Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.12.1943, Side 6

Þjóðólfur - 20.12.1943, Side 6
6 ÞJOÐOLFUR Skip eða skattar ■ 'm Það er það, sem íslenzka þjóðin á um að velja: Vill þjóðin láta skattleggja útgerð- ina enn meir en gert hefur ver- ið síðustu missirin —- svo að „flokkarnir“ hafi enn meiru úr að moða en nokkru sinni fyrr, til að bjóða í háttvirta kjósend- ur? Eða vill þjóðin láta útgerð- ina halda það miklu af fé því, sem hún hefur veitt og á von- andi eftir að veita inn í land- ið, að nokkurn veginn öruggt sé, að hinn gamlaði skipaflo.ti verði endurnýjaður svikalaust og betur þó: verði aukinn? Al- þingi er svo sem trúandi til að verja sköttum þeim, er það kann að krefja útgerðina um, til margs, sem a. m. k. öðrum þræðinum sé gagnlegt, en það mundi tæplega kaupa skip fyr- ir þá — og skip — meiri skip —— betri skip — er undirstað- an að því, að skattamir geti vaxið án þess, að gengið sé á höfuðstól þjóðfélagsins. Skip — meiri skip — betri skip — eru einnig trygging þess, að ís- lenzka þjóðin þurfi ekki að knékrjúpa öðrum þjóðum um lífsbjörg, þegar þær annað hvort gætu varla léð skipakost, án þess að ganga of nærri sjálf- um sér, eða þær kannski þætt- ust hafa ástæðu til að auðmýkja oss einhverra hluta vegna eða knýja oss til eftirlátssemi á ein- hverju sviði. Skip — meiri skip — betri skip — er undirstaða alls á þessu landi, sem fer fram úr því að hafa í sig og á. Það á að stórlækka skattana á útgerðinni, en ganga jafn- framt þannig frá, _að lækkun- arupphæðin gangi óskipt í ný- byggingarsjóð og sé tryggilega varðveitt þar í samræmi við til- ganginn með sjóðnum. Og það á að vera vinnandi vegur að gæta þess, að misskipting auðs- ins vaxi ekki í landi voru fyr- ir þetta, — en það á ekki að slá hendinni á móti þeim úr- valskröftum, sem stjórna ís- lenzkri iitgerð og ekki gera þeim starfið leitt og illvinnandi með „opinbemm“ afskiptum stjórnmálamanna og samsæmm um að komast í krásina í kjöl- fari slíkra afskipta. (,,JörS“). ——o---- GLEÐILEG JÓL! SlLLl & V ALDL GLEÐILEG JÓL! SVEINABAKARÍIÐ. GLEÐILEGJÓlV’“ FOSSBERG. GLEÐILEG JÓL! NÓI & SIRÍVS. GLEÐILEG JÓL! DÓSAVERKSMIÐJAN. GLEÐILEG JÓL! N Ý J A B f 0. GLEÐILEG JÓL! Sœlgœtisger'ðin „F R E Y J A“ GLEÐILEG JÓL! Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirsonar. GLEÐILEG JÖL! Kexverksmiðjan „ESJA“ GLEÐILEG JÓL! MÁL og menning. CTIIIIIIIIiraillllllllllWIIIIIIIIIIIIWlllllUIIIIIWIIIIIIIIIIIIBllllllllll Leiklðng GLEÐILEG JÓL! Dúkkur, Bangsar, Hundar, Kettir, Kanín- ur, Hestar, Lömb, Bílar, Flugvélar, Skrið- drekar, Skip, Mublur, Leir, Hringlur, Lúðr- ar, Flautur, Skopparakringlur, Munnhörp- ur, Boltar, Kúluspil, Gúmmídýr, Töskur, Nælur, Armbö'nd, Ur, Barnaspil, Litir, Lita- bækur, Sjálfblekungar, Puslespil og ýmis- konar spil og þrautir. K. Einarsson & Björnsson. Illlllllll®llllllilllll®!lilllllllll®llllllll!lil®llllllll!lll®llllllllllli5 >l®illlllllllil®illlilllllli®lilllllllill®lillllliiill®lllliillilll®llllllli Að gefnu tilefni skal tekið fram, að stálmiðstöðvar-ofnar þeir, sem við höfum framleitt síðastliðin átta ár, eru byggðir til að þola vatnsþrýsting venju- legra vatnsmiðstöðva í húsum, sem eru allt að 4 hæðir. Ofnar þessir hafa verið í notkun víðs- vegar liér á landi í öll þessi ár og hvarvetna líkað vel við þá, eins og fjöldi fyrirliggjandi vottorða sanna. STÁLOFNAGERÐIN Guðm. J. Breiðfjörð h.f. I l®ililillilili®lillilllliil®lliililiilll®ilililliiili®lilllllillll®lllililli RÍKISSKIP. Sleðaferðir barna Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaferðir barna: Áusturbær 1. Arnarhóll. 2. Frakkastígur milli Lindargötu og Skúlagötu. 3. Grettisgata milli Barónsstígs og Hringbrautar. 4. Bragagata frá Laufásvegi að Fjólugötu. 5. Liljugata. 6. Túnblettir við Háteigsveg beggja megin við Sunnuhvolstúnið. 7. Mímisvegur milli Sjafnargötu og Fjölnisvegar. Vesturbaer 1. Bráðræðistún sunnan Grahdavegs. 2. Vesturvallagata milli Holtsgötu og Sólvallagötu. 3. Blomvallagata milli Hávallagötu og Sólvallagötu. Bifreiðaumferð um þessar götur er jafn- framt bönnuð. 1 i LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.