Lýðvinurinn - 20.05.1946, Page 2

Lýðvinurinn - 20.05.1946, Page 2
I eftirfarandi grein er sagt frá upplysingum, er fundist hafa í Þýzkalandi, um að sex tilraunir hafi verið gerðar til að ráða Hitler af dögum Skjöl sem fundist hafa í Þýzkalandi, sýna að sex sinnum hafi átt að ráða Hiílar af dögum, á síðustu árum valda- tímabils nazismanns. Fyrzta tiiræðið vargert, þegar Miinchen-sam- ningarnir stóðu, sem hæðst árið 1939. Hitler var væntanlegur til Berlínar með járnbrautarlest. Samsærismennirnir voru búnir sð koma fyrir sprengju undir sföðvarpalii járnbrautarstöðvarinnar, en á síðustu stundu breytti Hitier ferð sinni, og kom ekki til Berlínar, heldur héit á fund Chamberlins í Godesberg. Annað tilræðið var gert rétt eftir innrásina í Pólland. Hitler hélt til Póllands. Samsærismennirnir höfðu komið fyrir sprengju í vélinni, en flugvélin bilaði á ieiðinni, og skipti Hitler þá um vél, en eftir skamma sfund, að hann hafði yfirgefið vélina sprakk hún. Þriðja tilræðið var gert 8. nóvember 1939 í bjórkjallaranum

x

Lýðvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.