Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 26.10.1942, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 26.10.1942, Blaðsíða 3
Ásetningurinn í vetur Ávarp til bænda frá stjórn Búnaðarfélags íslands. Heyfengur landsmanna á þessu sumri mun vera mun minni en und- anfarin ár. Á hinn bóginn hafa bú- fjáreigendur gert ráðstafanir til þess að afla sér meira af innlendu fóð- urmjöli en nokkru sinni fyrr. Hafa síldarmjölspantanir farið 60—70% fram úr hæstu pöntun undanfarin ár. Pöntunum þessum er hægt að fullnægja öllum, að langsamlega mestu leyti með síldarmjöli, en því sem á vantar með fiskimjöli, en þar með er lokið þeim birgðum af þess- um vörum, sem til eru í landinu. Þá hafa verið gerðar sérstakar ráð stafanir til kaupa á maísmjöli frá Ameríku og hefur þegar verið tryggt skiprúm til flutnings á nokkr- um hluta af mjölinu. í tilefni af því, sem að framan greinir, vill stjórn Búnaðarfélags ísland nú áður en vetur gengur x garð, vekja athygli bænda og ann- arra búfjáreigenda, svo og forða- gæzlumanna, á því, að ástæða er nú til að gæta hinnar ýtrustu varúðar í ásetningu búfjár og hafa í þeim efn- um til hliðsjónar eftirfarandi atriði: 1. Að því er snertir innlent fóð- ur, hey, síldar- og fiskimjöl, þá sé ásetningin byggð á því, að öruggt sé að þær birgðir, sem fyrir hendi eru hjá búfjáreigendum, eða þeir hafa tryggt sér, hrökkvi til þess að fullnægja fóðurþörf búpeningsins i hörðum vetri. 2. Að því leyti sem fóðrunin er byggð á aðfluttu fóðri, maísmjöli, þá sé i hæsta lagi við það miðað, að kleift reynist að fá flutt til landsins það magn af þessari vöru, sem sam- svarar meðalnotkun undanfarin ár. Eins og nú er ástatt, verður það að teljast skortur á nauðsynlegri varúð og öryggi, ef djarfara er teflt i ásetningu' en hér greinir. Búfjár- eigendur verða að hafa það ríkt í huga, að ekkert innlent fóðurmjöl er upp á að hlaupa, fram yfir það, sem pantað hefur verið, hvað sem í kann að skerast. Þá er það og enganveg- inn forsvaranlegt að treysta því, að bætt verði úr fóðurþörfinni með inn- fluttu fóðurmjöli, framar því, sem hér er ráð fyrir gert, sökum hinna fallast í faðma. Barátta |)eirra haföi verió löng og hörö. Ól- afur haföi fáum árum áöur sagt síg úr utanrikismála- nefndinni og gengizt fyrir því. aö flokksmenn hans geröu hiö sama, í mótmælaskyni við þaö siöleysi Jónasar að of- sækja þá menn, sem falin haföi veriö samningsgerö við erlendar þjóöir. Samt var enn þá styttra síöan Jónas haföi sýnt fram á, hvaö siögæöis- kennd islenzku þjóöarinnar væri misboöið freklega meö því, að „Jensenssynir” fengju aö láta og leika sér með Kveldúlf eins og þeir ættu hann. Menn komust viö, þeg- ar þeir sáu, aö þessir tveir öndvegismenn og oddvitar andstæöra flokka voru fúsir til aö gleyma öllu, sem þeim haföi farið á milli, um leið og þjóöarheill krafðist eining- ar og hræðralags. Þetta veg- lyndi mundi skráð í bama- bækur komandi kynslóða, öld fram af öld, og lýsa þann veg, sem þeim ungu var ætlað að ganga. Og var þaö ekki líka fagur vottur göfugs hugarfars. þegar Eysteinn Jónsson stóð upp fyrir Jakob Möller, mann inum, sem hann hafði hrakið ^úr embætti, og látið þaö ver?fca HJÓNABANDIÐ — Afbrýðisamir eiginmenn eru eins og tappamir, sem gefa til kynna, hvar góða vínið er að finna. Nne. Cecile G... N... í ástum tilheyrir líkaminn eigin- manninum en sálin fylgimannín- um. Crrébillo Fils. Aumt er einlífi. ísl. málsháttur. Hjónabandið skal virða meðan það er aðeins hreinsunareldur, en slíta því, þegar það er orðið helvíti. Erasmus. Ef hjónaband ætti að vera veru- lega hamingjusamt, þyrfti eigin- maðurinn að vera heyrnarlaus og konan blind. Elphonse d’Aracon Fyrr skuli menn fá sér brauð en brúði. ísl. málsháttur. SKRÍMSLI í LAGARFLJÓTI. -----Er þar (þ. e. meðal skrímsl- anna) fyrstan frægan að telja orm þann eða vatnaslöngu, sem áreiðan- legir menn hafa oft séð í Lagar- fljóti á Austurlandi og er afskaplega stór ... Hann er svo ákaflega stór, að lengdin skiptir skriðrúmum, þótt ótrúlegt sé. Sumir þora jafnvel að segja, að hann sé rastar langur eða yfir það. Hanrí sést alltaf á sama stað, með kryppum, ef svo mætti segja, stundum þremur, stundum tveimur, stundum aðeins einni. Hef- miklu og vaxandi örðugleika sem eru á flutningum til landsins. Að þessu öllu athuguðu leggur stjórn Búnaðarfélags íslands á það ríka áherzlu, að búfjáreigendur geri í tæka tíð ráðstafanir til frekari fjár- og gripaförgunar, ef það er, miðað við allar aðstæðux-, nauðsyn- legt til að tryggja gætilega ásetn- ingu. í stjórn Búnaðarfélags Xslands. Bjarni Ásgeirsson, Pétur Ottesen, Jón Hannesson. »?Ó0ÖLFO1K '3 ur þessi óskaplegi búkur skotið sér upp úr hyldjúpu vatninu og sýnt sig, en það fyrirbrigði hefur æfinlega verið löndum vorum fyrirboðl ein- hvers, því að menn halda, að það boði venjulega eða spái annaðhvort hallæri, drepsótt, dauða höfðingja eða einhverju öðru slíku; haus hans eða sporður hefur aldrei sézt. Sú saga gengur, að biskup nokkur eða helgur særingamaður hafi bxxnd- ið hann þarna niður, og drep ég á það sem hvern annan hégóma eða þvætting. En upp frá því hafði búk- ur skrímslisins verið upp úr vatn- inu á vissum txmum og verið um stund sýnilegur aðeins fáxxm i einu, og var það æfinlega vant að vera svo sem eina stund eða svo; síðan dýfði hann sér aftur hægt og hægt í vatnið og gerði harðan hristing, sem þó ekki æfinlega henti nálæga staði, svo að hús í námdinni hrundu sem í jarðskjálfta og vatnsíöll flæddu snöggvast yfir báða bakka, en sjötnuðu síðan með hægð. (Undur íslands). FEGCRÐ — Fegurðin er meðmælabréf, sem náttúran gefur eftirlætisgoðum sín- um. Voiture. Fegurðin er snara, sem náttúran hefur lagt fyrir greindina. Lévis. Fegurðin er fyrsta gjöfin, sem nátt úran gefur konunni, og einnig sú fyrsta, sem hún tekur frá henni. Méré. Mætur er fríðleikur, ef mannkost- ir fylgja. ísl. málsháttur. Þjúðstjérnarannáll effír Órna lfinssan frá Múía, Allír, sem'vílja átta síg á pólítíhínní í landínu og afstöðu Árna Jónssonar frá Múla fyrr og nú tíl ýmíssa mála og flokka. verða að lesa bók hans, Þjóðsf jórnarannálL Bókín er í senn skemmtílestur og varanlegt heímíldar- rít um stjórnarfar á Islandí hín síðarí ár. Kona, sem er án fegurðar, þekkir lífið aðeins að hálfu. Mme. de Montaran. tOrðsendíng frá Þjóöólfí. Fegurð án yndisþokka er öngull án beitu. Ninon de Lenclos. ÁHRÍNSORÐ. I Vestmannaeyjum var óvenjuleg- ur kúadauði. Fyrst dóu þar um haústið hundar og hrafnar, svo undrum sætti, þar eftir kýmar. Sú fregn barst, að hundur skipherrans hafi af íslenzkum drepinn verið, og hafi skipherrann þar um nokkur orð átt að tala. Setbergsannáll 1696. Þeir sem enn eiga ógreiddan yfirstandandi árgang Þjóðólfs, eru vinsamlega beðnir að gera til skil til afgreiðslunnar, Lauf- ásveg 4. Útsölumenn blaðsins úti á landi, sem ekki hafa enn gert skil til blaðsins, eru beðnir að gera það hið fyrsta. Áskriftargjöld fyrir yfirstandandi árgang eru öll fallin í gjalddaga. fyrst afreksverka sinna í ráð- herrastóli? Sættirnar, sem á komust milli Ólafs Thors og þeirra Hermanns og Jónasar og sætt ir þeirra Eysteins og Jakobs, ! voru öruggasta sönnunin, sem : fáanleg var, fyrir heilindun- ! um í sáttmálageröinni, inn- ' siglaö á bræðralag góöra drengja. Þaö þurfti fúlmann- lega tortryggni og sjúka hót- 1 fyndni til að láta sér til hug- ar koma, aö nokkuö annaö en farsæld og réttlæti gæti sprottið upp af því sæði sjálfs- afneitunarinnar og fórnfýsi sáttgirni og bræðraþels, sem hér var sett í hlýja gróður- mold íslenzkrar þjóðarheill- ar. Sættirnar náöu auövitaö- lengra en. til Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Þær breiddu lim sín yfir flestar mestu andstæðumar í ís- lenzku þjóðmálalífi. Þing- menn, sem aldrei höfðu setið á sárshöfði, tvímenntu nú í hverrí tillögunni eftir aðra. Þetta var nýstárleg sjón og uppbyggileg. En svona var það: hvert sem skyggnzt var gat aö líta góöfýsi og samúð allra ábyrgra manna. HvaÖ gerði þaö til, þótt kommún- istar og annað óþjóðlegt ill- þýði reyndi að spilla friönum? Þjóðstjórnin mundi leysa vandamálin af réttlæti, víð- sýni og fyrirhyggju. Kostir hennar mundu verða svo ó- vefengjanlegir, aö allir yröu að sannfærast. Þegar vitrustu. úrræðabeztu, röggsömustu og framkvæmdamestu mennirn- ir legöust á eitt í blessunar- ríku þjóðlnytjastarfi hlutu af- rekin aö veröa svo yfirþyrm- andi, áð andstaöan hyrfi von bráðar eins og dögg fyrir sólu. Svona átti áð líta á þjóöstjórn ina og svona Utu sumir á hana — áöur en leyndir þver- brestir komu í ljós. Því hefur verið mjög á loft haldið, að ýmsir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafi frá öndverðu fjandskapazt við þá hugmynd, að flokkarnir störfuðu saman. Þetta er ekki rétt. Ágreiningurinn innan Sjálfstæðisflokksins var ekki um þaö, hvort til samstarfs skyldi gengið eða ekki, heldur um þaö eitt, hvort leggjandi væri út í samstarfið, án þess að fyllilega væri um hnútana búið. Formaður Sjálfstæðis- flokksins hafði margfalda reynslu fyrir því, að með for- tölum og lægni máttí tákast að leiöa. menn jafnvel feti lengra en þeim var kært. Hann virðist hafa gert sér vonir um, að hinir fornu and- stæöingar hans yrðu við nán- ari kynni jafn leiðitamir og gamlir samherjar. Honum hafði tekizt aö snúa óvildar- hug Jónasar Jónssonar til mikillar hlýju. Eftir þann sig- ur bjóst hann viö, að kleift mimdi að ráða viö þá Her- mann og Eystein. Hann geröi sér enga rellu út af Stefáni Jóhanni, enda var það víst á- stæðulaust. En Ólafur Thors lét sér yfirsjást, hvert metn- aðarmál það var ráðherrum Framsóknarflokksins, aö stand ast töfra hans, ekkert síður vegna þess, aö foringja þeirra haföi oröið hrasgjarnt fyrir þessum töfrum.. Hann gerði sér ekki fulla grein fyrir þvi, hver munur var á aö starfa með mönnum, sem vildu að vegur hans yrði sem mestur, og öðrum, sem vildu aö veg- ur hans yxi ekki. Þess vegna var hann svo bjartsýnn, að þann taldi sér og flokknum óhætt að leggja út í sam- starfið, án þess að gengið væri fyrirfram frá málefnasarnn- ingi. En hér fór eins og þegar Þórarinn gamli hjá Zimsen átti að draga upp danska fán- ann: „Allt vil ég fyrir þig gera, Zimsen minn, en biddu mig ekki um þetta”. Þegar farið var aö ræöa fyrirætlanirnar um samstarfið innan þingflokks sjálfstæðis- manna, kom strax í ljós, að helmingur flokksmanna vildi ekki ganga til skilyrðislausrar samvinnu. I þessum hópi, sem í munni sjálfstæðismanna hét „áttmenningarnir”, en „óró- lega' deildin” á máli Fram- sóknar, gætti mest Gísla Sveinssonar, núverandi for- seta sameinaös Alþingis og Jakobs Möllers, ráðherra. Öl- afur Thors virtist veröa fyrir miklum vonbrigðum, er hann varö andstöðunnar var. Hann sótti mál sitt af fullu kappi og harðfylgi og var jafnvex ekki laust við, að nokkm's þyrkings gætti í framkomu hans við suma þá menn, sem öðruvísi tóku ' undir tillögur hans, en hann hafði ætlazt til. LeiÖ svo vika af viku, aö ekki dró saman. Pétur Otte- sen fylgdi Ólafi fastast allra þingmanna, en Bjarni Bene- diktsson þeirra forráðamanna flokksins, sem ekki áttu sæti á þingi. Eru þeir báðir mála- Framhald á. 4. síðu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.