Lýðvinurinn - 20.05.1946, Page 1

Lýðvinurinn - 20.05.1946, Page 1
jOýðvinurintt G. EngllberU Prentað ism handrlt 8. tðlublað O 1946 • 6. árgangur KÆRA Rússar Bandaríkjastjórn fyrir Oryggisráöinu? Rússneski sendiherrann á Islandi kallaður vestur Sá orðrómur hefir gengið að undanförnu erlendis, að stjórn Sóvétríkjanna, muni aldrei leyfa eða þola þann yfirgang stjórnar Bandaríkianna, að hafa á íslandi herstöðvar. Þess hefir verið getið til að Sovétríkin muni kæra herstöðvarmálið á íslandi fyrir Oryggisráðinu. Eiit er það, sem styrkir þernan orðróm, að nú nýlega hefir sendiherra Sovétrikjanna á Islandi, Alexei N. Krassilnikov, verið kvaddur ; lfarinn héðan, og tilkynnt að hann muni taka til starfa hjá Öryggisráðinu í Washington. Tdgátur eru á kreiki um það, að Krassilnikov, muni fá það hlutverk er vestur kemur, að kæra stjórn Bandrikjanna fyrir brot á samningi þeim er stjórn Bandaríkjanna gerði við stjórn íslands árið 1941 og brot á Atlantshafssáttmálanum. ☆ Var Ólafur Thors kallaður til Parísar? ☆

x

Lýðvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.