Lýðvinurinn - 20.05.1946, Page 3

Lýðvinurinn - 20.05.1946, Page 3
Var Olafur Thors kallaður til Parísar? Þótt íslenzku ríkissfjórninni iækest í nóvember s. I., að fá stjórn Ðandaríkjanna til þess að fresta umleytunum sínum um her- stöðvar hér á landi til langs tíma, eru mál þessi ekki úr sög- unni, eins og borgarablöðin velja nú telja lesendum sínum trú um. Það síðasta, sem blaðið getur upplýst lesendur sína um í þessu stórmáli, er sá orðrómur, sem gengið hefir hér að undanförnu, að á fundum utanríkismálaráðherra stórveld- anna í París, hafi málefni íslands verið á dagsskrá. Þann 1. maí fór forsætis- og utanríkismálaráðherVa Íslands Ólafur Thors, til Parísar, og kom aftur úr þeirri för 14. maí. Ekkert hefir verið láíið uppi um förina, en grunur margra er að hann hafi verið kallaður til fundar við utanríkismálaráðherranna. í Miinchen. Margir af valdamönnum nazista voru þar mættir. Hitler hafði haldið ræðu,i og var farin úr salnum fyrir 4 nrnútum, þegar sprengja sprakk undir ræðustól þeim er hann hafði talað frá. Við þessa sprengingu létu margir nazistar lífið. Fjórða tilræðið var gert þegar Hitler kom í heimsókn til austurvígstöðvanna 13. marz 1943. Herforinginn Schlamerndorf, kom stórum springiblíant undir sæti foringjans í flugvél þeirri, sem hann flaug í til Berlínar. Vatn úr blómsturvasa, sem hékk fyrir ofan sæti Hitlers komst í sprengjuna, og gerði hana óska’leja. Fimmta tilræðið var gert ll.júlí 1944. Hitler hafði ákvefið að heimsækja nokkrar herdeildir í Austur-Prússlandi, sem voru þá skammt frá bækistöðvum hans. í vagni þeim er hann ætlaði að aka, hafði verið komið fyrir sprengju, sem

x

Lýðvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.