Morgunblaðið - 06.09.2019, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.09.2019, Blaðsíða 24
Náttúrulegur efniviður, plöntur og góð hljóðvist Haustið er rétti tíminn til þess að fegra heimilið og gera það kósí fyrir veturinn. Innanhússarkitektinn Alfa Freysdóttir gefur hér góð ráð varðandi það hvernig gera má heimilið að huggulegri sam- verustað fyrir alla fjölskylduna. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Alfa Freysdóttir innan- hússarkitekt á skapandi og skemmtilegt heimili. Alfa er hrifin af dökkum veggjum og finnst fallegt að blanda dökkum lit við viðarlituð húsgögn. 24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2019 Finna má upplýsingar um eignirnar og aðrar eignir í sölu hjá Ríkiskaupum inn á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Einbýlishús við Ásaveg 31 í Vestmannaeyjum. Aðalhæð er 128,8 m2, ris 39 m2 og bílskúr 65,5 m2, samtals 233,3 m2. Gólfflötur er meiri, þar sem hluti eignar í risi er undir súð. Gróin lóð, eign í rólegu og barnvænu umhverfi í botnlanga við hraunjaðarinn. Góð eign á vinsælum stað í austurbænum. Eigninni hefur verið vel við haldið, er vel skipulögð með stór og góð rými sem nýtast vel. Góður afgirtur, hellulagður sólpallur suðvestan eignar. Þakefni virðist í góðu lagi, en einhverjir gluggar þarfnast skoðunar. Verð 53,5 mkr. Jörðin Bakkakot 1, ásamt íbúðarhúsi og fleiri byggingum. Stærð hennar er 458 hektarar, þar af er ræktað land skráð 55,4 hektarar. Um er að ræða bújörð en ekki hefur verið stundaður þar hefðbundinn búskapur um árabil. Jörðin er flatlend og talin henta vel til ræktunar og akuryrkju. Jörðinni fylgja 226,5 ærgildi. Um 60 km akstursleið frá Vík, um 40 km frá Kirkjubæjarklaustri og um 250 km frá Reykjavík. Verð 49,9 mkr. BAKKAKOT 1 880 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR – JÖRÐ ÁSAVEGUR 31 900 VESTMANNAEYJAR - EINBÝLI RÍKISKAUP Borgartúni 7C, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum netfangið fasteignir@rikiskaup.is Vantar þig smið? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.