Lýðvinurinn - 20.05.1946, Blaðsíða 2

Lýðvinurinn - 20.05.1946, Blaðsíða 2
I eftirfarandi grein er sagt frá upplysingum, er fundist hafa í Þýzkalandi, um að sex tilraunir hafi verið gerðar til að ráða Hitler af dögum Skjöl sem fundist hafa í Þýzkalandi, sýna að sex sinnum hafi átt að ráða Hiílar af dögum, á síðustu árum valda- tímabils nazismanns. Fyrzta tiiræðið vargert, þegar Miinchen-sam- ningarnir stóðu, sem hæðst árið 1939. Hitler var væntanlegur til Berlínar með járnbrautarlest. Samsærismennirnir voru búnir sð koma fyrir sprengju undir sföðvarpalii járnbrautarstöðvarinnar, en á síðustu stundu breytti Hitier ferð sinni, og kom ekki til Berlínar, heldur héit á fund Chamberlins í Godesberg. Annað tilræðið var gert rétt eftir innrásina í Pólland. Hitler hélt til Póllands. Samsærismennirnir höfðu komið fyrir sprengju í vélinni, en flugvélin bilaði á ieiðinni, og skipti Hitler þá um vél, en eftir skamma sfund, að hann hafði yfirgefið vélina sprakk hún. Þriðja tilræðið var gert 8. nóvember 1939 í bjórkjallaranum

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.