Alþýðublaðið - 29.12.1919, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 29.12.1919, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Auglýsingar. Auglýsingum í blaðið er íyrst um sinn veitt móttaka hjá Guð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Tausvunta fundin á göt- unni (á Aðfangadagskvöld). Uppl. á afgr. Alþbl. IHaður, eldri eða yngri, sem getur verið til hjaipar í húsinu og haft eftirlit með miðstöðvarhitun, getur fengíð góða vist hjá sendi- herra Dana frá i jan Menn gefi sig fram sem fyrst á Hverfisgötu 29 Steinolíuofh sama sem nýr til sölu. Afgr. vísar á. Færslupoki með ýmsu dóti fundinn innarlega á Laugavegi. Vitjist á Laugav. 45 uppi. og hreinsa þá. Stundum urðu þeir að „slétta botninn", leggja braut- arstokka og -teina undir vagnana er þeir hlóðu. Það kom og fyrir að æðin „þornaði" og steinar komu í kola stað. Það grjót varð að höggva og hreinsa burtu áður en næðist til kolanna. Þessi vinna var kölluð „ónýt vinna* og olli stöðugri baráttu milli télagsins og verkamannanna. Fyr á tfmum borgaði félagið það sérstaklega. Nú á tímum hafði félagið lif og limi verkamannanna á sínu valdi og neitaði að gjalda nokkuð fyrir þessa vinnu. Þess vegna var það rojög þýðingarmikið fyrir kola- manninn að fá „svæði* þar sem ekki var mikið af „ónýtri vinnu*. En forstjórinn sagði fyrir um hvaða „svæði" hver skyldi hafa Þess vegna var það áríðandi að vera hlutdrægur, skammast, sópa til sín og „múta" forstjóranum. Og hvaða vonir hafði gamall og Ijótur karl, sem ekki gat talað ensku lítalaust, um að geta náð hylli forstjórans, sagði Mike gamli sár í rómnum Forstöðumaðurinn stal vögnum hans handa öðrum. Frá Mzlmm 27. desember 1919. Frá 1. janúar næst komandi verða símskeyta og talsímagjöld eins og hér segir: I. Símskeytagjöld: Fyrir almenn símskeyti innanlands greiöist 1 kr. stofngjald af hrerju símskeyti, auk 19 aura fyrir hvert orð. Fyrir hraðskeyti þrefalt ofangreint símskeytagjald. Fyrir innanbæjarsímskeyti 50 aura stofngjald af hverju símskeyti, auk 5 aura fyrir hvert orð. Fyrir póstávísanasímskeyti 3 kr. Gjald fyrir margar nafnkveðjur (MT) hækkar úr 25 aurum upp í 50 aura fyrir almenn símskeyti og úr 50 aurum upp í 100 aura fyrir hraðskeyti fyrir hver 100 orð eða íærri. Önnur gjöld óbreytt. II. Talsímagjöld: 25 aura gjaldið hækkar upp í 35 aura 35 — — 50 — — 75 — — 100 — — 150 — - 175 — — 225 — — — 50 — — 75 — — 125 — — 175 — — 250 — — 300 — — 400 — Ennfremur hækkar ársgjald íyrir skrásetningu símnefna úr 12 kr. upp í 20 kr. og afnotagjald fyrir vanaleg talsímatæki í Reykjavík hækkar um 1 kr. fyrir hvern mánuð, eða upp í 64 kr. árlega (40 °/» hærra hjá allskonar verzlunarfyrirtækjum og hjá þeim mönnum öðr- um, sem nota símann sérstaklega mikið). Jafnframt þessu skal tekið fram, að ákvæðið um tveggja mánaða uppsagnarfrest er numið úr gildi íyrir 1. ársfjórðung 1920. Jlllar nauðstfnjavðrur fáið þér beztar og ódýrastar í c7baupfátagi werfiamanna, Laugaveg 22 A. Simi 728. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.