Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 06.10.1942, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 06.10.1942, Blaðsíða 3
ÞJÖÐÖLFUR 3 Þeir boðnðn frið ÞEGAR þjóðstj jmin sálaða var sett á. la jgimar, voru margir af hinum frjélslyndari mönni^i í Sjálfstæðit flokknum. á móti því að gengið yrði í stjóm- araamvinnu við Fram:ókn. þeir setluðiL, að það færi fyrir þeim ráðherrum, sem yrðu fyrir valinu eins og Alþýðuflokknum og ráð- herra hans, að þaðan kæmu þeir aftur með svikin loforð og rúðir fylgi flokksmanna sinna. En 61- afur Thors sótti fast á og taldi það þjóðamauðsyn að Sjálfstæðis- flokkurinn teki þátt í stjórainni, ef ekki, þá væri algert hmn og þjóðarvoði fyrir dyrum. Með þvi að hverjum sjálfstæð- ismanni var það ljóst, þrátt fyrir það að Eysteinn Jónsson þóttist stjóma á þá lund að rfldssjóður græddi fé á hverju ári og skuldir lækkuðu, að ríkið var að verða gjaldþrota, þá létu menn tilleiðast og Ölafur og hans skoðunar- bræður sigruðu. * Eftir þjóðstjómarmyndunina virtist lægja hinn háværa brim- gný pólitískra blaðaskamma og flokkastreitan hvarf að mestu af opinberum vettvangi. Fólkið varð fegið. Það þráði frið eftir margra ára óáran í atvinnulífi þjóðarinn' ar og illa stjóm. Menn trúðu því, að forráðamenn flokkanna hefðu sætzt heilum sáttum um að leysa vandamálin og stýra þjóðinni sameiginlega út úr hættunni. Þeir boðuðu frið og sættir og Hermann Jónasson forsætisráð- herra lofaði í áramótahugvekju sinni að allar stéttir skyldu verða jafn réttháar og engum skyldi líðast að ota sínum tota á kostn- að annara. Menn hiustuðu með athygli og vonuðu, að hinir gömlu svörnu andstæðingar, ólafur og Jónas, hefðu sætzt heilum sáttum undir feldi flatsængurinnar. * ,,En hjúin veróa oft margs vís þegar hjónin deila” Eftir a ) þjóóstjómin hafði tekið sér va’d vegna L,þjóðamauösynjar” ið fresta kosningum mn óákveði an tíma, og atvik, sem öllum er kunn, leystu þjóðina frá krevpu- ráðstöfunum og fjárhagsbasi', en í þess stað streymdi pening- .flóð- ið yfir landið og atvinnu teysið hverfur á fáum mánuðuj i, þá fær þjóðin fyrst vitneskj 1 um, hvað hefur verið að gerí st þar innst inni. Og þá kemur mann- gæzkan og réttlætiskenn 1 þeirra háu herra fram í sinni raunhæfu mynd. Já, þeir boðuðu frið og eitt átti yfir alla að ganga. Undir það tók borgarstjórinn í grein, er hann reit í dagblrðið Vísi 1941, þegar hann segir :Það er sjálf- sagt að verkame.in fái sína hlut- deild í gróðanun þegar vel geng- ur, því aðeins < r hægt að ætlast til fórna frá þe' n, þegar Ula geng ur. Þetta er ré t og vel sagt. En hvað skeður? Nokkrum mánuðum seinna kejnur Eysteinn fram með hið illræmda og illa hugsaða frumvarp sitt um gerðardóm. Ól- afur þykist vilja fara hina frjálsu leið ásamt Stefáni Jóhanni. Þetta var líka tvimælalaust eina rétta leiðin, að semja við launþegana, mætast á miðri leið, og þá var grundvðllur skapaður undir gerð- ardómslögin og bar enga nauð- syn til að svipta aðila samnings rétti. Næst var að taka stríðs- gróðann að mestu eða öllu úr umferð og beita vinnnuaflinu í rétta átt, til hinnar lifrænu fram- leiðslu. Nei, ,,kjölfestan” var of létt. Hermann sagði af sér, í fússi, fyrir sig og ráðuneyti sitt. Þumbaðist í fýlu nokkrar vikur, gekk síðan inn í stjóraina aftur að Öllu óbreyttu, en nú sem 4- byrgðarlaus maður í stærsta vandamálinu, Já, hvflíkur friður, og hvflíkt jafnrétti. ölafur sér ofsjónir yfir tekjum launþeganna, sem höfðu aflað sér hárra tekna m?ð eftir- vinmi og næturvinm’. En hvað með Bjarna? Jú, hann dansar moð. Þeir taka í höndina á Ey- steini og skella gerðardómnum á, Hermann glotoi með byssumar og túragasið á vissum stað, en Stef- án Jóhann stekkur á burt og fer á atkvæfaveiðar. Þeir lofuðu friði, en sýndu hnefair.i. Öllum hugsandi mönnum er k> nnugt og í fersku minni, hvað gerzt. hefur síðan. Skæru- henaður, hækkað kaup, sem tek- ið er jafnharðan aftur með hækk- U'/U vömverðí. Hjólið snýst og ,/nalar bæði malt og salt”. Dýr- t iðarskrúfan gengur hraðar í dag (n hugir manna fá greint, og eng- inn sér fyrir endaxi á því böli, sem af slíku leiðir. Nú standa kosuingar fyrir dyr- ! um, og enn koma þessir sömu menn fram á sjónarsviðið og bjóða þjóðinni fomstu sína í fjög- ur löng ár. Við segjum nei. Þið boðuðuð frið, en vöktuð sundr- ung og hatur. Þið lofuðu þjóðinni framkvæmdum og lausn vanda- mála, en „keyrðuð út af ’ í fen og foræði. Þ:ð munið nú uppskera eins og þið hafið sáð. Islendingar! Staldrið nú við. Örumegin á gjábakkanum standa menn albúnir til einræðis, eða hvers sem vera skal, Hinum meginn standa rússneskir erind- rekar fálmandi og úrræðalitlir, tilbúnir að reka erindi föður Stalíns, þegar tækifærið býðst. Við mótmælum öll. Vlð viljum vera íslendingar áfram og varð- veita allt það, sem íslenzkt er. Þess vegna iátrnn við ekki fet af útskerjum íslands, hvað þá meira. Við viljum vera frjáls þjóð í frjálsu landi. Þess vegna: Tök- um nú höndum saman og byggj- um okkur upp heilbrigðan stjóm- málaflokk, sem sameinar það, er hinir hafa sumflrað, byggjum upp það, sem hinir hafa rifið niður. Við heimtum. réttlátt og heilbrigt stjórnarfar og að mannúðin og mannvitið verði látið ráða um ókomna framtíð. J. Fundurínti á summdaginn Ilslulllr oi nlH íkiil i H IisilogaM E-llslans Þjóðveldismetm héldu %rsta kosningafund sinn í Kaupþings- salnum á sunnudaginn var. Hús- fyllir var á fundlnum og urðu allmargir frá að hverfa. Málshefjandi var Árni Jóns- son frá Múla. Aðrir ræðumenn, er til máls tóku, voru Jakob Jónasson, Páll Magnússon og Jónas Þorbergsson. Máli ræðu- manna var forkunnarvel tekið og ríkti mikill áhugi og eining á fundinum. Voru fundarmenn á einu máli um það, að gera sigur E-listans sem mestan og glæsilegastan. — Mun óhætt að fullyrða að á þessum fundi hafi ríkt sjaldgæfur áhugi fyrir póli- tísku starfi. Svanakaffi faest i flesfum verzlunum Fréttir frá í. S. I. Stjóm I. S. I. hefur ráðið Kjart an Bermann Guðjónsson, sem j farandglímukennara hjá íþrótta- félögunum á komandi vetri. Fer hann fyrst tfl Vestmannaeyja og heldur þar námskeið. Á sama tima heldur Axel Andrésson þar námskeið í knattleikjum. Ævifélagi í í. S. I. hefur gerzt Ragnar Benediktsson prestur í Hmna og eru nú ævifélagar I- þróttasambahdsins 143 að tölu. ^kátafélagið Hólnaherjar Hólma vik hefur nýltga gengið í í. S. í. Félagstala 18. Formaður Jón Kristgeirsson. Stjóra í. S. 1. hefur nýlega staðfest þessi met: 300 m. hlaup á 37,8 sek. sett af Jóhanni Beraharð K- R. 2. sept. s. 1. og 4 X 200 m. boðhlaup á 1:37,9 sett af b. hlaupssveit K. R. 6. sept. s. 1. Af hálfu I. S. I. hafa verið til- mefndir i stjóraamefnd íþrótta- héraðs Norður-Isafjarðarsýslu Sigmrður Bjarnason frá Vigur og i stjórnamefnd tþróttahéraðs Reykjavíkur Erlingur Pálsson. Atvinna - húsnæði Okkur vantar nokkra laghenta menn til starfa í verksmiðj- unni. Gettun jafnframt útvegað einhleypum mönnum húsnæði. H-F. OFNASMIÐJAN. Símí 2287. Kaffikvöld Þjóðveldismanna verður haldið í Oddfellow fimmtudaginn 8. okt. kl. 9 e. h. stund- víslega. SKEMMTIATRIÐI: 1. Bjami Bjamason setur skemmtunina. 2. Guðm. Jónsson: Söngur. 3. Ámi Friðriksson: Ræða. 4. Pétur Jónsson: Söngur. 5. 7 ? ? 6. Ámi JÓnsson frá Múla: Ræða. 7. Dans. Aðgöngumiðar seldir á Laufásv. 4, simi 2923, og við inngang. inn. Allir stuðningsmenn E-listans velkomnir. SKEMMTINEFNDIN. Víö skrííborðs" hornið í’ramhald af 2. eíðu. til tekizt, aó Sjálfstæöisílokk:- uriixn haíi lunoið aðra ennþá betri! En meú þessu tiitæKi Framsóknarmanna er stiílan raunverulega tekin úr. Og eftir paö eru óvit og óbilgimi ein- rao í málrnu írá hendi vald- hafanna. Og ei þu spyr, les- ari sæh, meó hverjum oaæm- um svona siysalega haí'i get- aö tekizt tii, pa er því íyrst til að svara, sem þer heíur margsinnis venö bent á í þessu blaöi, aö her hafa ekki verið þjóöíormgjar við völd, heldur politáskir íiokksforingjar, ekki ábyrg og traust iórusta al- þjoðar, heldur forustumenn hagsmimastétta sítogandi hver til sinnar handar, sitefl- andi um völd og sníkjandi fylgi. — Forsætisráðherrann okkar var háöur valdi stór- gróöamannanna vegna stjórn- arsamstarfsins og rekinn á- fram af þeirri hálf-Hitlerísku ofsóknarstefnu, sem tekin var upp hér á landi 1939 ekki ein- ungis gegn þeim hluta verka- lýösins, sem aöhylilst komm- únisma, heldur gegn öllum öðrum, sem höföu litiö svo á, aö þeir mættu hafa aöra skoö- un en valdhafamir og væri frjálst aö láta hana í ljós. Allir slíkir menn. voru flokk- áöir undir eitt og sama vöru- merki og settir „út fyrir garö”. — Þaö gat vitanlega ekki far-. ið saman aö bisast viö aö koma verkalyönum út fyrir þjóðfélagið og kalla hann aö samn ingaborð inu, þegar mik- iö lá viö. Þessvegna var gripiö til gerðardómsins þótt undir hann vantfeöi eina stoöina. Afleiðingamar þekkjum við. n :< i J.'yb j -rTHn r?i i ^tcei tf Esja" hraðferð til Akureyrar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Akureyrar og Siglu- fjarðar í dag og til ísafjarðar og Patreksfjarðar til hádegis á miðvikudag. — Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir í dag. Í,;Þotrinóðiir 44 áætlunarferð til Snæfellsnes- hafna og Flateyjar í dag. Ttekið á móti flutningi til Sands, Ól- afsvíkur og Grundarfjarðar í dag og til Stykkishólms og Flat- eyjar fram til hádegis á morg- un. Kjósendur í Reykjavík! Kjósið E-listan. Hann er ykkar listi. Hann er listi l borgaranna, listi allra þeirra, sem ekki lúta flokks einræði og flokksofstæki. Kjósið E-listan! Og nú er rifizt og skammazt og ásakáö, og það er þér, les- ari, ætláð nægilegt til leiö- beiningar, þegar þú gengur aö kjörborðinu nú í þessum mánuði, X.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.