Lýðvinurinn - 15.04.1951, Side 2

Lýðvinurinn - 15.04.1951, Side 2
Úr aögu fluglistarinrtar: Þögla hetjan. Nú! Harðari hluti vallarins, snögg liraðaaukning — hopp, annað hopp, npp, þumlúng eftir þumlung. Sex metra langt hopp — og fagnaðaróp frá fjöld- anum. Vélin var komin á loft! Upp, \ fir símalínurnar. Nógur hraði til að skriða yfir trén og beygja fyrir hæðina. Flugvél ein fylgir honum að Long Island, eftir það er hann einsamall. Ilann flýgur lágt yfir hafið. Hann sér ísjakana á reki. Hann flýgur allan dag- ian. Nú fer að húma, og þoka og dimma renna saman i eitt. Þetta sama kvöld stendur yfir mikil hnefaleikakeppni i New York, og þegar fréttirnar bárust þangað um að flugvél Lindberghs hafi farið yfir Nýfundnaland, risu 40 000 ithorfendur úr sætum sínum til heiðurs Lindbergh og sendu honum þögular kveðjur. Lindbergh knúði drekkhlaðna vélina áfram. Fyrir framan sig sér hann mikil stormský, sem röðuðu sér eins og varðmenn, er vildu meina honum að halda áfram. Hann leit á mælaborðið, dró andann djúpt — og stakk sér í skýjaþykknið. Flugvélin kastaðist til, leiksoppur trylltra nátt- úruafla. En verra átti eftir að taka við — voðaskelfir allra flugmanna, ísingin. Og nú hófst skollaleikur við skýin. HVAÐ er að frétta í DAG? Allar síðustu fréttir kcma hér.

x

Lýðvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.