Bændablaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 37

Bændablaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júní 2018 Nafnaspeki Með elstu ræktunarplöntum Yfir 1000 mangóyrki Mest borðað ferskt Mangó og menning Mangó af fræi Mangó, Ísland og James Bond Myndir af Ambika, gyðju jainista á Indlandi, sýna hana iðulega sitjandi undir mangótré. Indverska mangó er líklega upprunnið á Indlandi við rætur Himalajafjalla og í Burma. Talið er að ræktun þess teygi sig 6.000 ár aftur í tímann í Suður og Suðaustur-Asíu og að plantan sé með þeim elstu í ræktun. 'Haden' er móðuryrki margra rækt- unarafbrigða. 'Kent'. Uppruni í Flórída, aldin í meðallagi stórt og bragðgott. 'Keitt' ber stór aldin sem þurfa langan ræktunartíma. Húð aldinanna er slétt, vax- eða leðurkennt og litur húðarinnar breytilegur og getur verið gulur, rauður og grænn og allt þar á milli. Aldinin geta verið hnöttótt, ílöng eða nýrnalaga. Blóm mangótrjáa þykja viðeigandi fórn til Sarasvati, gyðju visku, þekkingarleitar, tónlistar og lista.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.