Lýðvinurinn - 20.05.1946, Blaðsíða 4

Lýðvinurinn - 20.05.1946, Blaðsíða 4
•fa Hér sjái þið mynd af mesta slægðarref Pýzka- lands von Papen, sem biður nú dóms sins i NQrnberg. ■jSf Lesið um' Hitler á 2 siðu í blaðinu í dag. Fazisminn er enn til á ítalíu Nýr fazistafélagsskapur hefir skotið upp hðfðinu á Ítalíu. — Félagsskapur þessi kallar sig „Arfiakar Mussolinis“. Nýlega gekst félagsskapur þessi fyrir hópgöngu í Milano, og var henni tvístrað og 49 fazistar teknir fastir. sprakk áður en hann h*f för sína. Sjðtta og síðasta tilræðið til að ráða Hitle’* af dögun, var gerð 20. júlí 1944, er mikil spreng'ng varð í herbækistöóvum hans, og tókst þá lokks að saera hann lítelsháttar.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.