fnli- yrt er að mikiia hafi megnað um þessi úrsHt. Stórútgerðar- mennirnir vlija gjarna gera smá- útgerð.«rmen váib t viðs vegar með tram st ö dum landsina háða sér til að ná bétti fiskkaupum hjá þeim og þykir bezta ráðið til þess að ieggja undir sig steln- olíuverzlunina, en sjá ekki leið til þjisss, meðan tóbaksélnkasaian stendur. Hafa þeir nú &ð því, er sagt er, stofnað hlutaféiag «ða náð yfirráðnm yfir gamia stein- oJíuféíagina, og á það að taka að ér teiriolíuverzlanina, þegar elnkasöiusamningurlnn, sem uú i afir verið sagt upp, er úr gildi gengian. Steinoifuhíutafélag þetta hefír að því, er sagt er, nú um hrið verið svo handlaikið íhalds- flokknum á Aiþingi, að manna á milli er það álment kaliað »Steinoifufélag íhaldsfiokksinsr, og er því fieygt, að f saihbandi við það gerist fyrirbrigði, sem algengt er þar, sem spitling er kotnin í stjórnmálaíffið, og því eðlilega ekkl lengur óþekt hér, að >áhrifamiklum« mönnum sé vefiin koatur á hagkvæmum k upum á arðvæniegum hiuta- b< é um. en steinoluíéiag, sam næði eiookun á steinoiíu hór, gaeti árfciðaoíega veitt hluthö um me ri ,»rð og vissarl en nokkurt a>n að hiutatélag og þar eð aukl iát'ð í té rífiagan psoingálegan stuöning tii að atandast kosn- ingakostnað og iétt undír útgáfu dansk íslerzkra auðvaídsbiaða; Hér skal ekkert fuilyrt um það að svo stöddu, hvað hætt sé í þesEu, ®a hltt gefur auga leið, að þegar ötulir fjárplógs- menn sjá af verkum þingmanna, að skyosamieg rök eru að vett- ugl vlrt meðal þeirra til að iáta utsdsn penlngaváldlnu, þá gangi þeir á lagið. Sötein á Epiilingunni skeilur ekkl á þeim, heídur á lftiimennunum, «m þéir brúka, en aflaiðingarnsr koma niður á þjóðinni, sem að langmestum hluta er alþýða. Ets nú er að sjá, hvoit hún telur það samboðið sér og virð ingu blnni að vera öll iögð niður en tll jains við rúm fimm hundr- uð fjárplógsmanna. AI|iý£ufel«fi<5 Hvbe* shhr |i;8 Bruð OjJ ’ hwarf ssb feiS gísrSil Erlend sfBisksifi. Khöfn 18. aprfí. FB. Vítisvél spriugar í klrkju. Frá Sofftíu í Búlgaríu @r símað, að á meðan f>tóð á jarðarför þlngmacns nokkurá S dómklrkj unni, þar som viðstaddir voru þingmenn margir og hátt settir embættismenn, hafi .prungið vftlsvél. Kórhvelfingin sprengdist sundur, og féll miklll hlnti hann- ar niður í kórinn og kórhiuta kirkjunnar, og særðust mörg hundruð manna, en 200 biðu Bdgar Rice Burroughs: ViStS Tarzan. Sverting'jamir voru i stökustu vandræðum og hálf- smeykir. Þeir hóldu brátt burtu frá þessu undratré; bvað eftir annað litu þeir aftur og fóru nú hljóðlegar en áður. Én þegar þeir voru skamt á veg komnir, sáu þeir félag'a sinn fram undan gægjast fyrir tré. Þeir, sem sáu hann, kölluðu tii félaga sinna, að hann væri fundinn, og hlupu tii hans Þeir stönzuðu skyndilega, er nær kom, og hörfuðu aftur á bak, ranghvolfdu augunum og nötruðu af ótta, eins og þeir byggjust við sjálfum ár- anum i flasið á sér. Hræðsla þeirra var ekki heldur ástæðulaus. Höfuðiö var, þegar að var gáð, fest á brotna grein og sett þannig, að svo sýndist, sem maðurinn gægðist fyrir tréð. Nú vildu ýmsir snúa aftur og hóldu þvi fram, að þeir hefðu reitt einhverja skógarvætti til reiði. En Usanga neitaði að hlusta á þá og brýndi fyrir þeim, að ekki biði þeirra annað en pínslir, ef Þjóðverjar næðu þeim aftur. Endirinn varð sá, að þeir héldu áfram i þóttum hnapp eins ög styggöar róllur. Það er ©inkenni svertingja, að þeir hafa ekki hugann lengi við sama efnið. Þeir gleyma lijótt hræðslu eins 0g börn. Svertingjahópurinn var þvi skamt kominn, er hann tók upp fyrri gleöi sina; þó voru ekki allir jafn- ' góðir. En alt i einu lá hauslaus skrokkur félaga þeirra þversum i götunni, er þeir komu fyrir bugðu á vegin- um Nú var þeim ölium lokið. Þetta var svo dularfult og hryllilegt, að enginn gat annan sefað; allir voru jafnskelkaðir. Þeir óttuðust hver um sig að verða næst fyrir þessum ósköpum. Hvað gat ekki borið að i náttmyrkrinu, þegar annað eins kom fyrir um hábjartan daginu. Þeir nötruðu af ótta. Hvita stúlkan var eins hissa og þeir, en ebki jafn- hrædd, því að skjótur dauði var stórum æskilegri en það, sem hún gat átt i vændum lijá svertingjunurú Enn þá hafði hún að eins orðið fyí-ir hnjaski af konunum, en hve lengi gat hún búist við að Usanga þyldi konu sinni, þótt vargur væri, að hún verði honum að svala girnd sinni á hvitu stúlkunni, sem hauu taldi eign sína?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.