Hrappur - 01.04.1932, Side 4
HRAPPUR, i., i.
•i
Já, maður.
Saga af Sveini, eftir Skudda.
- Einu sinni í haust, þegar
Sveinn kom í bæinn, heyrði hann
talað um það, að Bergens privat
bank væri að fara á hausinn, og
sagt var að Refastebbi hefði átt
þar inni kr. 7,50, sem hann að
öiium likindum aldrei fengi greidd-
ar, þar sem svo illa var komið
fyrir bankanum.
„Já, maður/sagði Sveinn, og
hljóp til Ingólfs með fréttirnar:
„Bergensbankinn kominn yfr-
uni og Stebbi bún’ að tapa 750
krónum sem ’ann átt’ þar inni.“
Ekki er þess getið, iiverju Ing-
ólfur svaraði, en Sveinn skellti
kjöftutn, tók sinn hvolpinn undir
hverjt hendi og setti kúrsinn á
Stakkaries — Er þangað kom
sagði hann aftur tlðindin:
„Já, maður, Bergensbankinn
hruninn til grunna, og þar átti
Stebbi refurinn 7500 krónur, sem
’atjn hefur einhvetntíma laumað
þangað." Kjaftar skullu. —
„De’ va’ skidt for auminginn
Stebbi,“ sagði Simon og þurkaði
svitan af enni sér með rauðum
vasaklút. — Þvi skal skotið hér
inn, að Sínton hefir fengið leyfi
til að vera sveittur síðan hann
komst f familíu með Klóbak.
Ekki hefir frést meita af íerðum
Sveins í þetta skifti, — en dag-
inn eftir, þegar mjóikurpéstarnir
komu úr firðinum, kvisaðist vfða
hér I bænum, að Stebbi hefði
verið búinn að stinga undan
75,000 krónum og geymt þær í
erlendum banka. Hefði hann gert
þetta vegna þess, að hann sæi að
tóueldið ekki borgaði sig og væri
hræddur um að heila skíttið yrði
tekið af sér. — En nú fylgdi
það sögunni, að þegar bankinn
hrundi tii grunna, hefðu pening-
arnir hvergi fundist f rústunum.
— Kjaítar skella. —
Krossgáta I.
Lárétt skýring:
1. Ráðherra, flt.
6. Sklrari.
7. Gapuxi.
9 Stamar.
Lóðrétt skýring:
2. Alþingism. (vin-
ur 1. lárétt).
Ráðning þessarar
næsta blaði „Hrapps
3. Jóka.
4. Húspostilla.
5. Já, á ensku (vit-
laust skrifað).
7. Samvinnufél. ís-
firðinga.
8. Á peningaskáp
Edwalds.
krossgátu kemur i
llrannur** kemur út Þes~
91nia|l|IUI ar þurfa þykir.
Útgefandi: Félag ungra óreglu-
manna á ísafirði.
Afgreiðsla I Prentsm. Vesturlands.
Prentsm. Vesturlands.