Stjarna - 01.04.1931, Side 3
S T í Á O A
3
TÓBAKSBI ÍI B I I D I OG ILEIRA .
Um leiö og yngri deild U.M.P. Eyrarbakka gefjir út afmslis'blaö
sitt; vildi e^ með nokkrum orönm minnast á ýms störf,þwssa einstsða f
lagsskapar í íslenzku þjóölífi. Þessi tíu ár; sem deildin hefir starfí
hefi eg aðeins veriö felagi hin síðustu, og get því ekki af reynslu
skrifað um allan starfstímann, heldur um þann anda, sem verið hefir í
starfinu hin seinni ár. öllum U.M.F. mun vera kunn skuldbindingin, en
inn í þá venjulegu skuldhindingaskrá U.M.F. er í okkar skrá aukið setn-
ingunni: ’UTotiö ekki tóbak í neinni mynd". Þetta er sú setning, sem hei
ir verið eitt af leiðarljósum starfsins, og að sögn eldri U.M.F., og
einnig minni, verið ómótuöum barnssálunum, sem eru fyrir öllu móttæki-*-
legar, hvort heidur þaö er gott eða vont, til alvarlegrar íhugunar og
eftirbreytni. Þaö er oft mælt af eldra folki við það yngra; Þú mátt ekl
blóta^ af því þú ert svo ungur, og einnig er sagt: Þá mátt ekki reykja
af því þú ert svo ungur. Þetta mun eiga að styðjast við málsháttinn:
”Hvaö ungur nemur gamall ternur”. En fordæmið er oft einmitt hjá þeim,
sem hafa við orð áðurnefndar setningar, en í okkur er barnsleg þrá að
stæla eldra fólkið að öllu leyti. I kauptúnum ogj kaupstööum er mikiö
af þeim illa freistara: vindlingununu Sað er þvi alls ekki aö ástæðu-
lausu, að hér hefir veriö stofnuð slík deild, með þessari skuldbindingr
sem eg hefi hér áður tekið fram. Kjörorö okkar afmælisbarnanna núna á
að vera, ekki aðeins bindindi með löghlýöni, heldur einnig af frjálsum
vilja alla æfi, því aö þá sannast málshátturinn á okkur. Þetta getum
við, ef viö erurn nógu einbeitt,^og þetta hafa margir eldri félagar geri
og rnunu ætla aö beita áhrifum sínum meðal þeirra eldri og seg^ja: Burt
með tóbakiö! Hið sama takmark,ætturn viö nú aö setja okkur, því að þá
verndum við andlegt og efnalegt sjálfstæöi okkar, og það er að allra
eldri manna dómi eitt þaö bezta hlutskifti, sem æskumaðurinn tekur sér
fyrir hendur.
Þá er og að minnast á, aö yngri deildin hefir starfað eftir
mætti að dýraverndun. Eftirlitsmennirnir hafa brýnt skilning allra á
málleysingjunum, og á auknum áhrifum okkar í daglegu lífi, t. d. með
hjálpsemi viö snjótittlingana í skammdegisbyljunum og öli dýr önnur,
sem mannshöndin getur rétt hjálp. Þá kaupurn viö blaðiö Dýraverndarann
og lánum út á meöal okkar féiaga. Tvennt vinnum viö meö því: I fyrsta
lagi að glæða áhugann enn betur, með því að lesa það ágæta innihald,
sem hann hefir, og aö sýna vilja okkar á ao styðja þaö eina íslenzka
málgagn dýranna, sem til er.— Þaö eru. mörg fleiri málefni, sem viö
höfum hugsað um og þurfum aö hjigsa um í framtíöinni, sem miða aö göfg-
andí þroskun okkar. Má geta þess, aö,margt hefir verið starfað til
þess að létta andann frá andlegum hugsunum, svo sem ferðalög á fjöll
upp, margbreytilegar skemmtanir heima á vetrurn og um 12 fundir árlega
á skólatímanum, sem oft eru fjöri ofnir. — öll megum viö vera innilegr
þakklát þeim, sém stofnuðu þessa deild, og eldri deildinni fyrir sína
varöveizlu, sem vonandi mun bera góöan ávöxt í framtíöinni, ekki síður
en 10 síðastliöin ár.
Bjarni Olafsson (12 ára).
Þ r júungmennafélög.
Rejuiir á'Arskógsströnd við Eyjafjörð, Afturelding í Mosfells-
sveit og Velvakandi í Heykjavík, hafa stofnao yngri deildir eftir fyr-
irmynd U.M.F.E., svo oss sé kunnugt.