Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.03.1943, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 22.03.1943, Blaðsíða 2
2 ÞJÖÐÖLFUR Hagfelldir viðskiptasamningar ríkisstjórnarinnar íflst Á BAUGI Handa hverjum eru þeir að safna? Kommúnistar eru hróðugir yf- ir bví, hvað Rússlandssöfnunin gangi greiðlega. Enda var tæp- lega við öðru að búast, svo mik- il veraldleg og kristileg blessun, sem yfir bessa h.iálparstarfsemi var lögð í öndverðu. Samt eru til menn, sem láta sér til hugar koma, að bessi starfsemi kommúnista sé ekki með öllu óeigingjörn. Kommún- istar bera víst ekki á móti bví, að beir hafi notið nokkurs styrks frá Rússum og skal fúslega við- urkennt, að beir eru vel að hon- um komnir. Nú gæti hugsazt, að Rússar bættust hafa í svo mörg horn að líta með útgjöld sín, að beir hliðruðu sér hjá að styrkja flokksbræðurna í Gósen fjár- hagslega. Hinsvegar gæti bá ekkert dregið um bann f járstyrk sem héðan bærist. Þessvegna segja skæðar tung- ur, að kommúnistar geri sér talsverða von um að fá Rússa- styrkinn endurgreiddan í einni eða annarri mynd. Má vera, að betta sé ein ástæðan til bess. að kommúnistar neita bví svo harð- lega, að fénu verði varið til hern- aðarbarfa. En sízt ætti það að draga úr áhuga manna að leggja fé í þessa guðskistu, ef svo væri, að hin ótrauða bióðernisbarátta kommúnista á íslandi ætti að lokum að njóta góðs af söfnun- inni. Hvar eru vitnin hans Garðars? Garðar Þorsteinsson fékk bíó- félaga sinn, Hafliða að nafni, til að gefa vottorð um það, sem hann hafði ekki heyrt í samtal- inu v'ið Árna Jónsson á dögun- um. Samtímis upplýsti Garðar, að Á. J. hefði krafizt þess að fá þriðjung í Gamla Bíó endur- gjaldslaust og forstjórastöðu við fyrirtækið, ella mundi hann leggjast á móti því, að Garðar fengi bíó-leyfið. Samtímis hélt hann því líka fram, að Árni hefði j verið því hlynntur, að bíó-leyf- J ið yrði veitt Garðari. Að því er snertir hina hógværu j kröfu Árna um endurgjalds- lausan þriðjung í Gamla Bíó og | forstjórastöðu i ofanálag, með tilbærilegum hótunum um refsi- aðgerðir að öðrum kosti, vitnaði Garðar fyrst og fremst í Olaf Thors en auk þess í Bjarna Ben. og Jakob Möller. Nú hefur Á. J. tvívegis skorað á Garðar að birta yfirlýsingu frá þessum mikilsvirtu flokks- mönnum sínum. En svo líður hver vikan af annarri án þess nokkuð bóli á yfirlýsingunni. Þessvegna er enginn í vafa um það lengur, hverskonar áburður bað var. sem hinn virðulegi hæstaréttarlögmaður og þjóðar- fulltrúi hafði hér í frammi. Hvað ætli slíkan mann muni um það, að verða uppvís að ó- sannindum og rógi? Stawizky hneykslið. Lönguvi hefur Mörlanclinn tómlátur veriö. Hér hefur kom- izt upp um fjárglœframál, sem er svo stórkostlegt, aö hliðstæö dæmi finnast varla, hvar sem leitað er. Erum viö orðnir svo ríkir, aö engu skipti þótt milj- ónir króna gufi upp? Erum við orönir svo sljóir og spilltir, að viö látum það gott heita, þegar auötrúa menn og hrekklausir eru rúnir inn að skyrtunni af samvizkulausum svindlurum? Gerir það kannske ekkert til, þó skómakarar og smákaupmenn sökkvi í djúpið, ef einhverjir stórgróðamenn hafa bjargazt af flakinu? Ivar Kreuger hafði hálfan heiminn undir í fjárglœfrum sín- um. Stawizky rak starfsemi sína í einu ríkasta landi Evrópu. Fjárglæfrar þessara manna vöktu óhug um allan heim. Þegar litið er til allra aöstæöna eru fjárglæfrar Guðmundar H. Þóröarsonar engu minni en þess- ara tveggja heimsræmdu regin- svikara. Rauði kross íslands Það eru ekki liðin 100 ár síðan fyrsta Rauða kross deildin var stofnuð, en á þessum tíma liefur • starfsemi hans breiðzt út um öll lönd. R. K. var stofnaður til þess að annast iíknarstarfsemi í styrjöldum, en hann hefur síð- an haldið uppi starfinu á friðar- stundum líka. í eðli sínu er hann hópur þjóðlegra deilda, er starfa sjálfstætt hver í sínu landi, en lúta þó allir sameigin- legri yfirstjórn alþjóða-Rauða- kross-nefndarinnar í Genf. Rauði kross íslands var stofnað- ur árið 1924. Síðan hafa verið stofnaðar deildir um allt land og eru þær nú 9, með á 3. þúsund félögum. Árið 1939 var stofnuð ung- lingadeild, og eru félagar henn- ar nú um 1000 að tölu. Rauði krossinn hefur haldið uppi mikilli starfsemi hér á landi. Meðal annars hefur hann annazt sjúkraflutninga í stórum stíl, sjúkraáhöldum hefur verið dreift víða um land og hjúkrun- En hér segir enginn neitt. Al- menningur fær ekkert að vita, nema að „allt gangi sinn gang“ — þennan venjulega lullandi seinagang. Allir vita, aö fjármálalíf okk- ar er gagnsýrt af skattsvikum, keðjuverzlun, fjárflótta, óhóf- legri álagningu, hverskonar ó- heilbrigöi og spillingu. Hér er tækifæri til að sýna, hvernig þjóðfélagið hugsar sér að taka á öllum þessum óþverra. Þeir sem hafa óhreint mjöl í pokan- um eru ánœgðir meðan allt gengur sinn seinagang. Hinir, sem vilja upprœta spillinguna, krefjast þess, að nú sé sorfið til stálsins, hversu áhrifamiklir og auðugir, sem þeir menn kunna að vera, er í hlut eiga. Utanríkis- og atvinnumálaráð- herra skýrði frá því í Alþingi í eftirmiðdag, að gengið hefði ver-, ið frá samningum við Banda- ríkjastjórnina um sölu á gærum. Bandaríkjastjórnin kaupir all- ar útflutningsgærur af fram- leiðslu ársins 1942 fyrir verð sem sparar ríkissjóði um eina og eina þriðju milljón króna. Lokið hefur verið samningum um sölu íslenzkra gæra til Banda arnámskeið hafa verið haldin með mikilli þátttöku. í Sandgerði hefur verið reist myndarlegt sjúkraskýli með sex rúmum, og í sambandi við það baðhús, sem hefur orðið mjög vinsælt. Skýlið hefur verið starf rækt undanfarnar vertíðir und- ir stjórn hjúkrunarkonu, og hef- ur reynzt vel. Þrjú síðastliðin sumur hefur R. K. ásamt öðrum annazt sum- ardvöl barna í sveitum. R. fii. gefur út tímaritið „Heilbrigt líf“ og er dr. Gunnlaugur Claessen ritstjóri þess og ferst það vel úr hendi, enda hefur ritinu verið tekið vel. Ungliðadeildirnar gefa út „Unga ísland“. — Síðan stríðið hófst hefur R. K. annazt loft- varnir, þ. e. meðferð sjúkra og særðra. Öll störf R. K. eru unnin 1 sjálfboðavinnu sem aukastörf. — R. K. íslands er félítil stofnun, sem þarf stuðning almennings, ef vel á að fara. — íslendingar hafa sýnt, að þéir skilja starf- semina, en betur má ef duga skal. Gerist meðlimir í R. K. íslands og styrkið hann eftir beztu getu. Skrifstofa, R. K. er í Hafnar- stræti 5 — Mjólkurfélagshúsinu. ríkjastjórpar, og er nu verið að undirbúa afskipun þeirra. Verð það sem fengizt hefur, er það mikið fyrir ofan markaðs- verð, sem reiknað var með í jan- úar síðastliðnum, þegar áætlun var gerð um útgjöld ríkissjóðs vegna uppbóta á þessa vöru, að um 1.350.000 kr. sparast frá því, sem þá var áætlað. Jafnframt hefur Bandaríkja- stjórn eftir tilmælum undirgeng- izt, að flytja gærurnar með skip- um Eimskipafélagsi'ns, en ekki með herstjórnarskipum sínum, og ■ nemur farmgjaldsgreiðslan til Eimskipafélagsins væntanl. um 5—600.000 krónum. Samningar við Bandaríkja- stjórn standa enn yfir um sölu á frosnu kjöti, og er þeim nú svo langt komið, að ástæða er til að búast við góðum árangri af þeim samningum innan fárra daga. Einnig skýrði sami ráðherra frá, að íslenzka ríkisstjórnin hefði keypt af Svíum rúmlega 19.000 tunnur af saltsíld, sem liggur á Norðurlandi. Þessa síld, ásamt allmiklu meira, keyptu Svíar fyrir tveim- ur árum, með það fyrir augum að flytja hana til Svíþjóðar, en þessi hluti síldarinnar fékkst ekki fluttur. Út af þessari síld hafa staðið samningaumleitanir all-lengi milli ríkisstjórna Sví- þjóðar og íslands, með þeim á- rangri, sem fyrr getur. Síldin er nú boðin til sölu til fóðurbætis, og er talin mjög góð vara. Síldarútvegsnefnd annast söluna. Sendiráð Svía hefur í dag fyr- ir hönd sænsku ríkisstjórnarinn- ar flutt ríkisstjórn íslands þakk- ir fyrir úrgreiðslu þessa rnáls. Hinn 19. marz 1943. Utanríkismálaráðuneytið. ÁRNI JÓNSSON: Gaprýnin «g þingið „Sá er vinur, er til vamms scgir“. Að tveim árum liönum veróur minnst aldarafmælis hins endurreista Alþingis. Tæplega getur hjá því far- ið, aö þessi merkilegu tíma- mót í sögu þingsins veröi til- efni þess, aö rætt veröi óvenju mikið á næstu misserum um þessa stofnun, kosti hennar og galla og hugsanlegar um- bætur. Því er ekki aó neita aö úr ýmsum áttum kemur fram æöi hörö gagnrýni á Alþingi. Þessari gagnrýni er misjafn- lega tekiö. Sumir telja aö ekkert vaki fyrir þeim mönn- um, sem bera fram ásakanir á æö'stu stofnun þjóðarinnar, annaö en illviljinn einber. Aðrir telja gagnrýnina fylli- lega réttmætá og framkomna af umhyggju fyrir stofnun- inni. Enn aörir segja aö gagn- rýnin sé að vísu ranglát, en þurfi þar fyrir ekki aö vera sprottin ,af illvilja. Loks eru þeir, sem telja aö gagnrýnin sé réttmæt, en þaö geti ver- iö þingræöinu hættulegt, ef fariö sé niörandi oröum um löggjafarsamkomu þjóöarinn- ar. Þessvegna eigi áö taka fyrir gagnrýnina. Forseti sameinaös þings minntist á þessa gagnrýni fyrra mánudag / og gerði réttilega greinarmun á því: hvort hún væri fram komin til þess aö auka veg Alþingis eöa til þess aö vinna stofn- uninni tjón. í þessu kemur fram rétjtur skilningur. Því gagnrýni er tvennskonar. Til niöurrifs eöa uppbyggingar. í orötakinu „sá er vinur er til vamms segir“ er ekki gert ráö fyrir ööru en aö gagnrýnin sé til uppbyggingar. En í þessum öröskviö birtizt sá skilning- ur okkar íslendinga á eðli gagnrýninnar, sem sérstök á- stæöa er til aö vekja athygli á, einmitt á þessum tímum. Baráttan sem fram fer 1 heiminum er ekki einvörö- ungu um fullveldí þjóöar- heilda, landamæri og umráöa- svæði. Hún er engu síöur um frelsi einstaklinga til aö lifa sínu líi'i meö persónulegum rétti til oróa og athafna. Mál- frelsið er einn af hyrningar- steinum lýöræöisins. Hvergi kemur mismunur einræöis og lýöræöis skýrar í ljós en í aístööunni til þess AuövitaÖ er málfrelsiö hvergi afnumiö í þeim skiln- ingi, aö menn veröi aö gjöra svo vel aö’ steinþegja. Mestu skrafskjóöur heimsins eru í einræöislöndunum. En þeir sem þar láta til sín heyra, opinberlega. segja ekki annaö en þaö, sem valdhöfunum er þóknanlegt. Ef annaö er lát- iö uppi, má búast viö rétt- indamissi, ofsóknum og fangaherbúöum, nema enn þyngri refsing liggi viö. Og það skiptir sáralitlu í þessu sambandi, hvort einræöiö hef- ur hamar og- sigö eöa haka- kross í merki sínu. Þótt lýöræöisþjóöirnaii gangi ekki svo langt, aö „slá því föstu“, aö sá þurfi endi- lega aö vera vinur, sem til 'vamms segir, viöurkenna þær að minnsta kosti, aö svo geti veriö. Þaó er fróölegt aö kynna sér bækur, blöö og tíma rit sem út koma, t. d. í Bandaríkjunum og á Englandi um þessar mundir. Því fer fjarri aö gagnrýni á þing og stjórn og stofnanir sé stungiö svefnþorn í þessum löndum þrátt fyrir styrjaldarástand og viöurkennda þörf á alþjóö- arsamheldni. Þvert á móti mætti segja, aö gagnrýnin væri óvenjulega árvökur ein- mitt vegna þessa ástands. Þaö var á oröi haft til forna, aö íslendingar væru „höfðingjadjarfir“ umfram aöra menn. Því aöeins réö- ust forfeöur okkar í aö byggja þetta land, að þeir sættu sig ver viö þaö en aörir landar þeirra, aö lúta einræöisvaldi. Þótt vitanlega væri hér höfö- ingjavald til forna, var hér aldrei neinn máöur, sem allir þegnar landsins yröu áö líta upp til í auömjúkri undir- gefni. Hér varö því minna djúp staöfest milli þess æösta og þess lægsta en annarsstaö- ar, — minni mannamunur. Þessvegna vöndust menn snemma á aö tala hér eins og „maöur viö mann“, hver sem í hlut átti. Málfrelsiö varð óskertara en annarsstaö- ar. islendingar voru höfö- ingjadjarfir af því, að þeir sáu ekki annaö en áö konungur- inn væri líka maöur — þrátt fyrir allt. Á tímum einveldisins vav konungdómurinn auövitaö í miklum ógnarljóma í hugum Islendinga. Enginn einvalds- konungur hefur nokkru sinni fæti stigiö á þetta land nema ef vena skyldi Jörundur, sæll- ar minningar. En hvernig fór ekki um þann göða, mann? „Svo lagöi’ hann þar af sér hinn konglega kjól, en kvenfólkiö sá inn um gat, aó ööling var horfinn, en eftir á stól þar óbreyttur Jörundur sat“. Þannig komst þaö þá upp um eina manninn, sem brot- izt hefur til konungstignar á þcssu landi, aö hann var bara „óbreyttur“ þegar til kom — eins og viö hinir. Einhver sögufrægur máöur — ég man nú ekkert hver þaö var, sagði að þaö væri erfitt aö vera mikilmenni í augum herbergisþjónsins síns. Þaö er sama hugsunin, sem Þorsteinn oröar á þessa leiö: „Því cf aö úr buxunum fógetinn fer og frakkanum svolitlia stund

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.