Bændablaðið - 21.06.2018, Page 37

Bændablaðið - 21.06.2018, Page 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júní 2018 Nafnaspeki Með elstu ræktunarplöntum Yfir 1000 mangóyrki Mest borðað ferskt Mangó og menning Mangó af fræi Mangó, Ísland og James Bond Myndir af Ambika, gyðju jainista á Indlandi, sýna hana iðulega sitjandi undir mangótré. Indverska mangó er líklega upprunnið á Indlandi við rætur Himalajafjalla og í Burma. Talið er að ræktun þess teygi sig 6.000 ár aftur í tímann í Suður og Suðaustur-Asíu og að plantan sé með þeim elstu í ræktun. 'Haden' er móðuryrki margra rækt- unarafbrigða. 'Kent'. Uppruni í Flórída, aldin í meðallagi stórt og bragðgott. 'Keitt' ber stór aldin sem þurfa langan ræktunartíma. Húð aldinanna er slétt, vax- eða leðurkennt og litur húðarinnar breytilegur og getur verið gulur, rauður og grænn og allt þar á milli. Aldinin geta verið hnöttótt, ílöng eða nýrnalaga. Blóm mangótrjáa þykja viðeigandi fórn til Sarasvati, gyðju visku, þekkingarleitar, tónlistar og lista.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.