Alþýðublaðið - 30.04.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.04.1925, Blaðsíða 2
s Fjárglæfrarnir mestn. Braskað með alt lansafé allrar þjéðarinnar í einu. Seðlafléðið mikla. óhemjtt'féfletting á alþýðu. Oít h«fir verið aubbufengið í fjármálum hér á landi siðasta áratuginn írá 1914, margvfsíega háskalega braskað a( hinum og þesaum m að eigið fé og annara ©ítlr þvf, sem >hagsýni< með gróðaííkn og ósvíini leyfði, en þó tók út yfir ailan þjófabálk í þessu efnl á síðasta ári, því að þá tókst burgeisastéttlnni að finna lag á því að braska með alt lausafé allrar þjöðarinnar í einu. Upphsf þeirrar sogu er það, er íslenzk króna var í elnu vet- iangi feld í verði um 10 % gróða íyrlr þá, er þá þurftU að kaupa isienzka panlnga fyrir út- lenda, er þelr áttu ( öðrum fönd- um, aðailega togaraeigendur, en að snma skapl tll tjóns fyrir hina, sem átta kröíur, svo sem um vinnukaup, eða þurftu að greiða skuldlr i ialenzkum pen ingum, þ. e. a. s. öll alþýða, sem er þvi nær 511 þjóðin, og þar með allir innflutnings-kaupmenn. Á þessu bregðl græddu útflytj- endur tugi og hundruð þúsunda króna á einu augabragðl. Þetta var gert með yfiisklnl undanfarlnna örðu'jieika að til- efnl, en svo tóku æðri vö'd f taumana. Óvenjuíeg árgæzka rann yfir landið, svo að iangt um meirá en vann upp tlitölu- lega lftiitjörleg töp fyrri ára. ís- ienzk króna hiaut að hækka i varði, og ef svo hefði gengið hindrunariaust, þá hefðl avo farlð, sem réttlátt var, að þeir, sem töpuðu á lækkun krónunnar — eu það var alþýða, — heíðu grætt á hækkua hennar, en hinir, burgeisar, sem græddu á falll hennar, sumpírt tiibúnu, hefðu að samá skapi haít minnl Fi»á Alþýðubpauðgefðii it l. Búð i.iþýðnbrauðgerðaiinnair á Baldursgðta 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aöalbúöin á Lauga- vegi 61: RúgbrauS, seydd og óaeydd, normalbrauö (úr amerisku íúgsigtimjöli). Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sórstökum pöutunum stóraí tertur. ki imrlur o. fl. — Brauð og k'ókur ávalt hýtt frá bruuðgerðarhúsinn. Hjálparstöð hjúkrunartélags Ins >Líknar< er epln: Mánudaga . . . kl. n—12 L & Þriðjudagá ... — 5 —6 #. -• Miðvikudaga . . — 3—4 «. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . , — 3—4 e. - feggfððnr afarfjölbreytt úrval. Yeðrið leegra en áður, t. d. frá 45 anrnm rúllan, ensk stærð. Málnlngavörur allar teg., Penslar og fleira. Hf. rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — &iml 830 AlþýðuMaðiÖ kemur út » hvorjain vlrknns degi, Afg reið «U við Ingólf*»tr>eti — opin dag- legá frá kl. 9 árd. ti! kl. 8 »íðd. 8krif*tofa á Bjargaratíg 2 (niðri) jpin kl. »*/*—101/s árd og 8—8 «íðd. S í m * r : Í88: prent*miðja 988; afgreiðíla. 1294: rititjórn, Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánaði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. :«EKB i Söngvar jafnaðar- xnanna er litið kver, sem allir alþýðn- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst á afgreiðshi Alþýðublaðsins og á tundum verklýðsfélaganna. Yeggfóður, loftpappír, veggjapappa og gólfpappa selur Björn BjörnBson veggfóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. Yeggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Ionrömmun á sama stað. gróða við stig hennar. Á þann hátt hefði elnnig hið óvenjulega við árgæzkuoa faliið alþýðu ( skaut, þar eð fengur hennsr er mældur í íslenzkum peningum, en burgeisum, sem hafa tyrir siy ini náð í yfirráðin í þjóðfé- laginu, tókst að koma því svo fyrir, að alþýða tékk að eins þelm mun meira þetta ár en hin, sem hún lagði meira á sig til að hirða sflann, en hið óvenjulegá við árgæzkuna rann tram hjá henui í »jóð burgeisa, Þessn var komið í kring á þann hátt, som nú skal greina. Þegar á sfðasta Alþlnai var farið að bera á þvf, að fengur ársins yrðl óvanateg'a mlkíil, og að ísler zk króna hlyti að hækka. Fulltrúir burgelsa, er á þlngi sltja, sáu, að yfirboðarar þeirra myndu tapa á því, ef ekki værl rönd við reist, og tóku þvi ráð sfn saman um að hamla nem meit lækkun iunieigna þeirra i útlöndum Þá voru sett iög nm genglsskráning og gjaldeyria verziun með nefnd, aem átti að sjá um, að íslenzi' króna hækk- aði ekki hraðar. en burgdsar þyldu. Húo tók þegar til statfa og >hélt við< gjaideyrinn eins og ólman gæðing, en svo kom, að hún iékk ekki ráðlð við hann. Auðæfi náttúrunnar atreymdu að avo ört, að bankarnir gátu að lökum ekki keypt þann eriendjt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.