Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.11.2002, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 28.11.2002, Qupperneq 25
Keypt og selt Til sölu Þvottavél. Fagor 1000/600 snún. 3 ára, lítið notuð. 26.000 kr. ef sótt fyrir 1. des (29.000 kr.) s. 697-5948. Suzuki Swift ‘92 ek. 100 þ., sk. ‘03, 150 þús., eldhús/borðst.borð + 6 stólar 10 þús., eldhúsborð 3 þús., Ikea sófab. 1 þús., Chicco bílstóll 5 þús. Uppl í s: 552-5255, 692-2825. Sjónvarp 10 þ. Video myndbandsv. JVC 15 þ. Apple Power PC 10 þ. Uppl. í 847 5545. Rúm frá Betra Bak til sölu. 80x200 cm. 2 ára, vel með farið. Hækkun á höfði/fótum/nudd m. fjarstýringu. Mjög góð tempur dýna. Uppl. 698 4509. Á sama stað fæst gefins horntölvuborð. Gluggatjöld. Erum flutt í Síðumúla 15. Mikið úrval vandaðra gluggatjaldaefna. Saumastofa á staðnum. Saumalist, áður Fákafeni. Uppl. í 581 4222. Í TILEFNI AF 1 ÁRS AFMÆLI PROXY Smiðjuvegi 6 er 15% afsláttur fram að 1. des. af öllum vörum. Erum með ódýrar indverskar handunnar trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11-18 laug- ard. til 17. S: 544 4430. Óskast keypt Óska eftir 6-8 hesta húsi í Heimsenda. Uppl. í síma 694 1967. Hljóðfæri Til sölu Hnappa harmonikka með sænskum gripum, þriggja kóra. Díatónísk Hnappa harmonikka þriggja kóra. S: 462 6252 e kl 18. Tölvur Notaðar tölvur á frábæru verði. Vor- um að fá inn tölvur, skjái, prentara, ör- gjörva og fl. GÓÐ KAUP. Tölvuhúsið, Lækjargata 34a, Hafnarf. S. 565 0435. Til bygginga Vinnuskúrar til leigu og sölu. Einnig færanlegar girðingar. Hafnarbakki hf., www.hafnarbakki.is, Sími 565-2733 Fyrirtæki Billiardstofa í fullum rekstri með 9 borð ásamt öllum búnaði og húsnæði 411 fm. Öll skipti ath. góð lán. Sigurður, 898 9097. Heildsala Undirfatalager til sölu. Mikill afsláttur. Uppl. í síma 847 3082. E.V. Heildversl- un. Framleiðandi á karla- og kvenfatnaði getur boðið eftirfarandi vörur á mjög hagstæðu verði: Karlmannaskyrtur, kvenblússur, jakkar, bolir og poloskyrt- ur. Við sérhæfum okkur í stórum núm- erum, allt að 6x. Vörurnar afgreiddar frá vörulager í Hollandi. Þeir sem hafa áhuga hafa samband í 0031- 356321761. Þjónusta Jólaskemmtanir JÓLASVEINARNIR fara að koma til byg- gða, viltu að þeir komi við hjá þér. Uppl. í S: 694 7474 Jólasveinaþjónusta Skyrgáms þar sem 20% renna til Hjálp- arstarfs kirkjunnar Veisluþjónusta OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með frábært úrval af veisluföngum og sér- vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S: 5622772 Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party samlokur, ostatertur og ostakörfur. Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði. P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. Tölvur KK TÖLVUR. Tölvuviðg. frá 1.950 kr. Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is GAGNABJÖRGUN! Ekki örvænta, það er hægt að bjarga gögnum í nær öllum tilvikum. S: 696 3436 www.sim- net.is/togg Bókhald ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón- usta Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 511 2930 og á www.bokhald.com Fjármál Offshore reikningur með korti, allir aðil- ar samþykktir kíktu á og sæktu um á vefsíðunni. http://ibc-hol- land.com/HJGLOBAL Ráðgjöf GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðunga- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf. 13 Ára reynsla. S: 660 1870, for@for.is, www.for.is FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðslu- erfiðleikum? Tökum að okkur að end- urskipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtæki, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf Lágmúla 9 S: 533-3007 Hreingerningar Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður. S: 555 4596 og 897 0841. Jólahreingerningar á heimilum og al- menn þrif, nú er tíminn til að bóka. Hreint , s. 849 4359. PJATTRÓFURNAR! Jólahreingerningar á heimilum, bókið tímanlega, einnig tök- um við að okkur þrif í heimahúsum, stigahúsum og flutningsþrif. Áralöng reynsla. Uppl. í síma 848 8262 og 849 9600. TEPPAHREINSUN - MOTTUHREINSUN með djúphreinsunarvél fyrir heimili stigahús sameigna og fyrirtæki. S: 8960206 SKÚFUR TEPPAHREINSUN JÓLAHREINGERNINGAR og regluleg þrif í heimahúsum. Er hússtjórnarskóla- gengin. Árný 898 9930. ÚTRÉTT HJÁLPARHÖND EHF !! S: 895 3211 HJÁLPA einstaklingum, húsfélög- um og fyrirtækjum með viðhald, við- gerðir sorpgeymsluþrif, sótthreinsun og alhliða þrif. ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og allveg búin á því?, Láttu hreingerninguna í okkar hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil- boð. Hreingerningaþjónusta Berg- þóru, S. 699-3301 Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Málarar Annast alla almenna málningarvinnu. Get bætt við verkefnum. Guðmundur Svavarsson málarameistari, s. 893 0225. GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFN- UM í málningar- og viðhaldsvinnu. Van- ir menn og vönduð vinnubrögð. Tilb./tímav. S. 896-5758. Iðnaður Smiðir geta bætt við sig verkefnum bæði í uppsláttarvinnu og viðhald, erum með mót. Uppl. í s. 659 5936. Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr- arameistarinn. Sími 897 9275. Viðgerðir Getum tekið að okkur viðhald og við- gerðir fyrir jól. Veggfóður og dúkalögn. Uppl. í s. 552-3605, Hannes. Pípulagnir. Viðgerðir, breytingar, still- ing hitakerfa. Löggiltur meistari. S. 894 7299 og 564 1366, Ásgeir. RAFTÆKNIRINN RÁÐAGÓÐI með al- menna rafvirkjun, heimilistækjavið- gerðir, Raflagnateikningar ofl. Davíð Dungal S: 8964464 Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 Húsaviðgerðir Húsa- og húsgagnasmiður getur bætt við sig verkefnum. Timavinna eða til- boð. S. 893-5390. Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun- og gluggaviðgerðir. Glugga- og hurðaþjón- ustan, S. 895-5511. TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar, gluggar, hurðir, þök, sólpallar og öll al- menn trésmíði. S: 898 6248. eða tre- gaur@simnet.is RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma- lagnir. S. 6604430 LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptar rennur, legg þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Meindýraeyðing MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S: 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Tek að mér búslóðaflutninga, frábært verð og frábær þjónusta, aukamaður ef óskað er. Uppl. í síma 895 6563 og 899 2536. ATH. Lægsta verðið. Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 899 2213 millib. 692 7078. Dulspeki-heilun Bollaspákona. Spái í bolla frá 7. des. og út mánuðinn, verð kr. 2.000, tek kreditkort, er einnig með til sölu fönd- ur. Pantið í tíma, er í síma 866-6597, Ás- dís. ATH! Geymið auglýsinguna. Snyrting Neglur, neglur, neglur! Gelneglur m/ French 3400. Akrýlneglur m/French 3200. 6 ára reynsla. Hringdu í 695 7423. Geymið auglýsinguna. Spádómar Miðill/huglæknir, fyrirbænir S: 908 5050. Ástin, vinnan, fjármálin, draumráðn og símaspá. Miðlun. Sí- mat. alla daga til 24. Laufey SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og and- leg hjálp. Nafnleynd og alger trúnað- ur. Spennandi tími framundan? Spámið- illinn Yrsa í beinu sambandi 908 6414. 149,90 mín. Hringdu núna! og 908 2288 66,38 mín. milli 10 og 12 ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar Önnur þjónusta EUROBÓN DVERGSHÖFÐA 27 (í gamla Mözduhúsinu) Þvottur - bón - mössun - djúphreinsun - blettun og fl. Sækjum - sendum. S: 866 0784 MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 PÍPULAGNIR - VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 VIÐHALDSÞJÓNUSTA MÁLNINGAR- OG VIÐHALDSÞJÓNUSTA Tökum að okkur alla almenna málningarvinnu, inni sem úti. Einnig háþrýstiþvott, steypu- og sprunguviðgerðir, sílanböðun, sandspörtlun og spörtlun á gifs- plötum. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, fagmenn ALLT- VERK EHF. S. 699 6667 OG 586 1640 JÓLASTEMMING Alhliða jólasveinaþjónusta. Sigga Beinteins, Grétar Örvars og lifandi og hressir jólasveinar, skemmta við öll tækifæri. Tökum á móti leikskólum og skólum í Heiðmörk. Harmonikkuleikari með. Frábær jólastemming Jólasveinn.is Sími 869 5033 eða 566 7007 ÖMMU ANTIK Haust tilboð á matar og kaffistellum. Hjá ÖMMU ANTIK Hverfisgötu 37 Sími: 552 0190 Opið 11 - 18 Laugardaga 12 - 16 25FIMMTUDAGUR 28. nóvember 2002 og margfaldaðu ánægjuna! Njóttu örvandi eiginleika Allar nánari upplýsingar um VIGEL™ á www.kyn.is Jólaostarúllan og hátíðar- desertinn frá Ostahúsinu komin í verslanir. Munið að panta ostakörfurnar tímanlega fyrir jólin. Ostahúsið · Strandgata 75 · Hafnarfirði · Sími: 565 3940 Munið veisluþjónustuna · Opið 9.30 til 18.00, Laugard. 9.30 til 14.00 10 ára EKKI ELDA Í KVÖLD ! Við bjóðum þér fría máltíð. Þetta er auglýsing á okkar vörum. Þú nýtur þess að fá góðan mat og skemmtilega kynningu. Hringdu og fáðu upplýsingar í síma 555-0350 Geymið auglýsinguna Þjónusta Heilsa VIÐURKENNING Páll Skúlason há- skólarektor afhenti í gær fjórum doktorsnemum í lyfjafræði viður- kenningu úr Verðlaunasjóði Berg- þóru og Þorsteins Scheving Thor- steinssonar lyfsala. Ekki hefur verið veitt áður úr sjóðnum sem Bent, sonur Þorsteins stofnaði. Hákon Hrafn Sigurðsson, sem rannsakar hvernig lyf fer í auga og dreifist þar, fékk viðurkenningu. Markmið hans er að þróa nýja augndropa sem skila lyfinu betur í augað. Þá fékk Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir viðurkenningu. Hún er að einangra og ákvarða bygg- ingu fjölsykra úr íslenskum fléttu- tegundum. Þetta er gert til að kanna áhrif fjölsykranna á ónæm- iskerfið og finna tengsl milli bygg- ingar þeirra og verkunar. Þorsteinn Þorsteinsson rann- sakar efnasmíði og virkni forlyfja og mjúklyfja. Fyrrnefndu lyfin er efni sem breytast í lyf þegar þau koma í líkamann. Síðarnefndu lyf- in geta brotnað niður í náttúrunni. Þórunn Ósk Þorgeirsdóttir rannsakar fitusýrur og mónóglyseríð sem sýnt hafa veiru- bakteríu- og sveppadrepandi eigin- leika. Markmið hennar er að hanna stöðugt og virkt lyfjaform til með- ferðar á húð- og slímhúðarsýking- um. ■ Verðlaunasjóður Þorsteins Scheving Thorsteinssonar: Viðurkenning til lyfjafræðinema VERÐLAUNAHAFARNIR FJÓRIR Doktorsnemarnir Hákon Hrafn Sigurðsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir og Þórunn Ósk Þorgeirsdóttir fengu í gær viðurkenningu fyrir lyfjafræðirann- sóknir sínar. Hvert þeirra fékk 200.000 krónur. Bjartur hefur endurútgefiðbókina Söngurinn um sjálfan mig, í þýðingu Sigurðar A. Magn- ússonar, eftir bandaríska skáldið Walt Whitman. Þýðingin kom út árið 1994 og hefur verið uppseld um langt skeið. Sig- urður hefur yfir- farið þýðinguna í tilefni af þessari nýju útgáfu. Whitman er einn af jöfrum bandarískra bókmennta. Ljóða- flokkurinn Söngurinn um sjálfan mig, sem kom fyrst út árið 1855, er hans þekktasta verk og geymir kjarnann úr lífsverki þessa sér- kennilega og dirfskufulla skálds. Bókin er 125 blaðsíður. NÝJAR BÆKUR ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.