Þjóðólfur


Þjóðólfur - 21.06.1943, Page 3

Þjóðólfur - 21.06.1943, Page 3
ÞJÓÐÓLFUR 3 Stjórnarskráin og Morgnnbl Kvittun ORGUNBL. 11. þ. in. tek- ur til umræðu það, sem ég reit um tillögur og frumvarp milliþinganefndar í stjórnar- skrármálinu, og sem birt var í „Þjóðólfi“ 7. þ. m. undir fyr- irsögninni: „STÓRHÆTTU- LEGAR TILLÖGUR“. Skulu nú tekin hér tvö sýn- ishorn, orðrétt upp úr grein Morgunblaðsins. Þar segir, í fyrstu málsgrein: „Þeirri blekkingu er ver- ið að reyna að læða inn hjá þjóðinni (sbr. skrif „Þjóð- ólfs“), að þeir menn, sem telja nauðsynlegt að ekki verði dregið lengur en til næsta árs að koma hér á lýð- veldis-stjórnskipun, vilji enga aðra breytingu gera á stjórnarskrá landsins en þá, að setja orðið „forseti“ inn alstaðar þar, sem áður var konungur. Þetta sé allt og sumt“. Þarna er það talin blekking, að segja, að- frumvarp þetta innihaldi enga breytingu á nú- verandi stjórnarháttum, aðra en orðaskiptin „lýðveldi“ í stað „ríki“. í næstsíðustu málsgrein segir Mbl. síðan, frá eigin brjósti, hverju frumvarpið breyti, með svo felldum orð- um: „í frumvarpi því um lýð- veldisstjórnarskrá^, sem nú liggur fyrir, eru aðeins gerð- ar breytingar á hinu æðsta stjórnarformi, þ. e. lýðveldi sett í stað konungdæmis“. Ja, skilji nú hver, sem getur, hvað á milli ber um innihald frumvarpsins. Þjóðólfsgreinin segir, að.það sé aðeins orðskipt- ið: „lýðveldi í stað ríki“. J grein sinni segir MbL, að inni- haldið sé „aðeins lýðveldi í stað konungdæmis“. Jafnframt því að kvitta fyr- ir blekkingahjalið, er mér á- nægja að því, hve algerlega Mbl. er mér sammála um inni- hald frumvarpsins. M. Bl. J. FYRIRSPUHN |"1ETUR Þjóðólfur skilgreint í ^ fáum orðum hugtakið lýSrœSi, sem öll blöðin nota, og jafnvel þau miður frjálslyndu? Sv.: Blaðalýðræðið-er ekkert á- kveðið hugtak. Það mundi helzt þýða: — Það skipulag sem flokk- stjórninni finnst vænlegast að halda fram við næstu kosningar. — 1 almamiavitund þýðir lý'örœSi sama sem óbundnast 1 ýðfrelsi, og þá eitthvað í áttina til frjátsleg- asta stjórnskipulags sem völ er á. Slíkt hugtak er þó út af fyrir sig ónothæfl nema til falsgyllingar á áróðurskenningum. Raunverulega þýðir orðið lýS- rceSi ekkert annað en meirihluta- vald. í framkvæmdinni verður það alltaf keppni fárra manna um að safna um sig meirililuta með hvaða ráðum sem er — og þá er það nefnt flokk-rreði, sem er Hershöfðinginn hveður. r1 H. BONESTEEL hershöfðingi Bandaríkjamanna hér á landi er nú á förum héðan. Af því til- efni hafði ríkisstjórnin síðdegis- boð í Alþingishúsinu fyrra föstu- dag, og voru þar saman komnir allmargir helztu foringjar Vest- manna og svo íslenzkir embættis- menn og blaðamenn o. fl. Fór þar allt fram hið bezta. — Á þriðju- daginn hafði svo hershöfðinginn samskonar kveðjuboð í skálum Rauða krossins við Hringbraut. Var það sömuleiðis hið ánægju- legasta. — Bonesteel hersliöfðingi hefur unnið sér vinsældir hér á landi þann tíma, sem hann hefur dvalið hér. Umgengnisblær sá er hann hefur sett á lið sitt er yfir- lætislaus, ákveðinn og viðkunnan- legur. — Við ástæður sem að mörgu leyti eru erfiðar, hefur hon- um tekist að skapa traust lands- manna á því, að tekið sé allt það tillit til þeirra, sem hernaðarnauð- synin framast leyfir. — Við herstjórninni hér á landi tekur General W. Key. Eftir snyrtimannlegu útliti og við- kunnanlegu viðmóti hans að dæma, er hann líklegur til að vinna sér álíka vinsældir og traust eins og General Bonesteeh stefna stríðs og yfirráða en ekki réttarstefna. Alveg án tillits til þess hvort betri eða lakari kröft- um er á að skipa, á því flokk- rœSiS ekki á öðru völ en annað- hvort að gefast upp, eða keppa að því að ná fastatökum á ríkis- valdinu eða einrœSi. LýSrœSiS er því demókratíska leiðin gengin aftur á bak til ein- rœSis — eins og líka reynslan sýnir. þriðja aðilja lögmál, sem Hall- dór Jónasson, ritstjóri þessa blaðs, leggur réttilega svo mik- ið upp úr. Hún verður því sam- kvæmt hlutarins eðli að vera fyrir ofati allt það, sem að- greinir þjóðfélagsborgarana, bæði í veraldlegum og andleg- um efnum. — Þess vegna má hún ekki láta sér verða það á, að líta á suina þegna þjóðfé- lagsins sem eins konar „svarta sauði“, ef þeir geta t. d. ekki aðhyllzt allar kenningar lienn- ar. — í raun og veru er höfuðhlut- t erk kirkjunnar ekki að boða ákveðnar kenningar, heldur nýtt líf, og hlúa að því lífi með öllum þeim ráðum, sem hún telur heppilegust. — Og það sem fyrst og fremst hlýtur að einkenna það líf, sem kirkjan á að vera farvegur fyrir, er samúð og samhyggja, sann- girni og réttlæti. Því aðeins get- ur hún orðið sú andlega þjóS- rœktarstofnun, sem hún sam- kvæmt eðli sínu á að vera og getur verið, ef allt er með felldu. IV. Eg geri ráð fyrir, að sú kirkja, sem hér hefur verið mælt með, sé það, sem kallað hefur verið „rúmgóð þjóð- kirkja“ Þessi tvö orð tákna eig- inlega það, sem umfram allt þarf að einkenna liana sem stofnun. „Rúmgóð“ verður hún að vera, þ. e. frjálslynd og víðsýn, því annars verður hún að klíku, að herkirkju, sem gengur á sinn hátt í lið með herflokkum þeim, sem kalla sig stjórnmálaflokka og stéttir, og vinnur þannig beinlínis á móti málefni Krists, sem er allt annað en hernaðarlegs eðl- is. Með þessu er ekki sagt, að hún þurfi að opna sig fyrir hverju, sem er. En allt of oft hefur hún túlkað of einstreng- ingslega þessi orð Meistarans: „Sá, sem ekki er með mér, er á móti mér“, og gengið framhjá hinum: „Sá, sem ekki er á móti oss, er með oss“. Raunveruleg þjóókirkja verður kirkjan líka að vera: Þjónar hennar verða að láta sér skiljast, að hún á að vera fyrir alla þjóóina, eins konar andleg móóir, sem hef- ur engin olnbogabörn. Hér verður það ekki rökrætt, hvort ríkisrekstur eða einkarekstur eigi að vera á kirkjunni. Það er mál út af fyrir sig. — En þjóókirkja verður kirkjan að vera í þeirri merkingu, að hún á að þjóna þjóðarheildinni, gera sitt til að samstilla kröft- um hennar að göfugum mark- miðum, og lyfta þjóðarsálinni frá dægurstriti og dægurmál- um, sem löngum vilja verða mönnum fjötrar um fót, upp í hæðir þeirra verðmæta, sem ei- líft gildi hafa. V. Tvennt er að mínum dómi jafn heimskulegt: Að fjand- skapast gegn kirkjunni og vilja hana feiga og að telja hana hafna yfir alla gagnrýni, eins og hún væri guðdómleg stofnun en ekki mannleg. Hefur ekki kirkjan frá upphafi vega sinna þurft á endurnýjun og siðabót- um að halda? — Var andi Lút- ers grafinn með líkama hans? Loks er að mínum dómi nauðsynlegt að átta sig á því, að enginn hefur rétt til þess að samkenna sig og skoðanir sínar kirkjunni og loka henrn fyrir öðrum með þeim rökum, að þeir hafi aðrar skoðanir en liann á málefnum kirkjunnar. Þeir, sem eitthvað hafa að at- huga við boðskap eða starfs- háttu kirkjunnar manna, ættu og að minnast þess, að hin raunverulega kirkja er allt annað en skoðanir og fram-, koma ákveðinna manna innan kirkjunnar, og að því má ekki rugla saman. Andi kirkjunnar er fyrst og fremst andi Krists. Og það er „heimskasta heimsk- an“ að leyfa ófullkomnum mönnum að skyggja á þann anda, hvort sem slíkir menn fyrirfinnst innan kirkjunnar eða utan. Strendur og eyjar Carabiska hafsins eru mikilsvert hernaÖarsvœSi, ekki hvaS sízt vegna þess, aS PanamaskurSurinn tengir þaS viS Kyrrahaf. . Leggja Bandaríkin aS vonum mikla áherzlu á örugga vörzlu PanamaskurSsins og svœSisins umhverfis Carabiska hafiS. — Á myndinni sjást fjórir háttsettir menn, sem meS þessi mál hafa aS gera. Þeir eru þessir, taliS frá vinstri: Sitjandi: Geroge H. Brett herforingi, œSsti maSur hervarnanna á þessum slóSum; Clifford E. Van Hook aSmíráll, sem fer meS stjórn flotans á PanamasvceSinu. Standandi: Gordrn B. Young, yfirmaSur verkfrœSingasveitanna, og Glen E. Edgerton, landstjóri á PanamasvœSinu. Þessi ungi maSur á myndinni, sem heitir Robert J. Marcott og er frá SuSurríkjunum, minnir á hin mörgu hundruS amerísku ung- menna, er nú nema flug í því skyni aS flýta fyrir sigri hinna sam- einuSu þjóSa. — Marcott er hér aS nema undirstöSuatriSin í stjórn sprengjuflugvéla. SíSar æfir hann raunverulegt flug áSur en hann byrjar virka þátttöku í baráttunni um yfirráSin í loftinu. Stúlkan á myndimti er meSlimur i skotœfingaklúbb kvenna í Texas. Hún á í erfiSleikum meS aS hafa annaS augaS lokaS og hefur því lekiS upp þaS heillaráS aS binda fyrir þaS. — Nýlega fór fram skotkeppni milli klúbbsins hennar og pilta úr herskóla í grennd- inni. Stulkurnar báru sigur úr býtum.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.