Þjóðólfur - 16.08.1943, Qupperneq 4
INDIGO
\
Fræðimennskan og
iungan
Styrjöldin
Framli. af 3. síðu.
í Rússlandi. Þar á móti kæmi
raunar, að viðbúið er, að Búlg-
arar mundu rísa upp og berj-
ast með Þjóðverjum, ef til inn-
rásar á Balkanskaga kæmi.
Þeir voru Bandamenn Þjóð-
verja í fyrri heimsstyrjöldinni
og hafa lagt undir sig, í skjóli
þeirra nú, stór svæði af nyrsta
hluta Grikklands og suðaustur-
hluta Júgó-slavíu og haldið þar
uppi ógnarstjórn. Aftur á móti
má búast við, að Bandamenn
ætli Rúmenum og Ungverjum
að vera mikið til óvirkum
vegna sundurþykkju og efa-
semda, er til þess kæmi, að þeir
leituðu á lönd þeirra. Þjóð-
verjum mundi að vísu senni-
lega takast að neyða þá til
landvarna til að byrja með, en
liætt er við, að það færi allt í
rugling, ef Bandamannalierinn
kæmist inn í þessi lönd.
Þá er það mikilvægt fyrir
Bandamenn, að geti Vesturveld-
in sótt inn í Rúmeníu í haust,
þá gæti orðið um tangarsókn
að ræða móti hinni hraðharðn-
andi sókn Rússa í Ukrajne.
Væri þá varla við öðru að bú-
ast, en að Þjóðverjar yrðu að
draga lið sitt „með hraði“ úr
Kákasus, Krím og Suður- Rúss-
landi, — ef þeir fengju því þá
viðkomið -— og ef Rússar hefðu
þá ekki knúið þá til þess þeg-
ar af eigin ramleik.
Áður en til þess kæmi, yrði
þó tangarsókn beitt á Balkan-
skaga sjálfum af Vesturveldun-
um einum (og hinum minni
handamönnum þeirra): Áður
en þeir ráðast af Sikiley og
Suður- Italíu yfir á Balkan-
skaga — aðallega Norður-
Grikkland og Suður- Albaníu
munu þeir taka eyna Krít
og eitthvað af eyjum í Grikk-
landshafi með her þeim, sem
þeir hafa liaft í Miðjarðar-
hafsbotnum, írak og íran
undir stjórn Sir Maitland Wil-
sons, og ráðast af eyjunum
sunnan og austan að Grikk-
landi. Sumir telja, að Mönd-
ullinn liafi haft um 40 her-
deildir (divisionir) þar í landi,
en tneiri hluti þess liðs mun
hafa verið ítalir, sem nú eru
heim kvaddir, en skýrt hefur
verið frá, að þýskar herdeild
ir komi í staðinn. Hins vegar
er hætt við, að þýzka hernum
verði ekki létt um aðflutninga
eða tilfærzlur, því áð hvort
tveggja er, að samgöngur eru
yfirleitt ekki góðar á Balkan-
skaga, og hitt, að búast má
við miklum spellvirkjum af
hálfu fjandsamlegra skæruliða,
er löndin mundu bókstaflega
mora af.
Þá þarf varla að efa, að gerð
verði innrás yfir Ermasund í
haust — og það verður aðal-
innrásin. Þá mundi Frakk-
land rísa upp — og Belgía —
og Holland. J afnframt yrði ráð-
ist á Suður- Frakkland frá Sar-
diníu og Korsíku, er vafalítið
verða teknar undir haustið, og
svo beint frá Alsír. Þaðan
mundi koma her de Gaulles
og Girauds. Átökin um Vestur-
Evrópu verða ströng — og lík-
lega löng.
í sambandi við framanskráð
er ekki unnt, þessa dagana, að
láta för Churchills til Ameríku,
sem nú stendur yfir, með öllu
ógetið. Það hefur oft verið tek-
ið fram, að samfundir hans og
Roosevelt boði ávalt nýjan þátt
í hernaðarátökum Vesturveld-
anna, en í þetta skifti er sérstök
ástæða til að veita því eftir-
tekt, að Roosevelt hefur sagt
blaðamönnum, að koma Chur-
chills sé óvænt. Þetta getur
varla þýtt annað ep. að óvænt
viðhorf hafi skapast, — ný
tækifæri, nýjar upplýsingar, ný
tilboð — eitthvað stórt og nýtt,
sem þeir verði sjálfir, leiðtog-
arnir, að skera úr — tafarlausí.
Varla verður annað sagt, en
að horfur séu orðnar hinar í-
skyggilegustu fyrir Þjóðverja.
Verði þeir að yfirgefa í sumar
og haust verulegan hluta af
þeim landsvæðum, sem þeir
hafa hemumið, — en til þess
era talsverðar líkur — og verði
þeir rúnir bandamönnum sín-
um að mestu, og verði álíka
miklar loftárásir á þýzkar borg-
ir hér eftir og verið hefur síð-
an í vor, — þá er hætt við, að
veturinn vaxi þeim í augum,
og ýmsir þeirra ránki við sér:
eiginlega hafi þeir nú aldrei
verið nazistar, heldur sósíal-
demókratar, kommúnistar, ka-
þólskir, „J átnigar-kirkju“-menn
og hver veit hvað!
Framh. af 3. síðu.
vegna þess, að raddstafur fer
á eptir neituninni. Hitt orðið
er „jar8gróins“. 1 hdr. eru
engir punktar yfir i-um; „ins“
mætti því eins vel vera: „nis“
og „ýr“ rúnin er í lok orða
ýmist táknuð þar með s eða r.
„jar8gróins“ mætti því vel vera
misritun fyrir: „jar8grónir“.
1 6. v.orði virðist „misfengn-
ir“ munu vera ritvilla fyrir:
,,misfengir“ (lýs.o. heitir:
,,misfengr“). Málvilluna „at
grundar“ hefi ég áður minnst
á og „at“ i 1. v. orði mætti vel
vera samskonar þ. e. a. s. : „o/“
lesið af, og breytt í át, sem
leiðr. væri. 1 formála Egils-
sögu (Rvík. 1933) hls. IV.
kveður Sigurður Nordal M.
Olsen hafa fært rök að skoð-
un sinni um það, sem hann
kallar „ákvæðavísur“ Egils
(en eru það alls ekki eftir
málvenju) og birtir þær í sög-
unni; telur hann skoðun M.
Olsens órækt sönnunargagn,
reynist hún rétt. Eptir skoðun
Olsens á rúnafjöldinn í hvor-
um vísuhelfing, aS vera multi-
plum af tölunni átta. Enga til-
raun hefir þó Sigurður Nor-
dal gert til þess að ganga úr
skugga um þetta, svo vitað 6é.
Það gæti því verið þess vert
að gera tiíraun með þessa vísu
til fróðleiks og skemmtunar.
Sjá, hvernig hún yrði, ef leið-
réttar eru ailar villur^ sem sjá-
anlegar eru, eða líklegar, sam-
kvæmt framanskráðu.
Með rúnastafsetningu liti
hún þannig út:
„Mal ir lufs uf lusa 15
lius karþ ir þa ik barþa 19
mir kum at hati haima 17
hut ita buþ sitis 14
Alls 65
skala umb krutu kilia 18
klaums misfakir taumar 20
hluþiþ ir til urþa 15
iarþkrunir mir uarþa 18
Alís 71
Þetta lítur ekki efnilega út.
Hvorugur vísuh. hefir rúna-
fjölda deilanlegan með tölunni
8. En hinsvegar kemur það upp
úr kafinu, að 2. og 4. vísu-
fjórðungur er 64 rúnir og 1.
og 3. v. fjórð. = 72. Eptir
þessu ætti röð vísufjórðung-
anna að hafa breyzt í liöndum
afritara og við nánari athug-
un virðast þeir og hafa breytt
orðaröð í 1. og 8. v.orði éins
og í 3. og 4. v.orði. Trúi mað-
ur Olsen, hefir vísan t. a. m.
verið þannig:
„Mér kom at hendi heima
hodd endaboð sendis.
Hlýðið ér til orða
jarð mér grónir varða
lofsmál es of lýsa
Ijós garð es þá ek barða
skála umb grundu gilja
glaums misfengir taUmar“.
—EndaboS (1) hoddsehdis (2)
kom at hendi mér heima. Hlýð-
ið ér til, jarSgrónir umb gilja-
grundu (3). Misfengir orSa-
taumar (4) varSa mér Ijós lofs-
mál (5), of lýsa skálaglaums
barSagarS (6), es ek þá.
1) = lokatilkynning eða -orð-
sending; 2) = sendifé = gjöf,
sem ekki er afhent af gefanda
sjálfum; sendi (hvk.) sendis ef;
notað í samsettum orðum. 3) =
fjallslækjagrund = fjallshlíð;
grónir i fjallshlíSar mold
(jörð) = einiviðir = einar
=Einar; falið nafn, eins og svo
opt í vísum Egils. Að einivið-
urinn sé frumherji fjallgróð-
ursins hafa fleiri tekið eptir
en Egill, t. a. m. Björnstj.
Bjömson, ef mig minnir rétt,
í Arae. 4.) = orðalengingar,
sem missa marks; 5.) = banna,
eða meina mér skýr lofsyrði;
Egill kvartar um, að hann eigi
bágt með að finna réttu orðin,
er lýsi á viðeigandi hátt fegurð
skjaldarins; allt, sem ser detti
í hug missi marks. 6.) glaumr
= hávaSi, glarrím; skálag.b.g.
= Skálaglammsskjöldinn. =
SíSasta orSsendingin, um hina
dýrmœtu gjöf, kom aS hendi
mér heima. HlustiS á, Einar!
Ómarkvís orSafjöldi flækist
fyrir og ver mér aS finna skýru
LofsyrSin, sem lýsa Skála-
glammsskjöldinn, sem ég þá.
Það mætti því hafa verið af
skynsamlegum ástæðum, að
ménn ortu eins og M. Olsen
gizkar á.
----o----
2)
un voru eins gulbrún og liárið og börundsliturinn fal-
legur, ef hún var ekki sólbrennd. En þegar hún leit nið-
ur eftir gráa bómullarkjólnum sínum með hvíta krag-
anum, átti hún bágt með að trúa, að hún gæti vakið
aðdáun hjá manni, sem búinn var atlasksilki og silfri.
Judith leit með vanþóknun á hnetubrún föt föður
síns og Calebs. Henni hefði getað fundizt þau lagleg
og viðeigandi heima í Connecticut, því að þannig voru
allir bændur klæddir þar, nema þegar þeir fóru til
funda eða á markað.
„Mamma“, sagði hún allt í einu.
Frú Sheramy leit upp frá fuglunum. „Já, barnið
mitt?“
„Þessi herra Larne“, sagði Judith, „hann------------
hann er einn síns liðs, og kannske hefur hann ávarpað
okkur, af því að hann er einmana. Hann hefur fest bát-
inn sinn rétt hinum megin við sefið þa^na. Finnst ykk-
ekki, að það væri vel geVt af okkur að bjóða honum
hingað í kvöld?“
„Jú — — — ef til vill“, sagði móðir hennar eftir
augnabliks umhugsun.
„Hvað segir þú um það, Mark?“
Mark stóð og hallaði sér fram á byssuna sína. „Það
get ég varla sagt“, sagði hann hægt. „Mér lízt ekki sér-
lega vel á hann“.
„Hann lítur þó út fyrir að vera fínn maður, pabbi“.
Mark brosti dauflega. „Mér sýnist hann fremur líkjast
ónytjungs spjátrungi. Eg hefi séð svona herramenn fyrr.
Hingað koma þeir til nýlendnanna og flækjast fyrir lieið-
arlegu fólki, sem reynir að eignast heimili og lifa fyrir
trú sína og vinnu“.
Judith hrærði ákaft í pottinum. „Mér finnst óguð-
legt af þér að hugsa svona um mann af því einu, að hann
er vel klæddur“.
„Judith!“ sagði faðir hennar.
„Fyrirgefðu“. Hún beit á vörina. En hún varð undr-
andi og glöð, þegar hún heyrði móður sína segja:
„Já, en heyrðu, Mark, ef aumingja maðurinn liefur
ekki haft aðra en ferjumennina til að matbúa fyrir sig
alía leið niður fljótið, hlýtur hann að þrá góða mál-
tíð. Hvers vegna ættum við ekki að bjóða honum hing-
að?“
Mark yppti öxlum. „Jæja, farðu þá og bjóddu hon-
um hingað, Judith“.
„Já, pabbi“. Judith flýtti sér gegnum skóginn. Það
leið að sólsetri. Ennþá skein þó sól á sefið, sem hún var
að brjótast gegnum. Þegar hún kom yfir á bersvæðið
varð hún allt í einu yfirkomin af feimni. Pilip Larne
sat á krækklóttum trjábol. Hann hafði lagt byssuna yf-
ir Iinén og svipaðist mn eftir veiðidýriun, meðan ferju-
mennirnir voru að kveikja upp eld.
Judith kom ekki upp nokkru orði. Hann var ekki af
þeirra stétt í þjóðfélaginu. Henni fannst hún verða að
hafa þá reynzlu, sem aðeins fæst í danssölum og hirðveizl-
um, til þess að geta borið upp erindi sitt. Hún hefði á-
reiðanlega flúið, ef hann hefði ekki komið auga á hana
og stokkið á fætur.
„Töfrandi, framandi dísin mín!“, sagði hann, er liann
gekk til móts við hana og kyssti hönd hennar. Slíkt hafði
aldrei komið fyrir hana fyrr, og hún hneigði sig titrandi
og vandræðaleg.
„Þér--------— þér verðið að fyrirgefa, en ég--------
ég átti að bera kveðju frá mömmu og spyrja---------—
hvort þér vilduð borða kvöldverð hjá okkur“.
Philip Larne virti hana fyrir sér frá hvirfli til ilja,
og þó að hann svaraði mjög formlega, átti hanii bágt
með að vera alvarlegur.
„Það er mér mikill heiður, kæra ungfrú“.
„Þá----------- þá ætlið þér að koraa, herra Larne?“
spurði hún titrandi og ætlaði að fara að smjúga gegnum
sefið aftur.
Hann fór að lilæja. „Bíðið þér snöggvast“, sagði
hann og tók í handlegg hennar, svo að hún kæmist ekki
burt. „Þér titrið frá hvirfli til ilja, ungfrú Sherany! Þér
haldið þó ekki, að ég sé blóðþyrfiíur Indíáni, sem sæk-
ist eftir höfuðleðri yðar?“
„Nei---------nei----------auðvitað ekki----------en
\