Þjóðólfur


Þjóðólfur - 30.08.1943, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.08.1943, Blaðsíða 3
ÞJÖÐÓLFUR O „Hvat es meðé6 Bretum? Bretar dylgja mikið um það, hvað þeir hafi gjört miklar uppgötvanir í eðlis- fræði, efnafræði og þvíum- líku í stríðinu. Spunnust m. a. um þetta miklar irniræð,- ur í lávarðadeildinni nýlega. Komst þá m. a. kunnur lá- varður svo að orði, að nú orðið vantaði mest „yfirlæt- is-sérfræðinga“, er hefðu Iag á að koma liinum ein- stöku uppgötvunum í þess háttar sambönd, að þær yrðu að fullu nytjaðar. Bretar hafa nokkrar á- hyggjur af framtíð sinni sein siglingaþjó'S. Þeir höfðu misst ókjörin öll af skipum, þegar Bandaríkjamenn tóku að Ieggja sín skip í hættuna, og þó að þeir væru lang- stærsti skipaframleiðandinn meðal þjóðanna fyrir stríð, þá hafa þeir ekki roð við Bandaríkjamönnum á því sviði nú. I neðri málstofu breska þingsins voru mál þessi nýlega til umræðu, og var þá sagt, að Bretar hefðu átt 20 milj. smálesta af skip- um í ófriðarbyrjun, en gizka mætti á, að í stríðslok ættu þeir ekki nema 9 milj. smá- Iesta. Aftur á móti befðu Bandaríkjamenn haft 7. milj. smálesta í stríðsbyrjun en mundu eiga 15—30 milj. í stríðslok. Ráðherra, sem talaði, sagði, að bér ætti eng- inn öfund við. Bandaríkja- menn befðu bjargað Bret- um með skipahjálp vorið 1941, er þeir voru þó ó- komnir í stríðið. Einnig gat liann þess, að gefnu tilefni, að ekkert yrði um það sagt nú, livort brezka ríkið, að ófriðnum loknum, skilaði skipastólnum aftur til eig- endanna eða keypti hann af þeim. Þingið mundi skera lir því á sínum tíma. Þá urðu nýlega fjörugar umræður í neðri deild parla- mentsins um ráðstafanir til að vekja álmga nieðal hjóna á því að eignast fleiri börn, en nú er orðið tízka í Bret- landi. Heilbrigðismálaráð- herrann boðaði yfirgrips- mikla rannsókn á viðfangs- efninu. Nýlega var haldinn stór ráðstefna á Bretlandi til at- hugunar á húsbyggingaþörf- inni. Upplýstist þar, að byggð böfðu verið 4 miljón- ir liúsa á tímabilinu milli styrjaldanna, og verður það að teljast óskiljanlega mörg bús með þjóð, er telur rúml. 40 milj. manna. Gert var ráð fyrir, að eftir styrjöldina þyrfti að byggja 3—4 milj. húsa, og að því yrðu að vinna 1.200000 manna í 12 ár. Talið var, að séð yrði um, að kostnaðaraukinn við húsbyggingu vegna dýrtíðar- innar félli ekki nema að nokkru á væntaulega byggj- endur. ----o---- Lesið ÞJÖÐRÍKIÐ NÝUNGAR Framli. af 2. síðu ið liinn bezta árangur. Er nú sagt, að þeir sem gefa blóð megi vera vissir um að hver liter, sem gefinn er,muni bjarga einu mannslífi til jafnaðar. ★ Það sem mikilli skelfingu hef- ur valdið meðal særðra manna, er hættan að fá stífkrámpa. Nú er farið að nota bólusetn- ingu gegn þessum banvæna og kvalafulla sjúkdómi, með þeim árangri að öll liætta sýnist vera úr sögunni ef þessarar varúðar- reglu er gætt. 1 þessu stríði eru brunasár enu algengari en áður, bæði meðal hérmanna og þeirra, sem verða fyrir loftárásum. Nýjar aðferðir eru nú notaðar við þessi sár og miklu betri en áður þekktust. Eru þær bæði kvala- stillandi og tryggja betur að sárin grói fljótt. SYSTRABRÚÐICAUP. í Fríkirkjunni s. 1. laugardag 21. b. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Arna Sigurðssyni ungfrú Mar- grét Einarsdóttir og Oddur Geirsson verzlunarmaður, Rauðarárstíg 42 og Jónina Einarsdóttir forstöðukona og Loftur Erlendsson brunavörður, Laugaveg 66. Systurnar eru dætur Einars heit. Einarssonar blikksmíða- meistara, Laugaveg 53 A. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn á Laugaveg 53 A. SJÁLFSTÆÐISFLOGAVEIKI. Ætla ég vogað íslenzkt geð ýmsa loga kveiki, en synd er að rogast sífellt með sjálfstæðisflogaveiki. Gr. F. Uppbo Samkvæmt beiðni Bandaríkjastjórnar verður flak (framhluti) af gufuskipinu „JOHN RANDOLPH'* * * 4, er nú liggur nálægt Sandabæjum í Hvalfjarðarstrandahreppi, selt á opinberu uppboði, sem haldið verður við skips- flakið, föstudaginn þ. 10. september 1943, og befst upp- boðið kl. 2 síðdegis. Þeir sem óska að skoða skipsfl tkið og eða mæta á upp- boðinu, verða að sýna þar leyfisskírteini, er umboðs- maður The War Shipping Administration í Whashing- ton, lir. L. R. Smith, gefur út, en hann hefir skrifstofu í Hafnarhúsinu í Reykjavík, þriðju hæð, lierbergi nr. 17. Skilvísum kaupendum veitist frestur með greiðslu uppboðsandvirðisins, eftir samkomulagi við undirritað- ann uppboðsráðanda, en skipsflakið verður að flytja burt úr Hvalfirði innan mánaðar frá uppbóðsdegi. Flakið selst í því ástandi, sem það fyrirfinnst á upp- boðsdegi. Að öðru leyti verða uppboðsskilmálarnir birtir á upp- boðsstaðnum áður en uppboðið fer fram. Skrifstofa Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 21. ágúst 1943. Jón Steingrímsson. Tilkynning frá ríkisstjórninni. Brezka sjóliðið telur nauðsynlegt að gera þá breyt- ingu á áður auglýstu svæði á Eyjafirði, þar sem bann- aðar eru veiðar og akkerislegur skipa (sbr. tilkynning ríkisstjórnarinnar í 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1942 og 13. tölublaði 1943), að norðurtakmörk svæð- isins verði framvegis lína, sem liugsast dregin frá Haga- nesi vestan fjarðarins í kirkjuna á Höfða Suðurtakmörkin verða eins og áður, lína, sem liugs- ast dregin frá Hjalteyrarvita í bæinn Noll austan fjarð- arins. (Uppdráttur af bannvsæðinu er í 49. tölublaði Lög- • birtingablaðsins). Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 12. ágúst 1943. faldgerðar fætr munu verða mér at svarra (kvenna) fari“ o. s. frv.; en að leiðrétta þann- ig er algerlega óvísindaleg að- ferð. Lýsing hans á „hjarta- skáldinu“ og vísum hans byrj- ar þannig (bls. LXXX): „eins og Rómeó veit liann á samri stundu, að forlög hans og þess- arar konu eru slungin sanian. Geðshræring hans brýzt fram 1. „Nu varð mer iminu menreið iotuns leiði .rettuj'mz) risti snotar ramma ast firi skommu þeir munu fætr at fari faldgerða(i') mer verða allz ecki veit ek ella optaRr en nu suarra. gegnum gljúfraveg hins forna skáldamáls. Nú varð mér rannna-ást í mínu jötuns snót- ar leiði; það er eins og þetta gerist í vættabeimi, en ekki mannlieimi, og vættakyns sé þessi tilfinning í brjósti lians. Til mótsetningar kemur svo hið einfalda atvik: konan rétti rist- ina fram“. Til þess að geta rétt fram fæturna um glufuna und- 2. Brunnu beggia kinna biort lios a mik drosa(r) oss hlægir þat eigi elldhvss of við felldan en til aukla suanna itruaxins gat (ek) lita þra muna oss um æfi elldaz liia þresskelldi. ir hurðinni virðist frökenin hljóta að liafa sezt flötum bein- um á gólfið. Auk þess stendur hvergi í vísunni, að stúlkan hafi rétt ristina fram. Vísur Kormáks, sem E. Ól. Sv. ræðir um, líta þannig út, í handriti (röðin virðist hafa ruglast þar og 3. vísa sögunn- ar er ort af Gunnl. ormstungu): 4. Hofat lind ne ek leynda líðr liyriar því stríði bands man ek beiða rindi baug sæm af mer augu þa liún knaRrar hiarra happ þægi bil krapta helsis sæm a lialsi hag barz amik starði. 2. vísa (1. v. sög.). snutar risti ritu 15 rama ast furir skama 17 mir. i iutuns minu 14 ininraiþ uarþ nu laiþi 18—64 þair mir futr at fari 17 falt munu kirþa uirþa 18 als aki uait ik ila 15 ubtar an nu suara 14—64 3. vísa (4. v. sög.). hufat lit ni ik lauta 17 liðs þvi liuriar striþi 19 bats riti baiþa mutimk 19 bauks sum af mir auku 17—72 hun þa knari liiara 15 hab bil þaki krabta 16 sum a halsi halsis 15 hakbarþs a mik starþi 18—64 Snótarristi réttu ramma ást fyrir skamma mér. I jötuns mínu menreið varð nú leiði: Þeir mér fætr at fári fald munu Gerða verða — alls ekki veit ek ella — optarr en nú — svarra. Hófat lind né ek leynda líðs því hyrjar stríði bands Rindi beiða myndimk baugs sæm af mér augu bún þá knerri hjarra happ Bil þægi krapta sæm æ halsi helsis Hagbarðs á mik starði. Stafir, sem kveðandi, metr- um eða rétt ísl. sýnir, að sé ritvillur, eru skáletraðir. Ég geng sem sé út frá því að Korm. kunni íslenzku og að yrkja, og að afritarar valdi villunum en ekki Kormákr. Á fornritun- um má og sjá, að afritarar mis- lesa og misrita ekki aðeins stafi, heldur raska þeir einnig röð- inni á orðum, vísufjórðungum og vísum. Þetta virðast þeir og hafa gert hér. Með því að af- ritaramir gera sömu afglöpin upp aftur og aftur, má, með mörgum tilraunum, finna vís- ur, sem eru rétt kveðnar og ort- ar á réttu máli. Til frekari full- vissu eru þær svo ritaðar með rúnastafsetningu, til þess að sjá, hvort líklegt sé, að rúnirnar liafi verið rétt ráðnar. Þessar vísur segja sjálfar frá efni sínu, án ágizkana skýrandans um það, hvert það sé. Þessi aðferð er gagnstœS aðferð fræðimann- 1. vísa (2. v. sög.). 1. brana bakia kina 14 biurt lius a us trusa 17 us þat blakir aiki 15 ilt hus umb uiþ filtan 18—64 in til aukla suana 15 itr kat uaksina lita 17 us muna þra umb avi 15 iltas hia þreskilti 17—64 anna, sem telja sig vita hvað skáldin hafi ætlað að segja — þó að orð vísunnar segi það ekki — og leiðrétta síðan orð- in sjálf eða merkingar þeirra þannig, að efni vísunnar verði, að þeirra eigin dómi, eins og þeir höfðu hugsað sér það. Brenna beggja kinna björt Ijós æ oss drósa — oss þat ldægir eigi — eldhúss umb við felldan; enn til ökla svanna ítr gat vaksinna líta — oss muna þrá umb ævi eldask — hjá þreskeldi. Vísurnar: 1. vísa: Umb felld- an eldhúss viS (1) brenna oss æ björt kinnaljós (2) beggja drósa — þat hlægir oss eigi; enn hjá þreskeldi gat líta til ökla ítrvaxinna svanna; — umb ævi muna þrá oss eldask. 2. vísa: Mér réttu snótarristi (3) ramma ást fyrir skamma. I mínu jötuns menreiS lei&i (4) varð nú: „Optarr en nú munu þeir fald-GerSa (5) fætr mér at fári verða — alls ek veit ekki svarra ella“. 3. vísa: Því hyrjarstríði sæm augu hófat (6) líSs lind (7) af mér, né leynda ek beiða mynd- imk (8) baugs Rindi bands — þá starði á mik þægi Bil (9) hún hjarrakrapta knerri, (10) happ sœm halsi HagbarSs hels- is. (11) 1) felldr = sem látinn er falla (t. a. m. að staf); eldhús (einnig eldahús) = skáli, sem langeldar eru í; skála viSur, sem látinn er falla (að staf) = skálahurð. 2. kinnaljós = augu; 3. mér réttu snótarristi = konuristarnar dæmdu mér, úrskurðuðu til lianda mér („risti“ hvk. mynd af rist; þessi mynd orða er notum í samsett- um orðum að jafnaði); 4. jót- uns menreiSleiSi = jötuns Frh. á 4. síðu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.