Bændablaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júní 2018
Nafnaspeki
Með elstu ræktunarplöntum
Yfir 1000 mangóyrki
Mest borðað ferskt
Mangó og menning
Mangó af fræi
Mangó, Ísland og James Bond
Myndir af Ambika, gyðju jainista á
Indlandi, sýna hana iðulega sitjandi
undir mangótré.
Indverska mangó er líklega upprunnið á Indlandi við rætur Himalajafjalla og í Burma. Talið er að ræktun þess teygi
sig 6.000 ár aftur í tímann í Suður og Suðaustur-Asíu og að plantan sé með þeim elstu í ræktun.
'Haden' er móðuryrki margra rækt-
unarafbrigða.
'Kent'. Uppruni í Flórída, aldin í
meðallagi stórt og bragðgott.
'Keitt' ber stór aldin sem þurfa
langan ræktunartíma.
Húð aldinanna er slétt, vax- eða
leðurkennt og litur húðarinnar
breytilegur og getur verið gulur,
rauður og grænn og allt þar á milli.
Aldinin geta verið hnöttótt, ílöng eða
nýrnalaga.
Blóm mangótrjáa þykja viðeigandi
fórn til Sarasvati, gyðju visku,
þekkingarleitar, tónlistar og lista.