Alþýðublaðið - 29.12.1919, Page 1
Alþýðublaðið
Greíið Vit af A1 þýðullokknum.
1919 Mánudaginn 29. desember 51. tölubl.
:
T. M. HORNUNG & SÖNNER
eru þau laugvönduðustu og hljómfegurstu sem hingað
hafa fluzt. Fást meS mánaðarlegri afborgun.
Kanpið að eins hljóðíæri í sérrerzlnn.
Hljóðfærahús Reykjavíkur, Aðalstræti 5.
Óheilinðin i jtjórn-
málunum.
Falsið og óheilindin hafa aldrei
^erið í hávegum höfð hér á landi.
Nenn hafa altaf haft óbeit á þeim
®áanni, sem menn vissu um að
var falskur, eða óheill í framkomu
3inni við náungann.
Það má því heita mesta furÖa,
^ve mikil óheilindi geta þriflst í
íslenzkri pólitík. En þegar það er
athugað, sem fyr var sagt, verður
aUgljóst, að orsökin til þess að
óheilindin þrífast er sú, að þjóðin
heflr ekki enn þá komið auga á
t>au.
í>að er kunnugt, að einn helzti
iylgismaður Jakobs Möller ritstjóra
við kosningarnar um daginn var
®jarni frá Vogi. Mælti Bjarni fast
fram með Jakobi, sökum stefnu
hans í fossamálinu.
Nú var einn af frambjóðendun-
algerlega á gagnstæðri skoðun
við Jakob Möller í fossamálunum.
í’að var Jón Magnússon forsætis-
fáðherra. Þar eð Bjarni nú lagði
3v° mikla áherzlu á skoðanir Jak-
‘°hs í fossamálinu, skyldi maður
ætia að hann, jafnframt því að
hann bað menn að kjósa Jakob,
varaði menn við því að kjósa
'hann, sem hafði gagnstæðar skoð-
anir. En gerði hann það? Nei,
langt frá því, og það af skiljan-
ÍQgum ástæðum. Bjarni kaus sem
sjálfur Jón Magnússon með
Jalcobi, og má á því sjá, að það
Var ekki vegna fossamálsins, að
■^jarni studdi Jakob, en að því
"hiá víkja síðar.
En atriði þetta, sem frá var
sagt, er ekkert einsdæmi í íslenzkri
pólitík. Einsdæmi hvað óheilindi
snertir mun aftur á móti vera
framkoma Jakobs Móllers. Hann
bauö sig fram, sem kunnugt er,
upp á þetta:
Ríkisvirkjun fossa.
Innilokun.
Niður með landsverzlunina!
Hann bauð sig fram með Sveini
Björnssyni (þó Sveinn afneitaði
honum, að minsta kosti opinber-
lega), og Jakob hvatti menn til
þess að kjósa Svein. í grein í Vísi
fyrir kosningarnar var Jón M.
skammaður fyrir „opingáttina"
en Jakobi hælt (auðvitað) fyrir
sína stefnu, og um Svein Björns-
son var sagt að hann vildi fara
mjög varlega í jossamálunum.
Jakob Möller hefir þó hlotið að
vita þá þegar, það sem almenn-
ingi er síðar orðið kunnugt, að
Sveinn Björnsson er lögfrœðisráðu-
nautur danska fossafél. »ísland«.
Er hægt að hugsa sór verri óheil-
indi en að Jakpb Möller með all-
ar sínar „þjóðernisvarnir" styður
lögfræðisráðunaut hins erlenda
fossafélags til þingmensku!
Það verður gaman að sjá hvern-
ig hr. Jakob Möller snýr sig út úr
þessu. Hér duga ekki samskonar
brellur og hann viðhaföi fyrir
kosningarnar þegar Vísir fyrst ól
á því að Ólafur Friðriksson hefði
snúist í fossamálinu, án þess þó
með einu orði að reyna að sanna
í hverju sá snúningur væri fólg-
inn. En svo þegar ekki þýddi leng-
ur að halda fram „snúningnum"
gerir hann sér lítið fyrir og flutti
grein (13. nóv.) með fyrirsögninni
vSnúinn aftura þar sem talað var
um hvort Ó. F. hefði snúist aft-
ur! En þó slík ósvífni sem þessi
kunni aö hafa gagnað hr. Jakob
Möller í bráð, þá gerír hún það
varla í lengd. Menn fara nú úr
þessu að vita að stjórnmálakaffi
það sem Jakob lagar í Vísi er að-
allega búið til úr „rót* að svo
miklu leyti sem það þá er annað
en „groms* og grugg.
Ár eftir ár hefir hr. Jakob Möll-
er hamast á landsstjórninni og
landsverzluninni, og eftir því sem
tíminn hefir liðið, hefir hann gerst
ósvífnari og ófyrirleitnari, eins og
eÖlilegt er, um þesskonar skap-
lyndi. Því aldrei var honum svar-
að, hvort sem ástæðan fyrir því
hefir nú verið embættisrembings-
fyrirlitning á manninum hjá lands-
stjórn og landsverzlun, eða það
hefir verið kristileg þolinmæði eðá
ósvikínn íslenzkur ræfilsháttur
(sbr. slærðu mig? slóstu mig?)
En sama aðferðin dugar nú ekki
við Alþýðuflokkinn. Mun það bráð-
um sannast.
Um dagiim 09 veginn.
Trúlofan. Guðmundur G. Haga-
lín ritstjóri og Kristín Jónsdóttir
(fyrrum alþm. á Hvanná) hafa ný-
skeð opinberað trúlofun sína.
Skemtanir Hásetafél. voru að
vanda mjög fjölmennar og fóru
hið bezta fram. Sigurður Jón-
asson stud. jur. hélt þar ræðu,
frú Ágústa Pálsdóttir söng ein-
söng, og fleira var þar til skemt-
unar.
f