Gægir - 01.11.1930, Page 3
Gr Æ G IR
19
Á
V
Á
r
á
r
GÆGIE
— Kemur út eftir ástæðum —
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
H. M. S. BERGMANN.
Þorvaldseyri.
Sími 102 — P. 0. Box 123.
Verð :
Hvert blað kr. 0,50.
Auglýsingaverð : Kr. 1.00 pr. cm.
1
s
Á
V
k.
4
dansaði og gladdist með dætrum andstæðing-
anna til morguns.
Dans þessi var að öllu leiti hinn prýðilegasti
og sýndi fyllilega að Boisar i þessum bæ eru
alls ekki skríll. Músíkkin var hin besta, tveir
harmoniku snillingar, sem spiluðu á víxl. Þar
voru yfirmenn — foringjar — klæddir »smok-
ing«, og svo fínir innan klæða að margir hefðu
tekið feil á þeim og ríkum mönnum, Songur
fánans var mikið sunginn, og var auðheyrt, að
hugur fylgdi máli; var sem húsið logaði innan,
hættulausum loga, þegar hinar þróttmiklu radd-
ir fyltu salinn fögrum tónum, á meðan »fínni*
raddirnar sungu allskonar »variationir« ímörg-
um tóntegundum!
Dansinn var þreyttur af kappi miklu á milli
sönghljómleikanna, og svo „Moderne* var hann
að vart getur að líta fínni dans á hinum frægu
næturklúbbum í Paris. Nóttinn leið fljótt eins
og venjulega á dansleikum. Herrarnir dönsuðu
með rauðan fána framan á sér, og það gerðu
dömurnar líka, en herrarnir létu hærra með
sína fána, sem ekki er nema eðlilegt, því nú
hafa þeir fyrir eitthvað að berjast og vernda.
Úti var komið kyrt veður, en þó virtist mán-
inn horfa hálf illkvitnislega í gegnum skýja-
bólstrana niður á hinn blaktandi rauða fána.
Ótt leið að morgni, en alt er breytingum
undirorpið. Þessi morgunn varð að lækna mörg
mein, svo scm þrevtu, þynku og blánku, og
sennilega eitihvað fleira, sem tekur langan tíma
að lækna. í stað hinnar miklu »Uppskeruhá-
tiðar*, og vissu um sigur, sem hið mikla „teikn*
morgunin áður boðaði, gengu menn til hvílu,
kvíðandi næstu orustu.
Áður en þessir kátu, en þreyttu piltar gengu
til hvílu, settu þeir í sig kjark og vígahug
mikinn, skálmuðu um götur bæjarins syngjandi
söng fánans svo skarpt, að íhaldsmenn vöknuðu
yfir heilu línuna, og urðu skelkaðir mjög. Ekki
hefur Gægir frétt, hvort rokkur hafi fengið slag
af hræðslu við berserksgang þennan, en ýmsir
kve ekki vera búnir að ná sér ennþá.
Angistaróp.
Þad er Mixad og Bixad, og brösótt gengur,
Beyglan töpud, ei Bisnes lengur.
Alt í Wolli, eg Ideulaus,
nú ætlar ad klofna minn sterki haus.
í Haunk er eg kominn og hef engin rád,
hjálpid mér Störvinir nú í brád
svo Pálmanum nái eg pukunum frá
því peninga tekst mér ei lengur ad slá.
Tuttugu og fimm aura félaginn gódi,
finst þér ei ljótt ad stinga mig af?
Þött eg sé auralaus aumingjans slódi
engin fær séd í mitt andans haf.
Gægisuna.
000000000900000000