Lýðvinurinn - 22.04.1951, Page 4

Lýðvinurinn - 22.04.1951, Page 4
JBýð v inurinn Tító leppur U.S.A. Það síðasta sem sanna bezt þjónustu Títós við auðvald Bandaríkjanna er beiðni hans til Bandaríkjana um að þau sendi vopn til Júgóslavíu strax. — Fyrir nokkrum vikum lýsti Tító yfir, að þótt Júgóslavía þægi efnahagsaðstoð frá Vesturveldunum myndi hún ekki þiggja hernaðaraðstoð þótt hún væri boðin hvað þá sækjast eftir henni. Her Bandaríkjana 2.900.000. ■jjf Marshall hefur skýrt frá þvi, að nú séu yfir 2 900.000 Bandaríkjamenn undir vopn- um og sé það helmingi fleiri en í júlí árið 1950 er Kóreustríðið hófst. Ákveðið hefur verið að fjölga enn um 600.000 manns. í ráði er að við árslok 1952 verði 270 þús. menn í. j landher Noregs, en 11 deildir i flughernum. Hlutverk j sjóhersins á að vera einskorðað við strandvarnir. |

x

Lýðvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.