Alþýðublaðið - 09.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1925, Blaðsíða 2
s KLÞYÐU3LXÐI&*! Terðlag á stemoliu. AndstæðÍDgar steinolfueinkasfil- unnar hafa hvað eftir annaí haœp að því, að innkaup Landsverzlunar á olíu sóu óhagkvæm og söluveiö hennar of hátt, og stafl þetta að allega af óhagkvæmum samning um viö British Petroleum Go. Landsverzlunin heflr áður gefið skýrslu um starísemi sína og.verö- lag, er hrekur þessai mótbárur, en heflr nú útbúið viðbótarskýrslur um verðlag á steinolíu, er tekur sór<taklega til samanburðar verðlag Danaka steinol ufél í Kaupmanna-* höfn í heildsölu samkvæmt skýrslu. er sendiherraskrifstofan íslenzka heflr gefið Landsverzlun frá ars- byrjun 1924 og fram á þenna dag. Skýrslan sýnir það, að innkaup Landsverzlunarinnar eru allan þennan tíma stórum hagfeldari heldur en ef olían væri keypt með Kaupmannahafnarverðinu, bæði á olíunni og umbúðunum (trótunn- um). Að meðaltali nemur þessi hagnaður á innkaupum hreinsaðr- ar olíu aiðast liðið ár um kr. 6,80 á tunnu (150 kg ), en á hrá- oliu um kr. 3,50 á tunnu (160 kg). fað sýnir sig við samanburð á söluverði Landsverzlunar hér á landi og Kaupmannahafnarverðinu, þegar tekið heflr verið tillit til óhjákvæmilegs kostnaðar við flutn ing og sölu olíunnar og rýrnun, að þessi verðmunur eða hagfeld ari innkaup Landsverzlunar koma islenzkum kaupendum olíunnar að notum í lægra oiíuvetði, sem þassu svarar. Pessi verðmunur á olíunni nemur samtáls árið 1934 309 þús. krónum og er það hagur af olíusamningum og olíuvenlun rík- isins. Rikissjóðsálagið er lögákveðið og var 165 þús. krónur eða 44 þús. kr. lægra heldur en hsgur þessi, en væri verzlunin með olíu frjáls, myndu í stað r kissjóðs- álagsins koma tollar og verzlunar- álag olíufólaga, sem myndu nema mikiu meira en núverandi ríkis- sjóðsáiag, svo að notendur o’íunn ar geta talið sér að minsta kosti alla ofannefnda upphæð, 209 þú?, krónur, sem hrainan ávinning af einkasölunni auk margvíslegra þæginda. Só samanburðurinn á verðlaginu m m m m m m m m m m m m Góðu og vatnsheldu peiðlakkarnlr eru nú komnir aftur. Eun fretnur brúnar sportskyvtup, og refðbuxur, mavgar tegundir. Regnbattar, ágætar tegundir fyrir full- orðna menn og drengi. jUmldmjhntuon Teggfúðar afai fjölbreytt úryal. Yeðrið lægra en áður, t. d. ftá 45 aurnm rúltan, ensk stærð. Málningavöpup ailar teg., Penslap og fleira. flf rafmf.Hiti&Ljös, LaagavegJ 20 B. — Sími 830. Aukakjðrskrá tú alþinglskosniDga ( Reykj*vík og kosningá í bæj-trm-I*tnum Reykjavikur, ®r gildir frá i. júll 1925 til 30. júnf 1926, Hggur trammi almenoingl til sýnis á skritstoru bæjargjaldkera frá 13. tii 24 þ- m. að báðum döeurn moðtötdum kl. 10 til 12 og 1 tll 5. Kæ'U>- yfb skránni sendist borearstjóra eiwi síðar en 28. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. maí 1925. fi. Zimsen. | AlþýðuUaðtð 8 kenmr út fc vtrkum doffi I 1 Afgreið.l* H við Ingólf.itræti — opin dag- J lega frá kl. 9 ftrd. til kl. 8 »iðd, | Skrifitofa Ífe Bjargaritíg 2 (niðri) ápin kl. g U1/*—10V. árd. og 8—9 sifld S Símar: S 633: prontomiðja. 988: afgreiðila. |g 1294: rititjórn. • Yerðlag: Aikriftarverð kr. 1,0C á m&nnði. Anglýiingaverð kr. 0,15 mm. eind. ÍMIS»tMK«aieKMS8M»ItO(MKWfi Yeggfóður, loftpappír, veggpappa og gólfpappa selur Björn BjörnsBon vegg- fóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. SÖDgvar jafnaöar- manna er lítið kver, sem aliir aíþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að k«upa. Fæst á atgreiðslu Alþýðubiaðsina og á tunduro ve« klýðsfélaganna. Sjómenn! Yertiðin er nú í hönd farandi. Athugið, hvar þér kaupið bezt og ódýrust gúmmistígvél vj bort;inní! Vinir yðar og vandamenn munu vafalaúst benda yður á Utsöluna á Lauga- vegl 49. fc íml 1403. Allar stærðir tytirliggjandj., Veggmyitdir, t- þegar og ódýr ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. tekinn nú í maibyrjun, verður hann enn hagfeldari fyrir Lands VP^zlun, því að þá sýnir sig að hreiusaða oltan er 11—12 krónum ódýrari tunnan hjá Landsverzlun vegna hagfeldari innkaupa heldur en hjá Danska steinolíufólaginu, að- nauðsyniegum kostnaði vifibwttum, en á hráoliuverðinu munar um 7—9 krónum á tunnu á sama veg. í skýrsiu Landive>zlunar eru nákvæmar tölur, er sýna, hvernig þassi verðmunur kemur fram. í fyrri skýislu Landsvei zlunar var samanburfiur við venjulegt heild- sölúverð steinol ttfólaganna í Lun- dúuum, og sýudt pað síg llka þar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.