Pullus - 15.01.1930, Page 2

Pullus - 15.01.1930, Page 2
AHRIFAMIKIL UMSOKN. Jeg, Pálmi frá Skiðastöð\am, leita hjer með hófanna hjá Þjer Nasi, hvort Þú ætlir ekki að gera mig að rektor, eins og Þú lof- aðir i fyrra. Þegar jeg var stráklingur norður í Skagafirði, fyrir örfáum árum,hafði jeg alla-jafna á hendi tripparekstur hingað suður. Fjekk jeg Þá að sjálfsögðu nafnbótina "tripparektor". Jeg get Þessá til að sýna, að mjer er tamt og lagið að vera forystu- sauður jafnt fyrir trippunum í Skagafirði sem hjer í Mentó. Til marks’um Það, hversu mikils trausts jeg nýt hjá ungum mönnum og hversu hæfur jeg er til að hafa forráð Þeirra, vil jeg biðja menn að minnast Þess, að Þegar jeg bjó á Studentergaarden (stúd- entagarðinum) í Kaupmannahöfn kölluðu strák- amir mig ávalt miklum sæmdartitltim, á ensku old fellow eða old man, á dönsku Oldermand, en Þetta mundi Þýða á islensku "G-amli". Geri aðrir betur. NtJU BRÁSABIRGPAREGLUMAR. Nýjar bráða^irgðareglur eru komnar út. Er vonandi að Þær verði ekki skammlífari en sið- ustu bráðabirgðareglur, sem skólanum voru gefnar 1908 til bráðabirgða'22 næstu árin. Reglur Þessar eru geysi vel orðaðar og skemtilegar aflestrar. - Margt er nýtt i reglunum, sem ekki hef\ir sjest áður á prenti. I 2. gr. t. d. eru nem- endur varaðir mjög alvarlega við, að stela úr sjálfs sins vösum. Er Það vel farið. Þá eru menn ámintir um að merkja. vel föt sin, og alt lauslegt, sem Þeir eru i óg hafa undir höndum. Var ekki sist Þörf á að hvetja menn til Þessa, nú á Þessum spillingarinnar timum, Þegar Þjofar og bófar vaða um skólann og stela öllu steini ljettara. Öllu lakara er, að mönnum er flcki bent á neinar heppilegár merkingarað- ferðir. Tiðast mun nú t.d. vera að merkja frakka með silfurskjöldum, en slikt eykur verðmæti hans og er Þvi enn hættara við að honum verði stolið, ef hann er með slik\im skildi. Skorum vjer Þvi á rector og aðra góða menn að koma með tillögur um, hvernig best væri að merkja. - Eins væri ekki úr vegi, að lögreglumaöur yrði settur i fatageymsluna, til Þess að gæta Þess, að maður væri ekki altaf að stela úr frakkavösiim sinum. - í einni grein reglnanna eru nemendur ámintir um að afklæða sig, áður en Þeir gangi inn i kenslustofurnar, og er vonandi að nemendur sjeu ekki Þau dyr, að Þeir sjái ekki sóma sinn i Þessu. - Ýmislegt hefir verið felt niður, sem var i gömlu regl- unum t.d. að menn megi ekki tyggja eða hrækja á gólfið. Munu margir verða ánægðir yfir Þessu og lýsir Það frjálslyndi rectors, að leyfa mönn um að spýta Þar sem Þá langar til. Frágangur á reglunum er góður, og kápan blá. Fáum vjer ekki neitað Þvi, að heldur hefð um vjer kosið hana rauða, eins og t.d. á Al- Þýðubókinni og Astalifi hjóna, en Það verður vitanlega ekki á alt kosið. OPIÐ BRJEF FRÁ JÓNI TIL PALMA. (eftir rectorssetninguna) Uppdictað og upplogið. Pálmi i ReykjavikJ Ek heidra sérhvern konúngsins stridsman, j sem dannebrogsorðu hlýtur, ok ber virdingu

x

Pullus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pullus
https://timarit.is/publication/1436

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.