Þjóðólfur

Issue

Þjóðólfur - 01.10.1942, Page 4

Þjóðólfur - 01.10.1942, Page 4
Fimmtudagurinn 1. okt. 1942. W5T5SS Svona líta loftbelgirnir, sem notaðir eru til varnar gegn loftárásum, út, þegar séð er á enda þeirra. Belgirnir eru fylltir með gasi. Þeim er síðan komið fyrir yfir þeim stöðum, er verja á. Mynda þeir þannig skjólvegg er gerir það að verkum, að óvinaflugvélar geta ekki steypt sér alveg niður að ákveðnum stöðum í því skyni, að hæfa þá. Verður því að varpa sprengjunum úr mikilli hæð, sem gerir það að verkum að erfitt er að hæfa ákveðin mörk. IIOliUHF geta fengíð afvínnu víð að bera Þjódólf til kaupenda, Talíð víð flfgreHBa báBfasieii i Símí 2923, Fyrst þér hafið nú efni áþví þá rekil óþrifnaðinn á dyr FIX úviðjafnanlega þvottaduft er til staðar - í næstu búð Innan skamms fáum vér spaðkjöt f mörgum tunnustærðum. Tðkum á mófi pönfunum í sima 1080 alla daga og gerum ráð fyrir að geta hafið afgreiðslu kjötsins eftir miðjan október. Samband isl. samvínnufélaga Kælígeymsla síldar Framhald á 2. síðu Krossanes, Norðfjorð og aðmestu leyti Sólbakka, sem afkastað geta um 8000 málum á sólarhring. Það ætti að vera ljóst af þessu, að um 3. atriðið hefur hr. J. G. ekki rétt að mæla. Verksmiðj- ur hans myndu aldrei hafa bjarg að þeim 1.240.000 málum, sem ekki veiddust árið 1940 —■ og það jafnvel þótt þær hefðu verið starf ræktar. U En þótt þær hefðu verið starf- ræktar myndi síldin tæpast hafa beðið lengi eftir þróarplássinu og hrotan varla hafa staðið í 50 daga. 4. atriði. Hr. J. G. gerir nokk- urn samanburð á st'r'nkostnaði kæliþróar og síldarverksmiðju- byggingar. Tekur hann til kostnaðinn við byggingu kæliþróarinnar frá 1937 á annan bóginn, sem samkvæmt bókum verksmiðjanna nam tæp- ura 249 þús. krónum og hækkar þessa upphæð eftir eigin geð- þótta um 100 ‘JO.i kr upp í aðra laglega tðlu eða kr. 350.000, sem honum finnst að þróin hefði að réttu lagi átt að kosta. Honum gleymist hinsvegar, að reikna með því, að í framangr, 250,000 kr., er innifalin forþró, þar sem kæling síldarinnar á að fara fram, lýsishús, vélasalir, vél- knúin flutnignsbönd o. fl., sem ekki er eðeins fyrir þró þá, sem hann reiknar að rúmi 22,000 mái, heldur einnig aðra þró allt að því eins stóra til viðbótar. Kæliþróin frá 1937 er sem sé aðeins hálf- byggð. Fremri og ódýrari helmingur- inn með bryggjusporði er þegar byggður, en framlenging þróar- innar yfir lóðina, sem nú liggur óbyggð og ónotuð milli þróar og verksmiðju og öll flutningsböndin hggja þegar fullgerð yfir, er enn- þá ekki byggð. Um leið og þessi helmingur yrði byggður myndi byggingar- kostnaður á hvert mál auðvitað minnka mikið, En þó að fram hjá þessu væri ekki gengið þá er allur þessi samanburður hr. J. G. helber endileysa, að með þeirri reynslu, sem fékkst af kælingunni 1937, og hann sjálfur hefur viðurkennt, er sýnilegt að kæligeymslur fyrir síld má byggja og átbáa á miklu ur en upprunalega var fyrirhug- að, áður en tilraunir höfðu farið fram. Ástæðan fyrir þessu er í stuttu máii sú, að þegar sUd er kæld í nógu þykkum og miklum bing, jþá heldur hán í sér kuldanum, þó að hán sé geymd I gjörsamlega óeinangruðum þróm, eða jafnvel undir beru lofti. Þessu veldur m. a. hin mikla fita síldarinnar. Ysta lagið kann að hitna og skemmast nokkuð, ef því er ekki haldið við með því, að bæta á það salti og snjó öðru hvoru, en megin hluti síidariimar helst kaldur og óskemmdur- Af þessu leiðir það, að mögu- legt er að hauga upp geysimikl- xun síldarbingjum þegar hrota stendur yfir, á því landrými sem tiltækast er, og án þess að byggð- ar hafi verið neinar þrær, og geyma þannig síidina nær- ó- skemmda þangað til um hægist, ef hún er aðeins kæld með snjó og salti. Eg tala nú ekki um þann ár- angur, sem fást myndi, ef bingur- inn væri einangraður að ofan með svo sem einu feti af sagi og segl- dúkur breiddur yfir til þess að verja regni. Get ég í því sam- bandi bent á, að í Svlþjóð geyma menn sér iðulega fannir frá vetr- inum með því að hylja þær þunnu lagi af sagi. Á þennan hátt mætti árlega veita viðtöku ógrynni síldar og þar með verðmætum, sem í át- fhitningsafurðum nema tugum miiljónum króna, án þess að stofna til eyris kostnaðar nieð þróarbyggingum. Það yrði að vísu að safna birgð um af salti og snjó í eitt skipti og geyma frá ári til árs og bæta þá jafnan við að vetrinum því, sem eyðzt hefur um sumarið — en þeta væri líka eini fasti til- kostnaðurinn, auk lóðarafgjalds- ins. Eg held að hver maður hljóti hr. J. G. á kostnaði við kæli- geymslur og verksmiðjur er ekki byggður á traustum grundvelli. En þó að allir útreikningar hr- J. G. um stofnkostnað vegna þróa eða verksmiðja væri hárréttur, þá næði sá samanburður skammt til þess að sanna nokkuð um rekst- urshæfni hvorrar aðferðarinnar fyrir sig. Það er sem sé alls ekki stofn- kostnaðurinn, heldur reksturs- kostnaðurinn, sem hér á að koma til samanburðar. Ber í því sambandi að re.ikna með því, að vélar og verksmiðj- ur væri hæfilegt að endumýja á 10—15 ára fresti en steyptar þrær á 50—100 ára fresti. Hinar árlegu afborganir verða því e. t, v. fimm sinnum meixi af verksmiðjum heidur en þró — ef báðar eru jafndýrax í stofnkostn- aði. XV. Eg held tæpast að ég þurfi, að halda samanburðinum lengur á- fram. Eg held að hverjum sæmi- lega skynsömum manni megi nú vera það ljóst að 1) Hr. J. G, hefur viðurkennt „að kæling bræðslusíldar, sé lausn á því mikla árlausnar- efni að geta tekið vel við afla síldveiðiskipa”. 2) Að hr. J. G. liefux þrátt fyrir þetta ekki haldið áfram tilraunum um kælingu bræðslu- síldar, en þvert á móti spymt á móti því, að þær yrðu gerðar. 3) Að hr. J. G. reynir ná að verja þettta athæfi sitt ,xneð því, að kæling sé of dýr, en niistekst hrapalega að sýna fram á að svo sé. 4) Að kæling bræðslusildar er líklega sá eina viðráðanlega aðferð, sem fyrir hendi er mn ófyrirsjáanlega framtíð, til þess að geta veitt hinum stóm síld- arhrotum móttöku, þó að aukin verksmiðjuafkost stuðli auðvit- að því að bæta móttökugetuna eins langt og þau ná. 5) Að rannsókn allra úrræða um aukna móttökugetu á skil- yrðislaust að framkvæma. 6) Að ekki er hægt að treysta hr. J. G. til þess að hafa þess- ar mjög þýðingarnúklu raim- sóknir með höndnm. Þegar hér við bætist, að sýnt hefur verið fram á, að hr. J. G. hefur heldur ekki látið svo lítið að nota áður þekktar aðferðir til bættrar vinnuhæfni, svo sem aquacitefnið, sem aðrar verk- smiðjur telja sig háfa. notað með góðum árangri og ber fyrir sig álíka haldgóð rök og þau, er hann beitir gegn kæligeymslu bræðslu- síldar, þá ætti ábyrgum mönnum að vera það ljóst, að hr. J. G, er tæpast vel til þess fallinn að veita stærsta iðjufyrirtæki landsmanna forstöðu. öll þjóðin, og ekki sízt sjómenn og útgerðarmenn, eiga kröfu til þess, að hér sé úr bætt, og jafn- framt sé skipuð nefnd vísinda- manna eða annara sérfróðra manna, er hafi óskorðað vald og fjárforráð til þess að framkvæma Sfóri kjallarapláss hentugt fyrir verzlun eða iðn- að, ásamt stóru herbergi í sama húsi, f/’it í skiptuni fyrir eitt herber og eldhús. Upplýsing- ar í síma 4577. þær rannsóknir, sem lífsnauðsyn- legt má. telja að framkvæmdar verði í þágu íslenzkrar síldariðju. Gísli •Halldórsson. Morgiunblaðið hefur neitað að birta grein þessa „fyrir kosning- ar”. G. H. nfaldari og ódýrari hátt, held- nu að sjá það, a.ð samanburður

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.