Bændablaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 8
8 Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júní 2018
Aukin neysla á lífrænum vörum
Fleiri bændur sýna lífrænni
ræktun áhuga
Framtíðin er í fernum
/BR
500 milljóna króna fjárfesting
Hafa þegar fengið verðlaun fyrir
bragð og útlit
FRÉTTIR
Ari Edwald, forstjóri MS, Egill Sigurðsson, stjórnarformaður Auðhumlu,
Óli Pétursson, athafnamaður í Pétursborg, Finnbogi Jónsson, eiginmaður
Berglindar Ásgeirsdóttur, sendiherra Íslands í Rússlandi. Mynd / Árni Gunnarsson
Helgi Rafn Gunnarsson, einn af stofnendum og framkvæmdastjóri Biobús, í framleiðslusal fyrirtækisins.
Biobú fagnar 15 ára
starfsafmæli sínu
Þessi pökkunarvél hefur fylgt
þó nokkuð mörgum jógúrtdósum á
sinni starfsævi.
Leiðrétting
Guðni Ágústsson fyrrum landbúnaðarráðherra hélt
þrumandi ræðu á kjarnyrtri íslensku, en átti ekki í
nokkrum vandræðum með að fá Rússana til að skilja
hvað íslenska skyrið væri einstaklega holt og gott.
Framleiðsla hafin á
Ísey Skyr í Rússlandi
– 1500 dósir voru sendar á hótel íslenska landsliðsins