Lýðvinurinn - 20.05.1946, Side 4

Lýðvinurinn - 20.05.1946, Side 4
•fa Hér sjái þið mynd af mesta slægðarref Pýzka- lands von Papen, sem biður nú dóms sins i NQrnberg. ■jSf Lesið um' Hitler á 2 siðu í blaðinu í dag. Fazisminn er enn til á ítalíu Nýr fazistafélagsskapur hefir skotið upp hðfðinu á Ítalíu. — Félagsskapur þessi kallar sig „Arfiakar Mussolinis“. Nýlega gekst félagsskapur þessi fyrir hópgöngu í Milano, og var henni tvístrað og 49 fazistar teknir fastir. sprakk áður en hann h*f för sína. Sjðtta og síðasta tilræðið til að ráða Hitle’* af dögun, var gerð 20. júlí 1944, er mikil spreng'ng varð í herbækistöóvum hans, og tókst þá lokks að saera hann lítelsháttar.

x

Lýðvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.