Alþýðublaðið - 07.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.05.1925, Blaðsíða 3
 í verði Lí.t<d<verz'un8rinn*r í s'Kýrslu P. A Ó. er talinn með flutaingskostosður út um land, 3 — 4 kr. á tunnu, en ekki tal- iqn mað í verðiuu á hinni >rú«8 nesku*. Það er næstum ótrú- E@gt, að nokkur gkuli fmynda sér, að aimenningur takl slikar skýrsiur fyrir góða og gilda vöru. Flytur >rússn«»ka< oKan sii? má ske *jálr? Hitt or kunn- ugt að mest at olíu þelrri, sem ifiink-saian selur, er flutt beint á höfn tll notenda þeím að kostn- aðarlau8u (msð VUIemoes). Á fáar, mjög afskektar hafnir, sem olíuskiplð ekki getur komið á, verður aftur á móti að grelða flutningskostnað og það jafnt, hvort olían er brezk eða >rúss- neak<. >Vísir< segir, að P. A. Ó. >tíni tll< alían nauðsynlegan kostnað við að koma olíunnl hingað frá Khöfn. Þelr gieyma þó báðlr bankagjaldi, sem er a. m. k. * 1/a°/o, en þó er ekki stór íiður. Annar Ilður er mlklu stærri, sam ekki er um getið. Full ástasða er tll að ætla, að verð P. A. Ó. sé miðað við, að olian sé aihent frá >tank<. og kemur þá koatnaður við að fylia á tunnur o. fl. í>ar munar og nokkru. Enn er það næsta merkliegt, að P. Á, Ó reiknar innniimar undir hlna >rússnesku< á 12 kr., en 14 kr. tunnuoa hjá Landsverzlun, sem er rétt út- söiuvarð hannar. Nú er það öll- um vitaniegt, að útsö uverð Landsverzlunar á tómum tunnum ®r ot iágt. Góðar, tómar tré tunnnr kosta erlendis 16—18 kr. stk í Khöfn kostuðu tré- tunnur 12— 18 kr. stk. í maiz byrjun, og það er vist, að vel nothæfar tunnur myndu ekki hafa fenglst undir hina >rúss- nesku< fyrir minna en útsölu verð Landsverziuuar, nema þá að hún 8é svo þykk, að hún lekl ekki í gegnum smágöt. Þarna er verðsamanburðurion þvf rangur um a. m. k. 2 — 4 kr. á tunnu. Þá er rífcissjóðiigjaldlð, kr. 4,27 á tunnu, ekki nefnt. Hvers vegna ekki? Þá má geta eins atriðis, sem reynt er að blekkja með i verð- samanburðl >Storma< Miðað er við 160 kg. tunnur. En það á einungis við um gasolfuna. Bæði >Standárd White< og >Water White< munu nær ætfð vera á 150 kg. tunnum, þegar um tré- tunnur er að ræða. Þar skakkar því um 7 % á flutnlngsgjaldinu. Þá er genglumunurlnn. xoo danskar krónur noun alment ekki varlegt að reikna nú öllu minna en á 104—5 ísl. kr. Þá verður gengisiiðurinn I útreikn- ingi P. A. Ó, um 1 kr. hærri en hann teiur. Þó tekur út yfir allan þjófá báik. þegar P. A. Ó. virðist ætl- ast til, að ekfeert kosti að koma Veggmyndlr, faliegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á ssma stað. oifunni hér á land flytja hana á geymsiustað. plássleiga, afgreiðsla og skrltstoiukostnsður, heim- flutningur og útskipun, rýrnun, vörugjald o. s frv. Þessl kostn- aður ailur og tap við rýrnun getur vária orðið mlnni en ait að 10 kr, á tuunu. sé geit ráð fyrir ódýrum trétunnum, eins og P. A. Ó. vill. Þetta þart nú ekki að rekjá lengur. Verðsamanburðurinn f >Stormi< er aliur ein samanhang- andi blekking frá upphafi til enda, svo sem nú hefir verið sýnt. Lesendum til skýringar skal hér gerður samanburður é núverandi verði Landsverziunar við verðútreikning P. A Ó., ieiðréttan. Hér er ekki rúm fyrir □ema eina tegundina (>Sunnu<), eo á hinum tegundunum kemur hiutfallslegá sama út. Verð samkv. útreifcningf P. A. Óiafssonar, telðréttnm: Water White, 1 tn. 160 kfló á 0,25 fcr. 4000 Flutningsgjald ..... — 8,00 Sjóvátrygging..........— 0,35 Gengismunnr. D. kr. 54 á 10400............ — 2,16 Baokagjald V2 % - - - — 0,23 Kr. 50 74 Edgar Ric* Burroughs: Vilti Tarian. i þorpinu. Menn höfðu tekið á sig náðir eftir sumblið, er lokið var vistunum. Tarzan gsegðist inn i kofann, er hann hafði stanzað við; hann hlustaði. Ekkert heyrðist, ekki einu sinni andardráttur vakandi manns; hann var þó vis um, að stúlkan heföi verið þarna 0g væri þar ef til vildi enn! hann laumaðist inn. Innan dyra staðnæmdist hann og hlustaði. Nei; hér var enginn. Betra var þó að skoða kofann. Þegar augun vöndust myrkrinu, sýndist honum maður liggja endiiangur á kofagólfinu. Tarzan laut niður; — þetta var likið af svörtum her- manni; stutt spjót stóð i brjósti þess; hann skoðaði vandlega kofagólfiö i kringum likið og þefaði af spjót- skaftinu; hann glotti; — hann skildi saiphengið. Hann sannfærðist um, að stúlkan var sloppin; honum létti; hann leit svo á, að hún væri óhult i skóginum. Hann var kominn út yfir skiðgarðinn aftur, er kunnur hljómur barst til eyrna hans; hann stóð á grein og hlustaði; hann stóð þannig um stund og rak svo upp lágt óp apa, er kallar á félaga sina Innan skamms var hann á hraðri ferð frá þorpinu; hanu rann á hljóðin frá dansandi öpum. * * * Bertha Kirchor skundaði eftir dýragötu og hugsaði um það eitt aö lengja sem mest fjarlægðina milli sin og þorpsins; hún vissi ekki, hvert hún fór, erida skifti það minstu, því að fyrr eða siðar hlaut hún að far- ast. Gæfan var með henni þessa nótt, þvi að hún komst klakklaust um land þetta, sem úði og grúði af ljónum. Hún hafði flúið i klukkustund eða svo, er hún varð þess vör, að dýr voru á ferð 1 kringum hana, urrandi og suðandi; hún þóttist komin alllangt frá þorpinu, en vissi hins vegar ekki, hvaða dýr þetta voru, og klifraði öryggis vegna upp i tré til þess að láta þar fyrir berast til morguns. Yarla hafði hún komið sér fyrir i trénu, er húu varð þess visari, að það stóð í jaðri skógarins; hafði kjarrið hulið dálitið rjóður fyrir sjónum hennar. Nú sá hún, hver dýrin voru, sem gerðu hávaðann. I miðju rjóðrinu voru um tuttugu fullorðnir mannapar. Þeir stóðu þvi nær uppréttir, og glampaði tunglskinið á loðnum skrokkunum. Þeir virtust enn þá ógurlegri en venjulega. Stúlkan hafði skamma stund horft á þá, er fleiri bættust i hópinn Brátt vOru aparnir fimmtiu. Á meðal þeirra voru ungir apar, og ungar héldu sór dauðahaldi á baki mæðra Binua. Alt i einu sló hópurinn hring um

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.