Stjarna - 01.04.1931, Blaðsíða 1

Stjarna - 01.04.1931, Blaðsíða 1
yngri'deildar U. M. P. E. ísland, þú átt hér yngsta vormenn, sem elska og vilja af lieilli sál. Þú átt hér krafta; sem elckert hindur; meö eld í hugum, í rnundum stál. Hér eru börri þín meö vor og vonir; meö vissu trausti á þér og sér; meö djarfri ætlun og iireinu lijarta og lieilum drengckap aö vinna þér. Viö erum börnin þín; von þín; vissa, og vor þitt, heiöríkast; geislaflest. Okkar leysir.g ^r vrslafengnust og okkar gróandi þróttarmest. Við komurn saman e.ö stíga á stokkinn og strengja heit okkar glæst og traust: Aö lifa Islandi alla daga, aö auka frama þess sleitulaust. A. S. íTTTTTTTj » t t « s » í t t t f S T ö R E L I B I I lif A ÍBA v 2. fehrúar s.l. átti yngri deild U.M.P. Eyrarhaklra 10 ára starfsafmæli. Erá þeim árum er margs að ninnasf um störf félagsskap- arins; og vex'ður því ekiri aö fullu lýst í þessari stuttu hlaöagrein. Viljun viö fyrst minnast á þaö; aö á vetri hverjum hafa veriö haldn- ir til jafnaoar 10-12 fundir. Efni á þá fundi hefir verkefnanefndin, sem í hafa verio 5 í einu; jafnaö niöur á flesta eöa alla félagsmenn. Allir hafa innt þaö af hendi, sem þe.im hefir veriö fyrirskipaö. Um- ræöur hafa oft oröið mjög fjörugar og flestir fundarmenn tekiö til máls; sem hafa oftast verið 2þ-40.Sömuleiöis hafa veriö sagöar og les- nar sögur. öll þsssi ár hefir deildin gefiö út handritaö hlað; sem her nafniö Stjarna. Fyrir því hafa staöið 2 fastir ritstjórar hvert ár og þriggja manna ritnefnd fyrir hvern fund. I því hafa veriö rit- gerðii' um margvísleg efni; þýddar smásögur; myndir og kvæöi. A vetri

x

Stjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarna
https://timarit.is/publication/1429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.