Gægir - 01.08.1930, Síða 5

Gægir - 01.08.1930, Síða 5
GÆGIR 3 fiarmagrátur á Hótel Borg. Fréttaritari vor í Rvík. hringditil »Gægis« fyrir skömmu og sagði hann farir sínar ekki sléttar. Hann gekk sína vanalegu kvöldgöngu og kom við á Hótel Borg — eins og hann er vanur. Þar var þá allt annað en skcmtilegt. Var *þar grátur mikill út af burrför ýmsra yndísleg- ustu piltanna er höfðu skroppið til Vestmanna- eyja — til hvers? Jú ætli maður fari ekki nærri um það ! Það var heldur en ekki huggu- legt að vita af þeim í margra mílna fjarlægð með þessar helstu Gunnur, Laugur, Júllur og Fjólur í fanginu. »0! Bonni, Konni, Tonni, Iiversvegna yfirgáfuð þið okkur*. Slíkt var hljóðið í ungu stúlkunum þar. Fréttaritari vor, sem er talinn skolli snið- ugur, ætlaði nú að slá sér upp, en það fór nú því miður alt á annan veg. Það var ekki einu sinni hægt að fá þær til þe3S að drekka einn pilla. — „Nei, herra minn“, sögðu þær, „ef þér viljið nokkuð fyrir okkur gera, þá sendið hlaði yðar hraðske.yti og skipið Vestm.eyja stúlk- unum að sleppa okkar Bonnum o. s. frv., eða við sækjum þá sjálfar*. Vér brosum að þessu öllu, en gaman væri að sjá ástandið á Hótel Berg eftir að fuglarnir eru flognir.---- Með hluttekningu. Ritstj. Maðurinn á Gullkálf- Inum kemur í næsta blaði. Kerlinga-slúður. Vér vorum á gægjum nýlega. Heyrðum vér þá eftirfarandi samtal — af því að oss vant- baðmull til þess að troða í eyrun.---- „Sæl og blessuð S’gga mtn“ „Komdu altaf blessuð Gudda mín“, þú sést ekki oft“. — — „Ónei, ég kann ekki við að koma nema geta sagt þér eitthvað í fréttum — en nú hefi ég nokkuð glænýtt" „það er gott að heyra, Gudda mín, það er ekki svo oft að hnífur manns kemst í feitt, nú orðið“ — „Jæja, það er nú fyrst af þessari frægu há» tíð (Alþingishátiðinni). — Hún þótti víst ekkert móderne sú græna — þú skilur". „Ja hvort ég skil! “ „Og svo notuðu þeir samkomutjaldið fyrir »jarðhús“ (sbr. jarðhúsið hjá Stjórnarráðinu). — „Já, og svo þetta nýjasta frá hreinsunar- staðnum, það ku’ ganga vel að hreinsa og mála skúturnar núna. Ég meina þessar, sem urðu verst úti eftir veturinn * Ó, þessir sjómenn, þeir sigla þeim heldur hastarlega. — það er þó fögur sjón að sjá þær aftur sjó» færar fyrir vertíðina. En — þó — veit Vér gátum ekki heyrt meyra, því Carlson var að urra þarna skamt frá. — Hlerari Gœgis. Varið ykkur á sjónauka Gægis,

x

Gægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gægir
https://timarit.is/publication/1418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.