Gægir - 01.11.1930, Side 5
GÆGIR
21
#*#####*###############*
His Masters Voice! 1
Af þessu velþekta merki höfum vid framvegis
allar nýjustu plötur . Faum sýnishorn mánadar- ^
lega beint frá Skandinavisk Grammophon íKöb- #
enhavn og getum því valid s/álfir þad sem okkur ^
virdist fallegt, og endursent þad sem líkar ekki.
Einnig höfum við His Masfers Voice #
Grammophona, sem eru viður-
kendir alíra fóna ^
bestir. J
Þórður & Óskar. *
************************
Ú R B Æ N U M .
OOOOOOOOOOO
§ 1 v»í p i
O HÚSMÆÐUR! O
'V..I nummHnmMmmmQ
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Þegar yður vantar eitt- q
hvað í raatinn, þá kom- q
ið eða sendið í Q
Yiðcy g
Aðeins góðar Q
vörur Q
fyrir sanngjarut verð. O
Verslun O
Soffíu Þórdardóttir. O
o
OOGOOOOOOOO
S k e y t i.
Frá bátum í fjörunni:
Erum þegar fullfermdir; eig-
endur hirðið afiann !! !
Frá Spaníó:
Búist við aðflutningshöftum,
hressandi drykkja. Vissastfyr-
ir drykkjuhrúta að byrgja sig
upp, fyrir nýja árið.
Frá samlagi voru :
Karfinn þegar seidur. Enn
þá of hátt verð fyrir smáa
fiskinn.
Svar : B'ðið enn, Pesetinn
lækkar.
Gægir hefur heyrt því fleygt að piltar í þessum bæ kvarti
sáran yfir því, að eígi líti út fyrir annað en að Heymaey verði
bráðlega að einu nunnuklaustri, og vilja þeir kenna Gægi um það.
Ekki vill Gægir láta bend'a sig við slíkt fargan, því ekki kæmi
annað verra fyrir Gægismenn en það, að þeir neyddust til þess að
verða munkar.
Frá flaggstöng vorri:
Ekki fundnir brjótarnir,
margir góðir grunaðir. Ennþá
enginn dæmdur. Eg þegi.