Lýðvinurinn - 15.04.1951, Qupperneq 4

Lýðvinurinn - 15.04.1951, Qupperneq 4
Er ný sókn að hefjast? Fréttir frá Washington skýra frá þvi, að vitað væri með vissu, að Kínverjar hefðu að undanförnu sent til vígstöð- vanna í Kóreu átta ný herfylki eða um 100.000 manna lið, og er talið, að Kínverjar hafi nú á að skipa 650.000 manna her í Kóreu. Vígstaðan í Kóreu stendur nú þannig, að hersveitir leppa Bandaríkjamanna eru skamt fyrir norðan •58. gráðuna. Búist er við mikilli-sókn Kínverja á næstunni. Herir S.Þ. í Kóreu hafa misst um 240 þús. manns frá upphafi stríð- sins þar. Eru sumir þeirra fallnir, eða særðir og enn annarra hefur veriá saknað í margar vikur. 0 Gromyko krefst umræðu um Island. £ Staðgenglar utanrikisráðherra stórveldana hafa síðustu vikurnar verið á fundum í Paris. Á einum af fundum þess- um krafðist Gromyko þess, að væntanlegur fundur utan- ríkismálaráðherrana ræddi um undirbúning Bandaríkja- manna á íslandi, Noregi og öðrum Evrópnlöndum.

x

Lýðvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.