Pullus - 15.01.1930, Side 3

Pullus - 15.01.1930, Side 3
-3- fyrir vergangsmanninum vegna Þess áð hann er manneskjaj en hver ert Þu? fæddur vart Þú á landi vóru, og Þessvegna várt Þú vors rikis medlimr ok samborgari'at upprunanum til^ - en nú? á Þessu starfsviði nádir Þú aldrei nokkur tima meðalmanni i rass, samt hættir Þú'að vera Það sem Þú vart og med rjettu áttir að vera$ já Þú ert hættúr að vera manneí'. eskja, Þú hefur, hverr helst og hvat Þú ert, vanvirt persónu mina, með Þvi áð sækja á móti mjer, Þar Þú alitur mig svo nautheimskan at Þjer muni hægt veita að hafá af mjer,Það sem mjer var skamtað fyrir löngu, Þat gungu- menni at ek mundi lata mjer slikt lynda, ok Þá mannskömm at ek mundi yfirgefa æru mina ok skyldu. Til litils endurgjalds fyrir Þetta skal Þér hér med sagt vera, at hvorki Þér né Þinum fylgjurum skal (at'svo miklu leyti sem i minu valdi stendr) vera óhætt 4 lifi, frá Þvi sama augnábliki sem Þú skrepp- ur yfir Þrepskjöld kennarastofunnar. pú hef- ur lagt alt kapp á at hlammera Þinar med- manneskjur, já, leitazt vid at kollsteypa allri vorri mannvirdinguj verdskuldar Þú Þá ekki, at eptir Þér sé æpt, útaf skodunar- plátsinu með einu úr "llum áttum samstemm- andi bergmálsorgi. Þú yfir Jóni? Heyri ek lúsina hósta?i MÁL MÁLANNA. Jón, sem ku vera greindur maður - i meðal- lagi, hjelt svo sjálfumsjerlika ræðu á sein- asta kaffikvöldi, að vjer getum ekki látið hana óÞakkaða. Jóni Þótti kenslustöfurnar nokkuð litlar. Hann sagði að Það kvæði svo ramt að Þessu, að hann væri staðráðinn i Þvi að láta piltana sitja undir stúlkunum, fram- vegis. Þetta sagði hann að myndi bæta úr loftleysi og rúmleysi. Vjer skiljum nú reynd- ar ekki Þessa logik, nema Þá að piltarnir bókstaflega. gleypi stúlkurnar. En Þetta er ekki hægt á Þvi stigi, sem visindin standa nú, og erum vjer Þvi með tillögu Jóns. Það Þyrfti náttúrlega að stækka borðin dálitið, en áður Þyrfti að farafram nákvasm iiBeling á gildleika pilta og stúlkna i skólanum, og siðan ákveðið hvaða par passaði i hvert borð. Pinst oss Það mjög sanngjarnt og rjettmætt að Jón fái Þetta embætti, sem nokkurn harma- Ijetti fyrir framfarahug (Jó)Nasa. -Af öllu Þessu yrði Það bersýnileg afleiðing, að mann- fjölgunin meðal nemenda yrðimeiri, Þvi sifelt yrði að gæta Þess, að i skólánn kæmu jafn- margar stelpur og strákar, svo að ekki hlyt- idt af Þessu ryskingar, á.flog og blóðsúthell- ingar. Þegar hjer var komið, ljet einhver gunga i ljósi hræðslu við marbletti á. hnjánum, en Jón tók Það Þá skýrt fram, að Þegar ákvörð- un sin væri komin i framkvæmd fengi engin jtmgfrú inntöku i Busiu, fyr en eftir svo og svo langt námsskeið i að "velta sjer". -Þrátt fyrir Það að tillaga Jóns er vendilega hugs- uð og rækilega. undirbúin hafa nokkrar kven- rjettindastúlkur skólans beðið Pullus. að herjast fyrir Þvi, að Þeim yrði ekki skotinn refur fyrir rass i Þessu máli. Þær krefjast Þess nefnilega að fer fái að halda á pilt- unum, að minsta kosti 3ja hvem dag. Oss finst Þetta. mjög sanngjörn krafa. "Hliðin min friða" munu verða einkunnarorð vor i öllum svona málum. Marteinn Stopes. (Pellow of the scientic kvenvinaclub).

x

Pullus

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pullus
https://timarit.is/publication/1436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.