Stjarna - 01.04.1931, Blaðsíða 8

Stjarna - 01.04.1931, Blaðsíða 8
8 S T JARNA ÚTHEIBA R_F E_R Ð. ■yrM'«rrrTiwnrfT»-rr-»r<-rTfvrm» •• •• •••• • • T7 Viö VOTum "t i?e-i r strákar saman, Stefán Víglundsson og eg, og við höfðum-tVo hesta. Annar var jarpur og hinn skolóttur, hann var mj'óg viljugur, en sá jarpi var heldur stiröur. Viö fóruia upp hjá vinn uhíalú 'Og svo fórum við f'ram aÖ Litlahrauni og út á Flatir. Þar hleypt- um við fram Flatirnar.Þar stönsuðuin viö hjá heystabha; svolitla stund; og gáfua þeim tuggu, og svo fóruci viö aftur á stað; og þá konium við aö lœstu hliöi. Þar rifum viö skarð í garöirm og ætluöum^aö fara þar yfir þá kon göuul kona og sagöi: ÞiÖ eigiö ekkert neo að rífa niöur garöinn Og þá létun viö í skarðio aftur og fóruu sana veg aftur, og svo riöum viö vestur stíg. Þar hittum við dreng, sem var að láta hest inn; og við báöum hann að koma meö okkur niour aö sjó. Ilann geröi þaö og viö riðun allir vestur sand og vestur aö ölfusá. Viö vorum alltaf aö hafa hestasMfti. Olikur þctti sá skolótti mjög æstur af fjöri, þann hest átti apótekarinn. Við snerum mí aftur austur sandinn og upp á stíg og au^tur að Hópi. Viö vorum að hringsóla öar svolitla stund, þangaö til sá skolótti telcur stökk/út í Hóp; og bá tekur Stefán öörum megin í tauninn og veltur af klárnun og endilangur í Hópiö. Þá stökk hesturinn og hann náöi honum strax aftmx-. Svo fóruin viö hein aftur. Guömmdur Ilaral dsson (13 ára). 't'WV/MVíWMPM Yngri deild U.M.F. Aftureldingar. TTWTTIfTrTTTnrTTT? TT IT Tf TTTTTTTTTrTT %T TT' IT W TT TrTTTI TTTTTTTT'ST Formaöur U.M.F.A. skrifar: "... Ahugi er mikill hjá nýliöun- ura.; þeir eiu nú ura 17. iSfa drengirnir glírau 0. fl. af kappi; og hafa nú begar glírat tvisvar oi'inberlega. Fjrrst skoruðu þeir á skoladrengi fráíCLébergsskótanum á Kjalarnesi að koraa og glíma viö sig; og uröu þeir drengilega viö; þx*átt fyrir litla æfingu og korau 11 til bardagans G-.UlTnan var háð sunnudaginn 22. marz og ^þótti takast vel. Uæstu helgi á eftir sýndu nokkrir drengir úr Y.D. glímu á skemmt-an Sjúkrastyrktarfé- lagsins..........." Fyrsti formaour rrir t 1 inr TTTTTm fnr tt frinr Yngri deildar U.M.F.E. var GuÖraundur Gíslason. M er hann; sem kunnugt er; vestur é Grænlandsjöklum, meö þýzkum vísindaleiöangri; sera Wegener prðfessor stýrir. Gaman væri aö fá hann á Y.D.-fund; þegar han kemur heim; því aö frá mörgu merkilegu veröur að segja. S t 1 a r n a Si »11 t ÍJ »ii f ii t 11 ; íí er nú á 11. árrnnu. Sennilega er þaö elzta blaö; sem börn gefa út hér á landi. Hitstjórar: Þorbjörg Sigurðardóttir og Helga Guöjónsdóttir (12 ára). Fjölritun U.M.F.X.

x

Stjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarna
https://timarit.is/publication/1429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.