Bændablaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júní 2018 FixMaster 335 rúllusamstæðan er þriðja kynslóð af rúllusam stæðum frá Deutz- Fahr og var hönnuð með 3 markmið að leiðarljósi: Að hanna og framleiða rúllu- samstæðu sem eykur afköst við rúllun; að hanna og framleiða rúllusamstæðu sem tryggir einsleitar og vel lagaðar rúllur og síðast en ekki síst að framleiða áreiðanlega rúllusamstæðu sem hægt er að treysta á. FixMaster 335 uppfyllir þetta allt og meira til, enda búið að ráðast í gagngerar endurbætur frá síðustu kynslóð og ná allt að 30% aukningu í afköstum vélarinnar. 2,3 m sópvinda með 14 hnífa söxun og drop-floor stíflulosunarbúnaði Netbinding 18 valsa rúlluvél með smyrjanlegum legum, miðlægir smurbakkar Rúllustærð (b x h) 122 x 125 cm Sjálfvirkt Beka Max smurkerfi á keðjum Stór flotdekk 500/45-22,5 CCI 50 stjórntölva með 5,6“ litaskjá Listaverð: 7.900.000 kr. án vsk. Tilboðsverð: 7.500.000 kr. án vsk. CompacMaster sambyggða rúllu- og pökkunarvélin frá DEUTZ-FAHR er einstök þegar kemur að rúllun og pökkun í hæðóttu landslagi. Rúllan fer ekki úr bagga- hólfinu fyrr en fullpökkuð og engin hætta á að eitthvað misfarist við færslu milli rúllunar og pökkunar. CompacMaster vélarnar eru einstaklega léttbyggðar eða ca.3,5 tonn og aldrei nema 1 rúlla í einu á vélinni. Þar með er hægt að nota aflminni vélar við rúllun og pökkun en á öðrum samstæðum. 2,3 m sópvinda með 23 hnífa söxun og drop floor stíflulosunarbúnaði Netbind ing og plastbindibúnaður 18 valsa rúlluvél með smyrjalegum legum Rúllu stærð (b x h) 122 x 125 cm Sjálfvirkt Beka Max smurkerfi á keðjum Sjálfvirkt Beka Max smurkerfi á legum Stór flotdekk 500/45-22,5 CCI 50 stjórntölva með 5,6“ litaskjá Vídeóskjár af pökkun Listaverð: 10.850.000 kr. án vsk. Tilboðsverð: 10.300.000 kr. án vsk. DEUTZ-FAHR CompacMaster skjaldbakan DEUTZ-FAHR FixMaster 335 rúllusamstæðan Með plastbindibúnaði DEUTZ-FAHR samstæður klárar í heyskap Eigum fyrirliggjandi eina DEUTZ-FAHR MP335 BalePack samstæðu með plastbindibúnaði og eina DEUTZ-FAHR CompacMaster „skjaldböku“. Vélar klárar í heyskap um leið og viðrar. Verð er miðað við gengi á EUR=125 kr. Verð er miðað við gengi á EUR=125 kr. ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnes 8 Sími 568-1555 Vefsíða og netverslun: www.thor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.