Lýðvinurinn - 24.06.1951, Side 4

Lýðvinurinn - 24.06.1951, Side 4
Fróáir menn telja, að olíubirgðir, sem vitað er um með vissu f iðrun jarðar séu 63.700 milljónir tunnur. Af þessu magni eru 26,000 millónir tunna, eða 48,8°/o í Miðaustur- löndum, aðallega í löndunum, sem liggja að Persaflóa. Iran, írak og Arabíu. Stærsta olíuhreinsunarstöð heimsins er í Abadan í Iran. Sú stöð getur afkastað 500 þús. tunnum á dag. Olían. Olíudeila írans og Bretlands. ningnum skyldi stofnað rússneskt-íranskt oliufélag til að starf- rækja oliulindir Norður-íran og skyldu Rússar eiga 51°/o af h'luta- fé og framleiðslu í næstu 25 ár. Meðan Rússar sátu enn i Norður- íran stofnuðu kommúnistar, eða Tudehflokkurinn svonefndi, heimastjórn i Aserbaidjan. Pessi stjórn átti í sifelldum erjum við landstjórnina og lauk þeim með því að stjórnarher var sendur iil Aserbaidjan og setti stjórnina þar af og kúgaði Tudehflokk- inn til hlýðni. — Snemma á þessu ári samþykkti þingið í íran. að þjóðnýta allar stöðvar hins brezka auðfélags. Síðan hefur staðið yfir miklar deilur á milli stjórnar írans og brezku stjórnar- innar út af þessum málum. Pegar þetta er skrifað er allt enn í óvissu um hvernig deilu þessari lyktar. Brezka stjórnin hefur haft i hótunum við íransmenn, og hefur nú flotadeild í Persa- fióa og faRhlífarlið til taks á Kýpur. íransstjórn skákar hinsvegar í því, að ef Bretar ráðist með her inn í landið hafi Rússar rétt til að gera þær gagnráðstafanir, sem þykir við þurta.

x

Lýðvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.